Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 55
55
FÖSTUDAGUR 17. marz 1967.
FRÁ GRÆNLANDI
Framhald af bls. 29.
þær þræða upp í fingurna. Síðast
ur fer veiðimaðurinn og fjölskyldu
faðirinn. Hann er lágur vexti,
mjög dökkur yfirlitum, reykir pípu
sína ákaft, segir fátt. Hann stekk
ur fimlega langt uppí fjöru. Hann
er nokkuð við aldur, en er aug-
sýnilega ekki fisjað saman og er
liðugur eins og köttur.
Báturinn er merkilegt farar-
tæki. Þegar hann kom ti! lending-
ar, sáum við, að þótt þessi mann-
fjöldi væri um borð, flaut hann
alveg upp í sand þótt aðgrunnt
væri. Djúpristan er furðulega lít-
il. Þegar hann er kominn upp í
fjöru, gefst tækifæri til að skoða
hann' nánar. Þetta er skinnbátur,
þurrkuð og afrökuð selskinn þanin
á grind, mökuð úr lýsi til varnar
og styrktar. Skinnin eru saumuð
saman svo haglega, að Ihvergi er
dropi í bátnum. Farangurinn er
ýmis búslóð, kassar og kyrnur og
prímus og aftur í skut svört og
fornfáleg haglabyssa, sem væntan
lega hefir grandað selnum. Þegar
svona bátur leggur frá landi, er
ekkert bundið við að koma heim
að bvöldi. Um borð er allt, sem
þarf til að lifa. Fjölskyldan eyðir
deginum úti á-sjó eða í eyju og
tekur land þar sem hentar.
Húðikeipurinn er fallegri fleyta.
Honum stýrir sonurinn í fjölskyid
unni, ungur piltur, á að gizka
12—14 ára. Þessi farartæki eru
hraðskreið og ákaflega vikaliðug
þegar listilega er stýrt. Skutull-
inn liggur við hlið ræðara. Þegar
kajakinn er kominn upp í fjöru
og drengur ætlar að stíga á
land, sést að opið fyrir manninn
er svo þröngt, að átak þarf til að
komast upp úr bátnum. Það er
ekki hætt vjg að leki, þótt farin
sé eitk_yelt^ eða tvær úti á sjó
þegar svoiTS er frágengið.
Þegar komumenn og heimamenn
hafa heilsast og höndlað og ferða-
langarnir úr flugvélinni hafa skoð-
að farartækin og fólkið og tekið
myndir eins og þá listir, heldur
hópurinn upp á flugvöllinn, en
ferðaimenn hverfa að því að leita
uppi fleira markvert áður en hald
ið er á næsta áfangastað.
TÍMINN
Hraunsvatn á GrænlandL
Maður er enn ekki orðinn af-
huga öllum veiðiskap.Krókstjakinn
liggur á árbakkanum, hjá stóra
steininum við hylinn. Hann er
þungur og það þarf krafta til að
beita honum með snöggu viðbragði
í straumvatni. En ofan við flúð-
irnar þar sem grænlenzku veiði-
mennirnir komu að ánni, rennm
hún á eyrum með smálygnum við
bakka, iir vatni, sem fyllir mest
allan dalbotninn. Það væri e. t.
v. enn reynandi við fisk. Maður
röltir í góðviðrinu upp með ánni,
en kemst ekki langt áður en
hæfilegt er að fara úr ytri föt-
um að ofanverðu og bretta upp
fyrir olnboga. Það er heitt í sól-
skininu, og maður lötrar upp lyng
og grasivaxinn bakkann. Hinum
megin er flekkur af eyrarrós og
fífukollar í litlu mýrarsundi.
Miðja vega upp að vatninu geng
ur maður fram á tvær grænlenzk-
ar telpur, 8—10 ára, þær liggja
á árbakkanum og hafa brett upp
kjólermi og eru að reyna að ná
í fisk með höndunum. Þegar við
komum þar, standa þær upp,
horfa feimnislega á okkur og
hlaupa svo burt.
Svo stendur maður við vatnið
og horfir niður eftir dalverpinu
þar sem áin rennur. Það er jökul
litur á vatninu, sem er umlukið
háum fjöllum og dröngum á þrjá
vegu eins og Hraunsvatn í Öxna-
dal. Það glampar á ísjakana und-
an árósnum og fyrir handan sund-
ið teygir skriðjökullinn sig allt
í sjó fram. Þessa stórfenglegu
mynd tekur maður heim með sér
í huganum.
