Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1967, Blaðsíða 8
VETTVANGUR TÍMINN ÆSKUNNAR ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967 Ritstjóri: Björn Teitsson Ljósm.: Tómas Jónsson. 11336 62754 15592. Vinninga má vitja í Skrif* stofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26 . i Laugardælum skoSað. Eins og kunnugt er hefur stjórn j Sambands ungra Framsóknar-| manna ákveðið að heimsækja í; vetur sem flesta af kaupstöðum1 landsins til að ræða v»ð framá- menn, skoða fyxirtæki og halda fundi. Fyrsta ferðin var farin snemma I desember til Akureyr- ar. Önnur ferðin var farin á fimmtudaginn í sjðustu viku og þá til Selfoss. Þátttakendur í jieirri för voru, auk Baldurs Ósk- arssonar, formanns SUF og erind reka, sem undanfarnar vikur hef- ur verið að störfum á vegum sam- takanna á Suðurlandi, þeir Sigurð ixr Geirdal, Daníel Halldórsson, iíngimundur Magnússon, Björn Baldur Óskarsson talar. Ljósm. Tómas Jónsson. Teiibsson, Ólafur R, Grímsson og Friðgeir Björnsson (úr stjórn og varastjórn sambandsins) og fáein- ir gestir að auki. Mjólkurbú Flóamanna. Við komuna til Selfoss tóku stjórnarmenn úr FUF í Árnessýslu á móti komumönnum. Var fyrst haldið til Mjólkurbús Flóamanna, sem áformað hafði verið að skoða. Grétar Símonarson, framkvæmda- stjóri mjólkurbúsins, tók á móti gestunum og sagðj þeim frá starf semi fyrirtækisins. Var jafnframt gengið um salarkynnin. Grétar kvað ekkert vafamál, að • nýbygg- ing mjólkurbúsins hefði verið framkvæmd á hinum heppilegasta tíma fyrir alla aðila. Áhugi bænda a vexti og viðgangi mjólkurbúsins hefði jafnan verið mjög mikill, ekki sízt hin síðari ár. Væri það eðlilegt, enda um þeirra eigin samvinnufyrirtæki að ræða. Aðal fundir mjólkurbúsins eru geysi- fjötmennar samkomur og umræð- ur einatt mjög fjörugar. Aðspurð- ur sagði Grétar, að síðustu árin hefði meðalaldur stjórnarmann- anna lækkað talsvert, og taldi hann það heppilegt. Margt athyglisvert bar að sjálf sögðu fyrir augu í húsakynnum þessa stóra fyrirtækis. Mikla eftir tekt vöktu 600 lítra geymar, sem t smíðaðir eru á vegum mjólkurbús ins og síðan dreift á bæina. Er mjólkin geymd þar í þeim og dælt af þeim í tankbilana. Auð- veldar þetta fyrirkomulag þann möguleika að mjólkin verði ekki sótt alltaf daglega á alla bæi. Þá voru skoðaðar hinar nýju plast- umbúðir, sem á felfossi eru komn ar í stað hyrnanna. Eru þetta lok- aðir plastpokar, sem taka einn lítra. Pöka'íhfr "bfif sterkir, og kvað Grétar þá þegar vera orðna mjög vinsæla. Tilraunabúið í Laugardælum. Frá Mjólkurbúi Flóamanna var haldið að Laugardælum. Bústjór- inn, Þórarinn Sigurjónsson, var ekki heima, en Jón Ólafsson ráðu nautur sýndi komumönnum búið í hans stað. Jörðin^ Laugardælir er eign Kaupfélags Árnesinga, en Búnaðarsamband Suðurlands rek ur þar bæði tilraunabú og sæð- ingastöð. Jón sagði okkur, að tilrauna- búið bæri sig nú fjárhagslega, sem j Jekki 'hefði þó verið talið nauðsyn| ilegt. Þama eru nú 100 mjólkur-í í Mjólkurbúi Flóamanna. Frá v.: Gunnar