Tíminn - 31.01.1967, Qupperneq 14
14
TfMINN
§ STÚDENTAR
Framhals af bls. 1.
bifreiðir sínar.
Stúdentum tókst aS taka um 30
lögreglumenn í sínar vörzlur, en
misstu þá brátt aftur. Var þá eins
og lögreglumennirnir trylltust.
Réðust þeir á þrjá erlendia blaða-
menn, sem fylgdust með átökunum.
Yfirmaður skrifstofu United Press
International í Madrid, Aldo
Trippini, varð fyrir þungum kylfu
höggum og fréttaritari hollenzka
blaðsins Telegraf, Joost de Ruit-
er, var sleginn mörgum sinnum.^
Einn fréttaritari Reuters, Andrew
Tarnowski slapp með eitt kylfu
högg á handlegg.
Trippini var gersamlega yfirbug
aður af lögreglumönnunum. Hann
var sleginn niður einu sinni, en
reis upp, en þá mættu honum ný
kylfuhögg. Var honum síðan skip
að inn í einn lögreglubílanna. Var
hann fluttur á lögreglustöðina og
ekki sleppt fyrr en fimm klukku
stundum síðar. Trippini sagðist
hafa orðið fyrir a.m.k. 15 kylfu-
höggum-
Bardaginn í dag stóð yfir í
tvær klukkustundir og voru komn
ir á vettvang um 150 lögreglu-
menn.
Mörgum deildum háskó’ | is í
Madrid var lokað í dag og öflugur
lögregluvörður var hafður í ná-
grenni hans.
Margir stúdentanna meiddust,
en enginn alvarlega.
ríkti í rannsóknarstöðinni og
sorgarblær var yfir öllu. Kist-
umar voru innsiglaðar og með
nafnspjöldum, sveipaðar banda
ríska fánanum. Geimfararnir
hvílá í klæddir einkennisbúning
um hersins og bera starfsmerki
hans.
Blaðið Sunday Mirror skýrir
frá því á forsíðu í gær, að
rétt fyrir slysið á Kennedy-
höfða hefði einn þremenning-
anna kallað í gegnum talstöð-
ina: „Eldur í geimfarinu.“
Þessi orð voru þau síðustu, er
náðust á segulband. Enn ligg-
ur ekki fyrir, hver hinna
þriggja hrópaði.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá stiknuðu geimfararn-
ir þreinlega, bundnir í sætum
sínum í Apollo-geimfari, í
trjónu Saturn-eldflaugar, sem
er um 218 fet á hæð. Geim-
fararnir þrír eru þeir fyrstu,
sem farast í geimfari, og er
það kaldhæðni örlaganna, að
slíkt skyldi ske á jörðu niðri
við æfingu, sem miðaði að
þjálfun þeirra að komast út úr
geimfari, ef eldur kæmi skyndi
lega upp í skotpalli. Geimfar-
arnir voru allir kvæntir og
láta eftir sig tvö börn hver.
ítarleg rannsókn er þegar
hafin á orsökum slyssins, en
ekki hefur enn verið gefið neitt
upp um árangur rannsóknar-
starfsins.
>ess má að lokum geta, að
Chaffee er annar geimfarinn
úr þeim hópi geimfara, sem
kom til íslands á sínum tima,
sem farizt hefur. Unnu þeir
báðir í sambandi við hina svo-
nefndu Apollo-áætlun, sem mið
ar að sendingu mannaðs geim-
fars til tunglsins. Talið er, að
atburðurinn á föstudag muni
seinka stórlega framkvæmd
áætlunarinnar.
----------------------|--------
ÖRT VAXANDI HEIFT
Framhals af bls. 1.
ar dúkkur, sem eiga að tákna Tito
forseta.
Á veggspjöldum í Peking í dag
mátti lesa frásagnir af miklum
átökum og stöðugt harðnandi í
_______I_________________
TIL ARLINGTON
Framhais af bls. i.
hafði sjálfur látið eftir sig þá
ósk að verða jarðsettur í West
Point. Jarðarfarirnar verða á
morgun og er búizt við, að
Johnson, Bandaríkjaforseti
verði viðstaddur minningarat-
höfnina í ' Arlington-kirkju-
garðinum.
Þegar líkkisturnar þrjár
voru í dag fluttar frá geim-
rannsóknastöðinni á Kennedy-
höfða, stóðu hundruð starfs-
manna stöðvarinnar í heiðurs-
fylkingu meðfram akbrautinni
til flugvallarins. Djúp þögn
ÞAKKARAVÖRP
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu, 20. janú-
ar síðastl. ' /
Lifið öll heil og sæl.
