Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 13
13 FÖSTUDAGUR 17. marz 1967. TIMINN 16 síðu dagblað og sunnudagsblað TÍMINN í 50 ÁR STEIFÁN JÓNSSON prentsmiðjustióri Eddu STEFAN TRAUSTASON yfirverkstjóri Eddu-prentsmiSiu. JÓNAS KRISTJÁNSSON áður fréttastjóri Tímans. Framhald af 11 síSu. Árnason af framkveemdastjórn Tímans og við tók Kristján Bene- diksson, sem gegnir starfinu nú. Eins og áSur segir var Tíminn fyrst prentaður í Gutenberg, en síðan tók prentsmðjan Acta við HELGI ÓLAFSSON gjaldkeri um árabil. og prentaði hann þangað til Edda var stofnuð. Eggert Briem var um skeið prentsmiðjustjóri og annað- ist einnig framkvæmdastjórn Tím ans ein tvö ár. Þegar Tíminn varð dagblað og var prentaður í nýrri amerískri vél, prentaði Stefán Traustason hann fyrst um hríð, en síðan ýmsir, t.d. Karl Kristjáns- son prentari um skeið. Stefán Traustason, sem nú er aðalverk- stjóri í Eddu, var og lengi verk- stjóri yfir öllu prentverki Tímans, eða þangað til 1959, að prent- smiðja Tímans var stofnuð og skilin frá Eddu, og Óðinn Rögn- valdsson varð verkstjóri og hefur verið síðan. Sambúð Tímans og prentsmiðj- unnar Eddu er orðin löng og góð, og Tíminn hefur margs notið af henni og ómetanlegs stuðnings þeirra manna, sem þar hafa starf að ng ráðið. Koma þar margir við sögu og örðugt að nefna, hverjum mest er að þakka, en Stefán Traustason stendur þar flestum framar, svo og Stefán Jónsson, nú- verandi prentsm.stjóri, en þeir hafa lagt sig fram um að greiða götu blaðsins í hverjum vanda. >á er að minnast Jóns Þórðarson- ar, hins aldna prentara, sem var öllum snjallari að lesa torræða skriít Jónasar Jónssonar, svo að frægt varð, en hann var verkstjóri í Acta og prentsmiðjunni Eddu um skeið. Valdimar Guðmundsson er elzti starfsmaður blaðsins og hefur staðið við umbrotsborðið i 47 ár og er þar enn. Þær eru orðnar margar Tíma-síðurnar sem um hendur hans hafa farið. Ein síðasta og mesta tæknibreyt ingin sem við Tímann hefur orðið, er tilkoma sjálfvirkrar setjaravél- ar, en Óðinn Rögnvaldsson verk- stjóri beitti sér mest fyrir þeim kaupum. Þessi vél setur eftir gata kerfi á pappírsræmum, en áður hafa vélritunarstúlkur sett það á sérstakar fj arsetningarritvélar. Eykur þetta setningarafköst og hafa menn hug á að auka slíkan vélakost sem fyrst. Helgi Ólafsson hefur starfað við blaðið sem gjaldkeri og fulltrúi framkvæmdastjóra allmörg hin síð ustu ár, en lét af þeim störfum í síðasta mánuði. Hér hefur verið stiklað á stóru í sögu blaðsins, einkum farið fljótt yfir hin síðari ár, en þá sögu þekkja líka fleiri. Nokkrir menn hafa verið nefndir til þessarar sögu, en þó miklu fleiri ónefndir, l&tqene SIJPUR HmEEMn REYKJAVÍK OG AKUREYRI BÍTAST UM SÍS-ÚTSVARIÐ MÁLIÐ SENN LEYST «•■4 .. Ji «4 m. wra. h.»r1 Im-i US .ia.«'.!o«iin.>* ..4. " igldi á ryggju 100SKIPFÁ670ÞUS. TUNNUR Á 6 VIKUM i..