Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 14
TÍMINN KAUPFÉLAG SUÐUR-BORGFIRÐINGA AKRANESI SÍMAR: 2210-2211 MATVÖRUBÚÐIR: Kirkjubraut 11. — Sími 2212 Stillholt 2 — Sími 2213 BYGGINGAVÖRUVERZLUN: OLÍUSALA: Sunnubraut 13. — Sími 2217 UMBOÐ FYRIR: BIFREIÐAR: Chevrolet, Buick, Opel, Vauxhall, Bedford, Scout. DRÁTTARVÉLAR: Ferguson, Farmall, ásamt hjálpartækjum. HEIMILISTÆKI: Westinghouse-kæliskápa, frystiskápa, eldavélasett, s járn, þvottavélar, þurrkara o.fl. — Frigidaire-kæliskápa, þvottavélar. — Kitchen-Aid-hrærivélar (þrjár stærðir), uppþvottavélar. — Levin-frystikistur, 250—280—410— 510 lítra— Wascator-þvottavélar fyrir stór heimili og fjölbýlishús. VÆNTANLEG: Luma sjónvarpstæki. Öb 'í'riá H ■Ude-mii ítb t> ilílBír 3 30 ÍT6S?0*ffí : fö? ■■-.aA KAUPFÉLAG VESTUR-HÚNVETNINGA Á HVAMMSTANGA sendir TÍMANUM beztu óskir í tilefni af 50 ára afmæli hans, þakkar honum öflug- an stuðning við samvinnufélögin og væntir þess, að hann haldi áfram að styðja heilbrigt samvinnustarf og annað, sem til heilla horfir í þjóðfélaginu. Bráðum er liðin ein öld síðan Vestur-Húnvetningar tóku fyrst þátt í almennum félagssamtökum um viðskiptarekstur. Fé- lagsverzlunin við Húnaflóa var stofnuð á fundi að Gauks- mýri í Vestur-Húnavatnssýslu 15. marz 1870. Félagssvæði þess var mjög stórt, eða frá Siglufirði vestur um sveitir og suður í Borgarfjörð. Almenn þátttaka var í félaginu; t.d. gerðust um 100 Vestur-Húnvetningar þar félagsmenn. Félagsverzlunin starfaði í tæplega áratug, og gerði mjög mikið gagn. Síðar voru Vestur-Húnvetningar þátttakendur í Verzlunarfélagi Dala sýslu, sem Torfi í Ólafsdal stjórnaði, og Kaupfélagi Hún- vetninga á Blönduósi. En um áramótin 1907 og 1908 var stofn- að sérstakt samvinnufélag í Vestur-Húnvatnssýslu, sem enn starfar og ber nú nafnið Kaupfélag Vestur-Húnvetninga — skammstafað K. V. H. K.V.H. er þjónustufyrirtæki sýslubúa. Langflestir heimilis- feður í sýslunni og margir fleiri eru félagsmenn í kaupfélaginu og hafa þar sín aðalviðskipti. Félagið tekur framleiðsluvörur þeirra til vinnslu og sölu, útvegar þeim vörur, sem þeir þuría að kaupa og ávaxtar fé þeirra í innlánsdeildinni. Á þessu ári kemur væntanlega út bók á vegum K.V.H., sem nefnist viðskiptasamvinna Vestur-Húnvetninga. Þar verður í stórum dráttum, rakin saga samvinnusamtaka héraðsbúa á við skiptasviðinu, allt frá stofnun Félagsverzlunarinnar fyrir 97 árum og til okkar daga. Þeim, sem vilja eignast þessa bók, skal bent á að skrifa nöfn sín á lista, sem liggja frammi hjá kaupfélögunum á Hvammstanga, Borðeyri og Blönduósi; Fræðsludeild SÍS í Reykjavík og Skúla Guðmundssyni alþm. FERÐAMENN. Þið ættuð að líta inn í K.V.H. Trúlegt er að þið getið fengið þar eitthvað, sem ykkur vantar, fyrir sanngjarnt verð. Það eru aðeins 5 km. af Norðurlandsveginum til Hvammstanga, og ef þið farið um Vatnsnes, til að skoða þá fallegu sveit, er kaupfélagið á leið ykkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.