Þegar flugvéli hefur sig til
flugs stendur hópur Grænlendinga
á flugvel-linum og horfir á. Með
flugvélinni fara ung hjón með
tvö börn til Angmagssalik. Þau
höfðu komið til Ikateq á báti fyr
ir nokkrum dögum og voru 13
stundir í þeirri ferð. Nú fljúga
þau til baka á 20 mínútum. Þann
ig er tæknin að umbreyta lífi þess
ara afskekktu byggða, þótt hægt
fari enn.
Eftir örfáar mínútur er flugvél
in komin út á sjálfan Angmagssa-
lik-fjörð. Það glampar á skriðjökla
í fjaUshlíðum og ísjaka í sjón-
um. Nokkrar þústur á klapparnefi
út við sjóinn er þorpið Kungmiut.
Utar en sjálfur höfuðstaður Aust
ur-Grænlands. Farþegarnir skima
með eftirvæntingu eftir rauðmál
uðum húsum með dönsku lagi. —
(Tíminn 4. sept 1956)
HÁSKÓLI ÍSLANDS
Framhatd at ols -9
sjá sér hag í því að hvetja til
víga, og smátt og smátt verður
öllum fjöldanum það ljóst, að það
er hann sem borgar brúsann með
umframgróðanum sem orðið heíur
af vinnu hans.
Verkalýðshreyfingin með sam-
heldni og samtök er að flytjast
hingað heim. Er það ofur eðlileg
afleiðing af því að nú eru hér
að verða til stórframleiðendur,
framleiðendur sem þurfa a mikl-
um vinnulýð að halda. Margt bend
ir til að allt fari hér eins og
annarsstaðar. Vinnuseljendur ^æk
ist eftir sem mestum launum fyr-
ir sem minnsta vinnu, en vinnu-
kaupendur hins vegar eftir sem
mestri vinnu fyrir sem minnst
laun. Og sjá allir að með þeim
hætti lendir allt í sama öngþveit-
inu hér eins og annarsstaðar.
Ég vildi að íslenzk verkalýðs-
hreyfing færi öðruvfsi að, tæki
upp nýja bardagaaðferð.
Ég vildi að hún viidi leggja
jafnmikið kapp á góða vinnu eins
og sanngjöm laun. Vildi aö hún
vildi taka vinnuvísindin í þjón
ustu sína.
Ég er ekki í neinum vaia um
það,= að auk þess sem þetta eitt
á samleið með heilbrigðri fram-
þróun, og af vinnunni mundi hljó<
ast mest blessun með þessu móti,
þá yrði þetta jafnframt öllu öðru
lfklegra til þess að afstýra á-
rekstri þeim sem yfir vofir si og
æ milli verkamanna og vinnuveit-
enda.
Næst hendi verkalýðsfélaganna
væri þá verkstjórnin. Henm er
viðast hvar hörmulega ábótavant.
Hefir hún þó verið í höndum
vinnuveitenda, þeir valið ser verk
stjórana. Og samt er hún eigi full
ikomnari en þetta. Dregur það
ekki úr umbótavoninni. Er það
bersýnilegt að eiginhagsmunir
hafa eigi orðið aðhald til þess að
hér yrði hámarki náð. Má þetta
telja fullreynt.
Og trú mín er sú, að vinnuvís-
indin eigi mörg önnur erindi við
þjóð, sem á marga þá einstaklinga
sem þurfa mörg árin :il þess að
sjá sér hag í því að nota kerrur
í vagnfærum vegum í stað áburð
arhesta.
En um kostnaðarhliðina við
stofnun þessa háskólaembættis er tr
það að segja, að óhugsandi er að
með samþykki landlæknis og húsa
meistara ríkisins, og þó nokkur
urgur væri í sumum mönnum
fyrst í stað, þá virðast allir nú
vera orðnir hjartanlega ánægðir
með staðinn. Eins mundi fara í
Árnessýslu.
Eins og M.H. benti á, er nú
svo mikið fé fyrir hendi, að það
vantar aðeins herzlumuninn til
þess að koma skólanum á fót —
og svo samkomulag um staðinn. —
Það væri óskandi að Árnesingar
gætu nú í snatri komið sér sam
an um að útvega það sem á vantar
af fénu og fela svo skólanefnd
inni allar framkvæmdir í málinu.
Það er slæmt að Rangæingar
og Skaftfellingar skyldu ekki vera
með Árnesingum í þessu máli. En
það dugar ekki að bíða eftir þeim,
enda er það víst, að ef, skólinn
kemst upp, þá munu austari sýsl-
urnar líka bráðlega senda ungl-
inga sína í hann, og þá yrðu þær
líka að taka þátt í kostnaðinum.
