Tíminn - 30.03.1967, Qupperneq 13

Tíminn - 30.03.1967, Qupperneq 13
ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 30. marz 1967. TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Sir Stanley Rouse heldur fyrirlestur Alf-Reykjavík. — Sir Stanley Rouse, forseti alþjóðaknatt- spyrnusambandsins, verður gest ur Rnattspyrnusambands ís- lands á 20 ára afmæli þess. Á sunnudaginn mun liann flytja fyrirlestur um knattspyrnu og fjalla þá sér í lagi um dómara- mál, en Sir Stanley er gamall dómari og mjög þekktur á sín- um tíma fyrir dómarastörf. Fyr irlesturinn á sunnudag verður í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 2. Dómarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að fjölmenna á fund- inn. Sir Stanley Rouse Landsliðið í körfubolta vali Alf-Reykjavík. — Landslcikur- inn við Dani í körfuknattleik verð- ur háður á sunnudaginn í Laugar- dalshöllinni. Og nú hefur landsliðs nefnd valið íslenzka landsliðið. Er það mestmegnis skipað leikmönn- um úr KR og ÍR. Þessir leikmenn skipa liðið: Kolbeinn Pálsson, KR. Gunnar Gunnarsson, KR. Guttormur Ólafsson, KR. Einar Bollason, KR. Hjörtur Hansson, KR. Kristinn Stefánsson, KR. Jón Jónasson, ÍR. Agnar Friðriksson, ÍR. Skúli Jóhannsson, ÍR. Birgir Jatoobsson, ÍR. Þórir Magnússon, KFR. Birgir Birgis, Ánmanni. Leikurinn á sunnudag hefst kl. 20,15 í Laugardalshöllinni. Dag- inn eftir leikur danska landsliðið aukaleik við íslandsmeistara KR. Landsleikurinn á sunnudag verð ur 19. landsleikur íslands í körfu- knattleik og 6. landsleikurinn við Dani. Fyrstu tvo landsleikina unnu Danir, en í þrjú síðustu skiptin hefur ísland unnið með litlum mun. Frægur stangastökkv- ari keppir í Meistaramót íslands í frjáls- íþróttum innanhúss hefst annað kvöld og keppir frægur banda- rískur stangarstökkvari, Dennis Philips, sem gestur á mótinu. Philips hefur stokkið hæst 5,10 metra og verður fróðlegt að vita, hvort liann nær að stökkva Reykjavík yfir 5 metra í Laugardalshöll- inni, en þar fer mótið fram. Keppnin annað kvöld hefst kL 20,15. Mótinu verður haldið áfram á laugardag kl. 15,30. Xánar um mótið á síðunni á morgun. Lokabaráttan framundan í ensku deildakeppninni Sheffield W.—Sunderland 5:0 Á 2. I páskum urðu úrslit þessi: Blaekpool—Chelsea 0:2 Fulham—Manchester Utd. 2:2 Liverpool—Arsenal 0:0 Nottingham F.—Burnley 4:1 Sheffield Utd.—Leeds 1:4 Stoke—Newcastle 0:1 Tottenham—Everbon 2:0 WBA—Southampton 3:2 Úrslit laugardaginn 25. marz: Arsenal—Sheffield Utd. 2:0 Aston Villa—Stoke 2:1 B'lackpooil—Leeds 0:2 Ohelsea—Newcastle 2:1 Leicester—Tottenham 0:1 Liverpool—Manchester Utd. 0:0 Manchester C.—WBA 2:2 Sheffield W.—Nottingh. F. 0:2 Southampton—Fulham 4:2 Sunderland—Everton 0:2 West Ham—Burnley 3:2 Á föstudaginn langa urðu úrslit þessi: Chelsea—Blackpool 0:2 Everton—Tottenham 0:1 Manoh. C.—Leicester 1:3 Newcastle—Stoke 3:1 Sunderland—Sheffieid W. 2:0 West Ham—Aston Villa 2:1 í 2. deild hafa Úlfarnir og Cov- entry náð mjög góðu forskoti og eru allar líkur á, að þessi tvö lið hljóti sæti í 1 deild. Munu hinir mörgu áhangendur Úlfanna hér •fagna þeim úrslitum. Fallbarátt- an í 2. deild er geysihörð og eru 8—-10 lið enn þá í fallháettu. Úrslit í leikjunum í fyrrakvöld urðu eins og hér segir: Bristol—Derby 4:1 Bury—Oharlton 1:0 Ooventry—Northampt. 2:0 Hull—Birmingham 0:2 Ipswich—C. Palaoe 2:0 Preston—Rotherham 1:1 WolvesT-Huddersfield ':0 Staða í deildunum er þá þessi: 1. deild. Manoh. Utd. 35 20 9 6 67-41 49 Nottm. F. 35 19 9 7 51-34 47 Liverpool 35 17 12 6 57-38 46 Leeds Utd. 34 17 9 8 52-37 43 Framhald á bls. 15. Fjórðungs- glímu frestað Fjórðungsglímumóti Vestfirð- ingafjórðungs, sem fara átti fram sunnudaginn 2. apríl, hefur verið frestað til sunnudagsins 9. apríl. Fer mótið þá fram í Styklkishólmi. Núverandi stjórn Knattspyrnusambands Islands. Frá vinstri: Ingvar N. Pálsson, Guðmundur Sveinbjörnsson, Ragnar Lárusson, Björgvin Schram, formaður, Sveinn Zoega, Jón Magnússon og Axel Einarsson. Knattspyrnusambandið 20 ára Alf-Reykjavík. — Um þessar mundir er Knattspyrnusamband Is lands 20 ára. Stjórn KSÍ mun minnast afmælisins með hófi í Sig túni n. k. Iaugardag. í tilefni af- mælisins hefur KSÍ boðið forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins, Sir