|tit>u « íad iiinMr mtflinr A 1 Hi lévm Irt þvl tl.iiinwbTllingu I þ*t»w u» .rlrif»U4M*.n ►»*<«> M' b«n4i •* *• %,.uwli. .» mM Ul '♦♦J ••4<o mn.n .4 100 1.11. .,4 1 •a.nai'li Uip MffaliH wm é70 þnonif ••trmUt.r J .» Mi'Wd »• iwr luniau' >114«' Tll Mrnwnbw'é- «*•' w |r-■ •»!«» *w' •' •* *l-***wn*r -O r *. Iwil »4 » i'wnwm I r 4 l»«* ,.,|||.|M|I||>| *« «11. Iil l*M .»• mafeliflmn « • •■. . •»! •«. .ww. m n. M/miilil4.»**unum .4 Ni'S' ••••-• •••.•■l' .wwi nnii •• v'-•* Aw.'w'lmé wm }}J þw« "* un4 miI tn| lunnw' •» l'u«d . . ... ■ «, |«,« uéu þ« M ff'i JOO U'P «.14 '•• ••"- • • • •••(. u»■ • »4«rn«> i.p ** bél««n l.l' •»•• •'’ •• F'ji mi«i4. ►«* •' h.n n, 1« , * «*^ »•»,' •»*'" »»m •• »4 «•«• l«<»««4 , H •• •n«um n*jf ou'lnimu •» I • ' l’. i«u HVERBORGAR? Þorvaldur og Ragnar kaupa Val- höll saman Sextán síðu dagblað, prentað í litum og svipmikið og fjörlegt í umbroti. - . I sem eiga sinn mikla hlut að Tím- anum fyrr og síðar. Síðast en ekki sízt ber að minn- ast ahra þeirra mörgu, sem rétt hafa blaðinu hjálparhönd úr fjar- lægð. Má fyrst nefna fréttaritara og umboðsmenn blaðsins í bæj- um og byggðum, en aðstoð þeirra hefur verið ómetanleg og stund- um beinlínis oltið á framlagi þeirra, hverja þjónustu Tíminn gat veitt lesendum sínum. Svo að segja í hvert sinn, sem nýtt átak hefur þurft að gera við blaðið til stækkunar eða eflingar vélakosti, hefur verið leitað til flokksmanna og stuðningsmanna um fjárframlög. Þeir hafa ævin- lega brugðizt við af myndarskap og örlæti, sem ber ljóst vitni um það. hvernig þeir líta á sameigin- lega hugsjónabaráttu. Þessu fólki á Tímann að þakka þann herzlu- mun sem oftast þurfti til þess að skipta um stakk, sækja fram og verða öflugra málgagn. Og á þessum tímamótum þakkar Tíminn samfylgdina og vonar að njóta hennar fram á veginn. AK. Fréttaritarar og umboðsmenn Tímans Tíminn hefur nokkug á annað I fréttaöflun blaðsins. Blaðið á þess- hundrað fréttaritara og umboðs- um mönnum ótrúlega mikið að menn. Þeir hafa unnið ómetanlegt þakka og forsjónarmenn blaðsins starf fyrir blaðið, allt endurgjalds-1 finna til þess, að f járhagurinn skuli laust. Þetta fréttaritarakerfi er ein ekki leyfa það, að þessum mönnum hver mikilvægasti þátturinn í I sé launað eins og vert væri. Þakk- arskuVin er mikii, og starfsmenn Tímans hér á ritstjórninni, ritstjór- ar og blaðstjórn senda þessum mönnum hugheilar þakkir fyrir ósérplægni og mikla þjónustu við blaðið á liðnum áratugum. — Þá hefur Tíminn auk fréttaritara fjöl- marga umboðsmenn víða um land. Blaðinu þykir rétt á þessum tíma- mótum að kynna þessa menn með myndum, en því miður tókst ekki að afla mynda af þeim öllum fyrir útkomu þessa blaðs, en þær, sem vantar, verða ef til vill birtar síð- ! ar. Framhald á bls. 49. Jóhannes Davíðsson, Hjarðardal. Hermann Einarsson, Vestmannaeyjum. Jónas Jónsson, Melum, Hrútafirði. Guðmundur Þorláksson, Sel jabrekku. Teitur Guðmundsson, Móum, Kjalarnesi. Gunnar Guðbjartsson, H jarðarfelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.