Nú sem stendur verður unga
fólkið á Suðurlandsundirlendinu,
sem vill afla sér einhverrar mennt
unar annarrar en þeirrar, er
bamaskólamir láta í té, að leita
í Reykjavík eða Hafnarfjörð (á
Flensborgarskólann). En þetta hef
ir þær afleiðingar, að mikið af
æskulýðnum sest að í bæjunum, og
er tapað fyrir sveitirnar. Skól-
inn á að vera sú taug, sem tengir
unglingana við átthagana. Það er
því brýn þörf á því, að koma hon
um upp sem fyrst, á svo fögrum
og skemmtilegum stað, sem mögu
legt er, og vanda ti! hans, eins og
framast er auðið.
(Tíminn 20. júlí 1926)
fyrir að særast í sameiginlegri
baráttu fyrir djarfmannleguim hug
sjónurn. Þeir vita, að hann verð-
ur aldrei frá þeim skilinn. Þeir
vita, að hann stóð í fylkingar-
brjósti þeirra, þar sem mest
reyndi á meðan orkan leyfði.
Þess vegna bera þeir Tryggva
Þórhallsson til grafar á skjöldum.
(Tíminn, 23. ágúst 1935.)
Þannig voru fjögur síðustu ævi-
ár Tryggva Þórhallssonar.
VII.
Meðan Tryggvi Þóiihallsson
stýrði Tímanum, var 'hann allra
manna hraustastur og fjörmestur.
Hann þoldi þá erfið ferðalög á
sjó og landi og langa samfellda
vinnu. En upp úr kosningarfund-
unum 1927 lagðist hann hættulega
veikur af þarmablæðingu. Um
táma var honum ekki hugað líf,
en í það sinn sigraði lífsorkan.
En hann náði aldrei fullri 'heilsu
aftur. Hann mátti helzt ekki ferð-
ast. Veikindin tóku sig upp hvað
eftir annað meðan hann var for-
sætisráðherra og hann var þá oft
sárþjáður, þótt hann léti lítt á
því bera. Vitaskuld hlutu slík veik
indi ag hafa meir en lítil áhrif,
ekki sízt á ungan og stórhuga
mann.
Síðan komu fjögur hörð bar-
áttuár. Tryggvi Þórhallsson var\
fararbroddi. Framsóknarflokkur--
inn beitti sér fyrir alhliða umbót-
um- Andstöðuflokkurinn beitti sér
gegn hverri umbót. Hinir köldu
pólitísku bvirfilbyljir geisuðu dag
eftir dag og ár eftir ár um mann-
inn, sem var með veika heilsu í vildi ég segja þetta; Blaðamenn.
fararbroddi hinnar mikiu soknar. • ■
BLAÐADEILURNAR —
Framhald af 23. síðu.
kærur og varnir, sakir og málsbæt
ur verða bornar í dóm almenn-
ings í landinu.
IV.
Ég hefi, hér að framan, svar-
að eftir mínu viti höfuðásökunum
í garð íslenzkrar blaðamennsku. Á-
sakanir þessar eru langof'ast þann
ig vaxnar, að þær geta ekki kali
azt gagnrýni, heldur áíellisdóm-
ur. Það er ekki ótítt, að ffreint
fólk og góðviljað sem ásakar blöð-
in um einhliða málflutning og
skort á þollyndi gagnvart andstæð
ingum, lætur eigin skort á sann-
girni og afihugun valda ein'hliða og
ósanngjörnum dómum um ís-
lenzka blaðamenn. Þeim mönnum
Loks kom fjórtánda og síðasta
baráttuárið með þingrofið. Aðal-
andstöðuflokkur Framsóknar-
manna lagði sig þá fram um að
brjóta þrek Tryggva Þórhallsson-
ar, í því skyni að taka sjálfur
við völdum. Börn hans voru jfsótt
í skólum bæjarins. Hús hans var
umsetið fram á nætur, kvöld eifir
kvöld, af organdi mannhafi. Dag
eftir dag líktu blöð andstæðing-
anna forsætisráðherranum við
mestu skaðræðismenn sögunnar.
Sókn andstæðinganna misheppn
aðist. Tryggvi Þórhallsson helt
velli í þingrofinu og vann mik-
inn kosningasigur. En þá var orka
hans þrotin. Langvinn veikindi og
drengskapurarlaus framkoma and-
stæðinganna höfðu endanlega
lamað þrek hans og sóknarhug.