Stanley Rouse, til landsins og kemur hann til landsins annað kvöld. Fyrsti formaður KSÍ var Agn- ar Kl. Jónsson, en við af honum tók Jón Sigurðsson heitinn slökkvi liðsstjóri. Var hann formaður til ársins 1952. Sigurjón Jónsson varð formaður 1952 til 1954, en þá tók Björgvin Schram við formenn'sku og hefur verið formaður sambands ins síðan. Frá 1958 hefur stjórn KSÍ verið óbreytt, en fyrir utan Björgvin eiga þessir menn sæti í stjórninni: Guðmundur Svein- bjömsson, Axel Einarsson, Ingvar N. Pálsson, Jón Magnússon, Ragn ar Lárusson og Sveinn Zoega. Á vegum Knattspyrnusambands ins hafa starfað fjölmargar nefnd ir á undanförnum 20 árum. Lands liðsnefnd, sem hefir haft það hlut verk með höndum að velja leik- menn í landslið og skipuleggja und I irbúning fyrri landslelkina. Dóm aranefnd, sem hefir haft yfirum- |sjón með öllum dómaramálum á : landinu, raðað dómurum niður á ! landsmót, útskrifað dómara o. fl. | Unglinganefnd, sem fyrst sá um j framkvæmd knattlþrautanna, en Framhald á bls. 15. Ekki 5 mörk heidur 15! Handknattleiksmaður úr Hafnarfirði hringdi til okkar og sagði, að ekki hefði verið rétt með farið, að FH hefði unnið landsliðið í æfinga- leik met 5 mörkum. Hið rétta væri, að FH hefði unh ið með 15 marka mun, 27:12 Leiðréttisl þctts hcr með. Línurnar I 1. og 2. deild í ensku deildakeppninni eru nokk- uð farnar að skýrast, þótt óvissa ríki um endanleg úrslit. í 1. deild hefur Manchester Utd. náð tveggja stiga forskoti, hefur hlot- ið 49 stig, en Nottingham Forest hefur komið á óvart með því að vinna leik eftir leik og er í öðru sæti ’ mcð 47 stig, en Liverpool, sem lengi var í forustusætinu er nú í þriðja sæti með 46 stig. Að öllum líkindum munu ekki fleiri lið en þessi þrjú blanda sér í baráttuna um titilinn," én næstu lið fyrir neðan eru með 43 stig, þ. á. m. Lecds, sem reyndar hef- ur leikið einum leik færra. Á botninum í 1. deild er Black- pool og virðist nú fátt geta hindr- að, að liðið, sem einungis hefur hlotið 18 stig, geti forðazt fall. WBA, er í 2. sæti neðan frá, með 23 stig og er í fallhættu á- samt Newcastle, sem er í 3. sæti neðan frá með 25 stig. Lítum á úrslit leikja í 1. deild ;ifir páskana og úrslit leikja í fyrrakvöld, en þau urðu eins og hér segir: Arsenal—Liverpool 1:1 Aston Villa—West Ham 0:2 Bumley—Nottingham F. 0:2 Leeds—Sheffield Utd. 2:0 Leicester — Manoh. C. 2:1 ManchesK. Utd.—Fulham 2:1 Stór handknattleikshép- ur með Rugféiags-vél Alf-Reykjavík. — í dag, fimmtu- dag, halda tvö unglingalandslið í handknattleik utan til keppni í Norðurlandsmótum, sc . háð verða í Noregi og Svíþjój um helgina. Eru þetta unglingalandslið pilta og stúlkna. Piltamir eru 14 tals- ins, en stúlkurnar 13. Auk kepp- endahópsins verða 12 aðilar aðrir á vegum HSÍ með í förinni, far- arstjórar, dómarar og fleiri, sam- tals 39 manns. Farið verður utan með Flugfélags-vél og má með sanni segja, að hún verði með dýran handknattleiksfarm innan- borðs. Norðurlandsmót pilta verður oð þessu sinni haldið í Vanersborg í Svíþjóð. í fyrsta leik mætir ísl. liðið Svíum á morgun. ísl. pilt- unum hefur löngum gengið illa Ul-landsfiðin halda utan í dag. með Svía, en í mótinu í fyrra, gerðu liðin jafntefli. í pilta-liðinu, sem heldur utan nú, eru margir ireyndir meistaraflokksmenn og nái þeir vel saman, má búast við sæmilegum árangri. Aðalfarar- stjórar til Svíþjóðar verða þeir Rúnar Bjarnason og Axel Einars- son úr stjórn HSÍ, en auk þeirra verða með í förinni Jón Kristjáns son, formaður unglinganefndar og Karl Jóhannsson, sem dæma mun í mótinu. Karl hefur jafnframt þjálfað piltana. Norðurlandamót stúlkna verður háð á hinum sögufræga stað Eiðs- völlum í Noregi. Þetta verður í annað skipti, sem ísland tekur þátt í Norðurlandsmóti stúlkna. Liðið, sem fer utan, er skipað að mestu leyti stúlkum, sem leik- ið hafa með meistaranokksliðum sínum. Fyrsti leikurinn er gegn Noregi á morgun. Fararstjórar til Noregs verða þeir Axel Sigurðs- son og Jón Ásgeirsson úr stjórn HSÍ, en auk þess verða með í förinni Magnús Pétursson, sem dæma mun j mótinu, og Þórarinn Eybórsson, þjálfari kvennaliðs Vals. Íiþróttasíðan óskar báðum liðun um góðs gengis í leikjunum og hópnum góðrar fcrðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.