Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 57

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 57
57 FöSTUDAGUK 17. marz 1967. TÍMINN BÆNDUR & SVEITAFÉLÖG er rétti tíminn til að gera kaup á vinnuvélum. Vér bjóðum yður BOBCAT vinnuvélar drif á öllum hjólum, — einnig með gröfu og ámokstursskóflu og húsi. LEITIÐ UPPLÝSINGA Allir eru BARÁTTAN VIÐ ÚTLENDU ÁHRIFIN Frh. af bls. 21. tískt vald, beri hún gæfu til að halda vel saman. Bændastéttin er það fyrst og fremst, sem hratt af höndum ís- lendinga útlendu biskupunum, út lendu embættismönnunum verald legu og hefur gengið bezt fram í því að hrinda af sér útlendu kaup mönnunum. Bændastéttin er þroskaðasta og þjóðlegasta stéttin á íslandi. Ykkar verk á það að vera fyrst og fremst, bændur á íslandi, að ná nú bankamálunum á íslandi fullkomlega úr höndum útlending anna og í íslenzkar hendur. Áhrif frá íslandsbanka. ' í þetta sinn skal það ekki rak- ið ítarlega hver áhrif íslenzku þjóð ' inni hafa staðið af útlendu áhrif- junum og útlendu íhlutuninni, sem •staðið hefur af hluthöfum Íslands banka. Það hefur verið margsinnis rakið hér í blaðinu. Það skal að- eins drepið á það: Að gróðalöngun hluthafanna er aðalundirrót hinna fjölmörgu ó- heilbrigðu fjáraflafyrirtækja, sem reist voru í landinu á „góðu“ ár- unum, sem nú valda svo mjög kreppunni. Að háu hlutafjárvextirnir og ágóðaþóknunin í bankanum er tekin af okkur íslendingum og Að háu verðlaunin, sem þeim útlenda manni voru veitt, sem hvað mesta ábyrgðina ber, eru blettur á landið. SIOIlPOiS <s> T. HANNESSON & CO. HF. Brautarholti 2G. Sími 15935 ulpum. Þær fást á börn og unglinga, telpur sem drengi. Ytra byröi er úr 100% NYLON, fóðrið er ORLON loöfóður, kragi er DRALON prjónakragi. NORPOLE úlpan er mjög hlý og algjör- lega vatnsheld. Þvottur er auðveldur í 30° heitu vatni. Efnið er ekki eldfimara en bómullarefni. HEKLA, Akureyri roH|| wOlJ] URA- OG SKARTGRIPAVERZl KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 • SÍML18588 Dómur sögunnar. Hitt er þungamiðja þessara orða að dómur sögunnar er sá, alveg ótvíræður, að útlendu á- hrifin eru bölvun fyrir þetta land, hvort sem þau leita færis í gervi útlendra biskupa, emb- ættismanna, kaupmanna eða banka hluthafa. Og að dómur sögunnar er sömu leiðis sá, að viðreisn þjóðarinn ar á þeim alvörutímum, sem nú líða yfir höfuð okkar, er undir þvi komin, að við tökum valdið í okkar eigin hendur og líðum það ekki að útlendingar fari með það. hsningabaráttan í haust. Þegar við göngum til kosning ma í haust, stöndum við í sömu >orum og forfeður okkar, er eir hrundu af sér útlendu biskup num, embættismönnunum og aupmönnunum. Sam'huga skulum við því fylkj ;t um þann stjórnmálaflokkinn, ramsóknarflokkinn, sem berst ^rir fjáihagssjálfstæði landsins. Látum nú vera lokið hluthafa aldinu útlenda í íslandsbanka. Sama sagan líður yfir höfuð okk r sem yfir höfuð forfeðra okkar. ið erum hold af þeirra holdi og gum að læra af reynslu þeirra,- Sjálfir sjáum við bezt hag okk r borgið. Engum mönnum er- :ndum megum við treysta til 5 fara með þýðingarmestu mál kkar. Viðreisn landsins er komin und. ■ skilningi okkar og samtökum. (Tíminn 14. júlí 1923). Jón Hermannsson, nemi i Prentsmiðju Tímans. Heimili ..... Sendist lceland Review Pósthólf 1238, Reykjovík BÓKASÖFN OG SAFNARAR ICELAND REVIEW vill vekja athygli yðar ó því aS nú virðist mjög erfitt að nó ritinu saman fró upphafi. Útgófan hefur dregið saman nokkur „complet" ein- tök af tveimur síðustu órgöngum ritsins, en þess verður ekki langt að bíða að einnig verði erfitt að nó þeim samon í heild. Þeir, sem hug hefðu ó að eignast ICELAND REVIEW, ættu ekki að sleppa þessu tæki- færi — og öruggasta leiðin til þess að tryggja sér ritið framvegis er að gerast óskrifandi. Hringið í síma 18950 eða skrifið í pósthólf 1238, Rvík. □ Ég undirritaður óska að gerast óskrifandi ICELAND REVIEW og meðfylgjandi er óskriftargjald fyrir yfirstandandi ór að upphæð kr. 275,00. □ Ég undirritaður hef óhuga ó að eignast eldri ór- ganga ritsins og óska upplýsinga um hvað fóan- legt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.