VIII.
Tryggvi Þórhallsson, þurfti eft
ir þingrofið, að fá ró og hvfld.
Hann fann það sjálfur og leitað-
ist á ýmsan hátt við að ná því
marki. Þá var líka óspart reynt
að beita við hann sama sálarlega
áróðrinum og bóndinn á Hofi á
Rangárvöllum beitti við Skarphéð-
inn, eins og sagt er frá i Njálu.
Þá var reynt að nota sér þreytu
Tryggva Þórhallssonar, veikindi
hans, þörf hans að njóta hvíldar.
Öllu var snúið að því eina tak-
marki, að draga hann frá fortíð
hans, vinum hans og samherjum,
frá Framsóknarflokknum. En góð-
TRYGGVI ÞÓRHALLSSON
Framhald af bls. 15
þeirri „hringabrynju" sjálfbjargar
innar, sem landsmenn hlífa sér
með í erfiðleikum þeim, sem þj65
in á nú við að búa.
Tryggvi Þórhallsson var á'hlaupa
maður. Hann var betur gerður
til að sækja á en að verjast. í
blaðagreinum sínum í Tímanum,
og í ræðum sínum á -andum og
þingi, lét honum bezt sóknin. Og
undurstaða þeirra sóknar var bjart
sýni 'hans og trú á framgang
góðra málefna. Hann var á bar-
áttuárum sínum álitinn áhrifa-
mesti ræðumaður á stórum mann-
fundum og stundum í útvarpi.
Mér eru fyrir minni tvær slíkar
ræður voric 1931. Aðra ræðuna
hélt hann á afarfjölmennum kjós-
endafundi í Búðardal og átti með
henni mikinn þátt í sigri flokks-
ins við þær kosningar í því kjör-
dæmi. Hina ræðuna flutti hann
um svipað leyti í útvarpinu um
kjördæmamálið. Það er alkunnugt,
að útvarpsræður hafa venjulega | ^ drengir slcipt,a ekki um flokk siaU1C}uuuiu, ^lu meo
6 'l.rrí-^1 at)gn_a 1 ’ J . jafn auðveldlega og þeir breyta I sanngirni verður ætlazt til að þau
ið ekkiMlfáum'ti^fyígis^við Fram Ium föt 0§ fyrir Tryggva Þórhalls-1 greini frá. Hitt er ósanngjörn
c-u„kfiaiu- lafnvpi f sen rar þetta raunverulega ómögu krafa og byggð á afihugunarskorti,
soknarflokkinn, og Þ 1 1 legt. Allt hans líf, allt hans starf, ' að ætlast til gagnkvæmrar þjón-
aupstoðum • ,’j öll hans frægð var tengd við Fram- í ustu andstæðra flokKsblaða þann-
mannsins flut i jo efa og sóknarflokkinn. Ef Tryggvi Þór- ig, að hvert blað láti sér jafnannt
U í¥Úr 14 ára samfellda sieur- hallsson átti að flytía haðan> varjum málstað andstæðm.gsins eins
ft r f ® það eins og þegar miðaldra mað-!og eigin málsiað
írnir eru bein af beinum þjóóar-
innar og hold af hennar holdý
Þeir cru hvorki betri né verri en
þjóðin sjálf og þeir verjast mis-
jafnlega eftir málstað og atvik-
um. Blöðin eru samvizka þjóð-
arinnar og framtíðarvonir. í biöð
unum hugsar þjóðin upohátt Þar
er sóknarvettvangur og varnar-
þing þeirra málefna og þeirra
manna, sem í nútíð og framtáð
skapa örlög íslendinga.
V.
Eg hef litlu við að oæta, enda
mun tími minn þrotinn. Spurning
um útvarpsráðsins get ég, að lok
um þessum formála, svarað i
stuttu máli:
Blaðadeilurnar vekja storm,
sem á meira skylt við líf en ó-
frið, meira skylt við starf en
fjandskap. Þær eru opinn vett-
vangur, þar sem sakborningum
gefst kostur á að koma fyrir sig
vörnum, þar sem eiturnöðrur bak
nags og mannorðsþjófnaðar geta
orðið dregnar fram í dagsljósið
og sóttar til óhelgis.
Þær eru opinber prófraun á
menn og málstað, þar sem allir
standa jafnt að vígi. Á allan þenn
an hátt eru blaðadeilurnar gagn-
legar.