Guðmundsson, Páll Lýðsson, Ingimundur Magnússon, Daníel Halldórs- son, Friðgeir Björnsson, María Kristinsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Grétar Símonarson, Ólafur R. Gríms- son, Björn Teltsson, Baldur Óskarsson. LJósm. Tómas Jónsson. kýr, auk geldneyta. Auk þess aö líta á kýrnar var einnig komið í hænsnahúsið og svínahúsið. Er allur þessi búskapur rekinn af mesta myndarskap, og ekki að efa, að Sunnlendingum kemur- stór. vel að hafa þetta tilraunabú. ÍMvííi : -O pStilJUV Sæðingarstöðjn var ewnjg .skoð, uð, þar sem naut allt upp í tíu vetra gömul standa á básum sín- um. Er sæðinu svo dreift um svæðið frá Hvalfirði til Mýrdals- sands, en sveitir á því svæði skipta ekki við aðrar sæðingarstöðvar. Fundur á Selfossi. Eftir að kvöldverður hafði verið snæddur í Tryggvaskála í Iboði Félags ungra Framsóknar- manna í Ámessýslu, komu stjóm ir SUF og FUF í Árn. saman til sameigltnlegs ralbbfundar i hús- *næði kjördæmissambands Fram- isóknarmanna í Suðurlandskjör- dæmi. Varð þar og viðstaddur ný- 'ráðinn erindreki Ikjördæmissamr- bandsins, Guðmundur Guðmunds son. Klukkan 21,30 hófst svo í húsa kynnum Kaupfélags Árnes- inga .íundur á vegum FUF í Árn. og SUF um efnið: ’Ný viðhoxf’i íslenzltuin stjóm- maluni. Páll Lýðsson,- formaður FUF í Árnesssýtu setti fundinn með ávarpi pg bauð hann stjóraar menn SUF alveg sérstaklega vel- komna. Hann skipaði því næst Gunnar Guðimundsson fundar- stjóra og Amór Karlsson fundar ritara. Þá flutti Baldur Óskarsson, formaður SUF, ræðu. Hann bað menn gæta þess, að forasta Fram ! Isóknarflokksins hvetti nú unga jfólkið til dáða og héti því sér- ' stökum stuðningi. Einnig ræddi hann um það óefni, sem flestir í atvinnuvegir þjóðannniar byggju 1 nú við vegna vanefnda' ríkisstjórn arinnar, og hvað þyrfti að gera til úrbóta. Þá talaði Sigurfinnur Sigurðsson, sem einkum ræddi um raforkumálin og vegamál dreifbýlisins. Næstur talaði Ólaf ur R. Grímsson, sem ræddi um efnahagsmál, og lagði sérstaka áherzlu á nauðsyn áætlanagerðar í stórum stíl fyrir þjóðarbúið. , Síðastur framsögumanna var ! Gárðar Hannesson sem talaði um, I hve hæpið það væri að fá erlend um auðhringum aðstöðu hérlend is og drap svo að lokum á launa kjör opinbema starfsmanna. Að framsöguræðum loknum tfóru fram frjálsar umræður, sem lurðu fjörugar og skemmtilegar. ,rril máls tóku auk frummælenda: j lÁgúst Þorvaldsson, Óskar Jóns ■ son, Ingimundur Magnússon, IBjörn Teitsson, Gunnar Guð- Imundsson, Jón Bjarnason, Guð- mundur Guðmundsson og Hjalti IÞórðarson. Slgurfinnur Sigurðsson í raeðustól. Ljósm. Tómas Jónsson. Umræður stóðu talsvert fram á nótt. 28 nýir félagar gengu í FUF í Árnessýslu á þessum fundi k>g hafa þeir allir bætzt við sið *ustu tvær. vikur, enda féiagio í jmiklum uppgangi. Fundurinn var ilvel sóttur og ríkti hinn bezti andi ! !á honum. j Stjóra SUF færir Árnesingum , beztu þakkir fyrir allar móttök- • lur. VINNINGS- Vinningsnúmerin i Happ- drætti Framsóknarflokksins eru:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.