Alþýðublaðið - 17.01.1987, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 17. janúar 1987
alþýöu-
Alþýðublaðið, Ármúla 38, 108 Reykjavík
Sími: (91) 681866, 681976
Útgefandi: Blað hf.
Ritsljóri: Árni Gunnarsson (ábm.)
Blaðamenn: Örn Bjarnason, Ása Björnsdóttir, Kristján Þor-
valdsson og Jón Danielsson
Iramkvæmdastjóri: Valdimar Jóhannesson
Skrifstofa: Halldóra Jónsdóttir og Kva Guðmundsdóltir
Setning og umbrot Alprent hf„ Ármúla 38
Prentun: Blaðaprent hf.. Siðumúla 12
Áskriftarsíminn
er 681866
PÓIAR HE CH R1 DE
Einholti 6, s. 18401,105 Reykjavík.
TREYSTU CHLORIDE •OKKAR REYNSLA ER ÞIN TRYGGING
nokkrum llnum I kosninga-
stefnuskrám.
Þessi skoðun er hárrétt. ís-
lensk menningarpólitík er
engin til, nema sú, sem lista-
mennirnir sjálfir móta með
störfum sínum, sem oft eru lít-
ils metin. Engar tilraunir hafa
verið gerðar af opinberri hálfu
til að skapa einhverja menn-
ingarstefnu, t.d. með framlög-
um til listsköpunar og nauð-
synlegrar mannvirkjagerðar.
Að vísu geta stjórnvöld aldrei
úrskurðað um lista- og menn-
ingarstefnur, hvað sé rétt og
hvað sé rangt, eins og tiðkast
I alræðisríkjum, en þau geta
átt sinn þátt í því, að gera jarð-
veg frjósaman svo gróskumik-
ið listalíf og menning geti úr
honum sprottið.
Þaðerklókt hjálistamönnum
að vekja athygli á þessu
stefnuleysi nú rétt fyrir kosn-
ingar. Það gæti orðið stjórn-
málaflokkunum hvati til að
skilgreina stefnu sína í menn-
ingarmálum betur en þeir hafa
gert, og gera lýðum Ijóst að
hvaða marki þeir vilja stefna.
En þrátt fyrir stefnuleysi
stjórnvalda í menningarmál-
um, ermeð ólíkindum hve mik-
il gróska er í menningarlifi hér
álandi. Um þettabervitni mik-
il bókaútgáfa, öflug leikstarf-
semi, reksturóperu og sinfón-
luhljómsveitar og aragrúi
hvers konar listsýninga. Allur
almenningur styður vel við
bakiðáallri þessari listsköpun
með góðri aðsókn að listvið-
burðum. En það er ekki nóg.
Listamenn og list þeirra lifir
ekki á loftinu og þjóðin lifir
ekki án menningar. Sumum er
þó tamt að gera lítið úr menn-
ingarstarfi, en þeir kæmust
fljótlega að þvi, að án menn-
ingar yrði lífið litlaust og
snautt og þjóðarsálinni hætta
búin af annarlegum áhrifum.
Ríkulegt menningarstarf er
forsenda þess, að lífið verði
annað og meira en bleksvartur
þrældómurog tilf inningalaust
strit. Og maðurinn lifir ekki af
brauðinu einu saman.
Oflugur stuðningur við
menningarlif þjóðarinnar er
mikil nauðsyn. Menn getur
greint á um listir og ágæti
þeirra.en þaðerhafiðyfirallan
ágreining, að lifandi og kjarn-
mikið listalif er undirstaða
þeirrar menningar, sem sköp-
uð er á hverjum tima. Frelsi til
listsköpunar er ekki minna
virði en frelsi til tjáningar um
hin beinhörðu gildi í lýðræðis-
þjóðfélagi. Listin kemur hvar-
vetna inn í hversdagslífið og
hún getur haft afgerandi áhrif
á umhverfið og daglega líðan,
andleg störf og lífshamingju.
Það kostar peninga að
ástunda listirog menningarlíf,
en það er góð fjárfesting og
skilar sér margfaldlega.
V æntanlega taka stjórnmála-
flokkarnir menninguna I sátt
fyrir næstu kosningar og gera
henni betri skil úr valdastól-
um.
RITSTJÓRNARGREIN
Menningarpólitík
Fyrirnokkru varumræðuþátt-
ur í ríkissjónvarpinu, þar sem
forystumenn listamanna
ræddu útlit og horfur í menn-
ingarmálum hér á landi á ný-
byrjuðu ári. Allirvoru þeirsam-
mála um það, að hér væri ekki
fyrirhendi nein opinberstefna
í menningarmálum og að
stjórnmálaflokkarnir sinntu
þessum málaflokki ekki, nema
rétt fyrir kosningar, og þá meö
Ókeypis þjónusta
Við yfirförum rafgeymi bifreiðarinnar þér að kosfnaðarlausu og
bendum á hvað betur má fara.
Áratuga reynsla
Pólar hf. hefur 35 ára reynslu í sölu rafgeyma og þjónustu við
bifreiðaeigendur. Okkar reynsla er þín trygging.
Chloride Ultra Start rafgeymar
Vökvalausu rafgeymarnir frá Chloride heita Ultra Start. Þeir
hafa reynst sérstaklega vel við íslenskar aðstæður og eru
sannkallaðir þrumuræsar á köldum vetrardögum.
Chloride rafgeymar
Chloride verksmiðjurnar hafa löngum verið í fararbroddi
framleiðenda á rafgeymum. Chloride rafgeymar hafa sérstakt
kaldræsiþol og þola ótrúlega vel mikið álag.
Inniaðstaða fyrir alla b/la
Nú getum við tekið síóra jafnt sem litla bíla í hús,
til viðhalds og endurnýjunar á rafgeymum þeirra
Opið alla virka daga frá kl. 8:00 - 18:00
Laugardaga frá kl. 9:00 -12:00