Þorgerður Jónsdóttir,
Vík í Mýrdal.
Minningarathöfn um
Önnu Kristófersdóttur
frá Mosufn,
fer fram í Fossvogskapellu föstudaginn 3. febrúar kl. 10 fyrir há-
degi. Jarðað verður að Prestsbakka á Síðu, laugardaginn 4. febrúar
kl. 11 fyrlr hádegi.
Jón Bjarnason.
• HlWlllimil I I I MIII|||ll|lll»IU^MMMtiaraigWIMI^MBW»M|||HgtBffippWWWPH
\
Maðurinn minn
Árni Eiríksson
frá Reykjarhóli
lézt í Landakotsspítala laugardaginn 28. ian. s. I.
'Fyrlr mína hönd og annarra vandamanna.
Líney Guðmundsdóttir.
Faðlr okkar,
Erlingur Filippusson
Grettisgötu 38 B
verður jarðsunglnn frá Dómkirkjunn! fimmtudaginn 2. febrúar kl.
10,30. Athöfninni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
Tíbet og þá sérstiaklega í Sinki- ------------------------------------
ang-héraði á landamærum Kína og
Sovétríkjanna. Segir þar, að Mao- FJÖLiOJAN • ÍSAFIWDI
andstæðingar hafi drepið 70
manns í átökunum þar. Þá segir að
af 23 herdeildum í héraðinu styðji
nú aðeins ein Mao, formann.
Búlgarska ríkisfréttastofan seg-
ir í dag, að Wang Kwang-mei,
kona Liu Shao-chi, forseta, hafi
gert sjálfsmorðstilraun, en forset-
inn hefur verið stimplaður helzti
andstæðingur Maos formanns,
ásamt Teng Hsiao Ping, aðalritára
kommúnistaflokksins.
EINANGRUNARGLER
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ
Söluumboð:
SANDSALAN s.f.
Elliðavogi H5,
sími 30120, pósth. 373
5ECURE
við akstur
KJ—Reykjavík, mánudag.
Þrír ökumenn voru teknir
á götum Reykjavíkur í dag
af lögreglunni, grunaðir um
að vera ölvaðir við akstur.
Þessir ökumenn höfðu ekki
brotið.neitt af sér í urnferð
inni annað en að lögreglunni
fanst þeir eitthvað grun-
samlegir og althugaði þá því
nánar.
Um helgina var einn öku
maður tekinn á götum Ak-
ureyrar, grunaður um að
vera ölvaður undir stýri.
Hafði sá lent í smáárekstri.
PÍANÓ -
FLYGLAR
Steinway & Sons
Grotrin-Steinwag
Ibach
Schimmel
Fjölbreytt, úrval.
5 ára ábyrgð.
PÁLMAR ÍSÓLFSSON
6 PÁLSSON,
Símar 13214 og 30392.
Pósthólf 136,
íslenzlcur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum mikið úrval af fal-
legum ullarvörum, silfur-
og leirmunum, tréskurði,
batik munsturbókum og
fleira.
íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6.
18783.
Auglýsið í TIIVIANUIV1
BÍLA' OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatarg
Sími 2 3136
Vélahreingerning —
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg,
vöndur
vinna.
Þ R I F —
símar
41957 og
33049.
Massey Ferguson
DRÁTTARVÉLA-
OG GRÖFUEIGENDUR.
Nú er rétti tíminn til að
láta yfirfara og gera vjð vél
arnar fyrir vorið.
Massey Ferguson-viðgerða-
þjónustu annast.
VÉLSMIÐJA
EYSTEINS LEIFSSONAR
H. F.
Síðumúla 17.
Sími 30662.
ÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 1967
BRIDGESTON E
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
BRIDGESTONE
sannár gæðin.
Veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir.
Sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn h.f,
Brautarholti 8,
Brauðhúsið
LAUGAVEGI 126.
* Smurt brauð
* Snittur
Ht Cocktailsnittur
* Brauðtertur
S í M I 2-46-31.
BÆNDUR
K. N. Z.
SALTSTEINNINN
fæst í kaupfélögum
um land allt.
LEÐUR — NÆLON OG
RIFFLAÐ GÚMMÍ.
Allar sólningar og aðrar
viðgerðir afgreiddar með
stuttum fyrirvara.
Skóvínnustofan
Skipholti 70
(inngangur frá bakhlið.)
Björn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Lögf ræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
símar 12343 og 23338.