Lakasti galli íslenzkrar blaða-
mennsku er nokkuð almennt hirðu
leysi um að greina rétt fra stað-
reyndum og vanda heimildir, Þá
kröfu verður að gera á hendur
flokksblöðum, að þau greini satt
frá þeim staðreyndum, sem með
göngu kom, upp úr kosningunum
Agreiningurinn
nokkur maður sé svo vantrúaður
á framfaraviðleitnina, að hann siái
það eigi í hendi sér, að það sem
á vinnst, verður aldrei svo lilið,
að það margborgi ekki þjóðinni
það sem til þess er kos’að.
(Tíminn 29. sept 1917).
SKÓLAMÁL
Erh. af bls. 22.
í fyrra var ákveðið að reisa
heilsuhæli á Norðurlandi. Það
er byggt með samskotafé og ríkis
styrk, alveg eins og Suðurlands-
skólinn. Það gekk vel að safna
fénu, en þegar átti að ákveða stað
inn brast samkomulagið og deil-
ur hófust milli manna. Má guð
vita hvar það hefði endað, ef
forstöðunefndin hefði ekki bundið
enda á málið og ákveðið staðinn
IX.
hætti að sækja fram, og hugði
mest á vörn. Að lokum kom þar, , , ,
að hann sagði sig ur Framsoknar-1 & 0
flokknum. Hann kom norður á
Strandir til sinna gömlu vina, en
þeir þekktu ekki aftur sinn kæra
leiðtoga. Og þegar hann talaði til
þjóðarinnar allrar, i blaðagrem-
um eða útvarpi, var hið forna
fjör og kraftur að nokkru leyti
horfið. Eina undantekningin var
kafli í útvarpsræðu vorið 1934
ur er dæmdur í útlegð til fram-jer risinn á mi.5jö''num sjónarmið-
er að
greina satt og rétt frá sínu sjón-
armiði. Hlutvers lesendanna að
dæma um og hafna eða velja.
var bætt því, sem sízt skyldi,1 Gallar blaðanna eru gallar þjóð
arinnar. Ef við viljum fá hetri
|blöð þá verðum við að ala upp
jbetri þjóð. Þess vegna verður
vnrið 1931 undarle® brevtinc vf- 1 111 11Q“1'!'-1 11011111 11 “11’,iu -‘u'“ SJ
vorið 1931, unaaries Dreyung yi an um Hlutv k blaCan
ir Trvhffva Þorhallsson. Hann , ,, . , , ,, .
... , ,SSI, * . , Tryggva Þorhallssym frið og hvild,
virtist hætta að eiga samleið með'
gömlum sam'herjum sínum. Hann' , , , 0 “ ö‘
Liti „s u.ivði ofan 3 hkamleg veikindi og þreytu
Þannig liggja hin dýpri rök ævi umv°ndunin að Dyrja heima fyr
Tryggva Þórhallssonar. Hann verð lr hia hverjum manni. Við vögg
ur manna skammlífastur þeirra, urnar °S við móðurknén, í skóJ
sem á síðustu áratugum hafá ver unum °S leikvöllunuvn. ráðast ör-
ið leiðtogar í íslenzkum stjórnmál og f eiri manna en við blaðalest
um. En dagsverk hans er meira ur' Þegar foreldrar og forráða-
katn i utvarpsræðu voria i'Já% en margra hinna vöskustu, sem mfn.n ,arn®, ,og unglmga Þeir, sem
þegar hann útskýrði með fuliri náð hafa háum aldri. Og árangur sa“-a hloðin um skort á sið-
orku umbótabaráttu Framsóknar- starfsins skiptir meiru en lengd s ’ noiseml °g mannkærleika
manna. Þá fundu menn, að nann vinnudagsins. hafa hver og einn hreinsað vel fyr
var aftur kominn heim. Að lok- Hörup, hinn frægi danski rit- . sinum dyrum og Komið uppeid-
um fór svo, að hinir nýfengnu stjóri, hafði að orðtaki fyrir flokk lsmalum Þi°ðarinnar í viðunandi
félagar, sem hann hafði mest fyrir sinn: „Vér skulum bera foringja norí- Pa munu Peir> a5 hví marki
gert, urðu óánægðir, af því að vorn á skjöldum!" — Þannig fer naðu, lesa bloð hennar með obland-
hann vildi halda frið við fyrri Framsóknarmönnum við Tryggva lnni anægju.
samherja. Þannig leið að kvöldi. Þórhallsson. Þeir saka hann ekki Jónas Þorbergsson.