Tíminn - 16.07.1967, Síða 11
S'UNNUDAGUR 16. jfllí 1967
TÍMINN
S. ANKER-GOLI
13
staðirnir oig leiHiúsin eru.
StrætiS er baðað í ljósadýrð og
leiítrandi auglýsmgar skemmti-
staðanna varpa marglitum bjanma
yífiir götuna.
— The white way, kalla New
Yorkbúar þessa ’götu Hivítu göt-
una. ŒMlitot Iháð. — Ósannindi.
Ilvergi eru myrkraiverkin og sorg-
in falin jafn vandlega og ein-
mitt Ihér í allri ljósadýrðinni.
Mirijam Iharðar sér til Lexington
brautarstöðvarinnar, sem er neð-
anjarðar. Nú enu Ihér engin
þrengsli. í kvöld eru aliir
f skemmtistöðun’um og leitohúsun-
um við „hvítu götuna". Þar eru
liystisemdir Iheimsins á boðtetólum.
Hrað’lestin kemur hvæsandi.
Neistarnir þeytast eins og logandi
örvar út friá 'hjólunum. Heml-
arnir urga og Ihvína. Hlér er sami
(hnaðinn á öllu.
— Frá dyrunum. — Rödd lest-
arstjórans bergmálar tómlega í
mann'laursi Ihvelfingu stöðvarinn-
ar. Dyrnar lokast allar í einu með
Iháum smelli, og lestin þýtur af
stað. Þetta er hraðlest og nœsti
viðkomustaður er fullar fjórar
enskar mílur burtu. Þá vegalengd
fer Ihún á örfáum mínútum. Mir-
jam situr við gtaigga og Ihorfir út.
Hinum megin við Harlem ána
liggur brautin uipp á yfinborðið
og Iheldur svo áfram eftir hárri
nppfyllingu eða upphleðsiu. Nú er
hraðinn ekki alveg eins ofboðs-
legur. Um leið og lestin þýtur
áfram, getur Mirjam greiniiega
séð inn í Ihúsin. Hún sér logandi
ljós og vistlegar íbúðir. Henni
verður hugsað til einmana, gam-
allar konu, sem efcki er heidur
gengin til hvílu. Hún hefur ekki
slökkt hjá sér enn þá af því að
hún er að bdða eftir dóttur henn-
ar komi heim. Hún veit ekki, hve-
nœr hún muni koma — en hún
bíður jafn þolinmóð fyrir því.
Mirjam hlakkar tal að hitta
mömmu sána í kvöld. Hún veit,
að hún muni gleðja hana óum-
ræðilega, — alveg að óvörum.
Lestin nemur staðar við West
Frams stöðina og Mirjam flýtir
sér heim á leið. Hún hleypur við
fót og tekur etokert eftir þeirri
eftirtekt, sem hún vekur. Hún er
eins síns liðs svona seint, klœdd
dragsíðum samkvæmiskjól, —
ihlaupandi. Hún finnur bara að
sáðúr kjóllinn tefur hana.
Hún stanzar ekki fyrr en við
dyrnar á fimmtu hæð og hringir,
druslupokinn er enn í brotnum
glugganum. Hún laetur hann eiga
sig og finnst næstum, að hann sé
að 'bjóða sig veltoomna heim. Hún
opnar og fer inn. — Hér á hún
heima og öll hennar ætt.
Aftur stendur hún fyrir framan
syrnar á fimmtu hæð og hringir,
áður en hún gefur sér táma til
þess að snerta hið heilaga dyra-
spjald. Hún 'kyssir á fingurgóm-
ana og báður ólþolinmóð. Hún
heyrir þreytulegt fótatak, sem
hún þefckir svo veL
Gamla konan dregur tjaldið var
lega frg rúðunni og gœgist út. —
Sér hún sýnir. — Miá hún trúa
sínum eigin augum? — Er þetta
ekki Mirjam? Hún flýtir sér að
opn-a og stendur í dyragættinni,
án þess að skilja neitt í neinu.
Mirjam vefur báðum handleg'gj
unum um hálsinn á henni og kyss
ir hana ákaft og hvað eftir ann-
að.
— Læstu dyrunum, og svo skal
ég segja þér allt. — Eg er svo
gílöð — svo hamingjusöm, mamma.
Mirjam segir frá því, sem fyrir
'hana hafði borið, en tárin læðast
niður fölar og hrukkóttar kinn-
ar móður 'hennar. Hún lofar gnð
fyrir það, að Mirjam er toomin
'heim aftur. Hvílák hamingja! Hún
strýkur vinnuhörðum toöndum um
bárið og kinnarnar á dóttur sinni.
— Ó, Mirjam mín- Þetta er sá
mesti gleðidagur, sem ég hef átt
lengi, lengi. Eg vissi alltaf, að þú
ert of góð fyrir hinn fláráða
heim. Ég vissi efcki, hvernig ég
átti að koma í veg fyrir að þú
færir. Ég veit að ég olli þér mikl-
um vonbrigðum í gærkvöldi — að
geta ekki glaðzt með þér yfir
hamingju þinni, sem þú hélzt
vera. Nú getum við glaðzt sam-
eiginlega, Mirjam. Getum við það
■
Með Kodak Instamatic Super 8 kvikmyndavél filmið þér
fyrstu sporin — gleðilega atburði innan fjölskyldunnar
— sumarleyfið, og margt annað, sem þér getið síðan
glaðst yfir — aftur og aftur. Allir geta kvikmyndað
með Kodak Instamatic Super 8 kvikmyndavél.
H
Smellið Súper 8 Kodachrome
filmuhylkinu í vélina,
og fakið heil 50 fet nn þess
að snerfa filmuna.
50% stærri og skýrari
en gamla 8 mm. filman.
u
ekki? Hún strýkur henni bláðlega
yfir hrafnsvart hárið. \
Mirjam grætur. Tárin hrynja
eitt af öðru niður í keltu henn-
ar. Loftkastalinn er hruninn —
og draumurinn búinn. Hún er aft-
ur í Gyðingahverfinu — og mun
verða það allt sitt líf. — Gyðing-
ur.
Hún er enn í fcápunni með hatt-
inn á höfðinu Allt í einu man
hún eftir kjólnum, sem hún er í-
Hún mátti ómögulega láta mömmu
sina sjá hann.
— Guð gefi, að þú verðir eins
og Lea og Rakel. Hendur hennar
hvíla blessandi á höfði Miljam.
Ó, hve hin gömlu blessunarorð
eru friðandi í kvöld.
Mirjam býður móður sinni góða
nótt með kossi og fer síðan inn
í herbergið sitt. Nú verður hún að
fá að vera ein. Það er svo margt
sem hún þarf að hugsa um og
jafna sig eftir.
Hún hengir fcápuna sána á þil-
ið og gengur svo að speglinum.
Henni finmst eins og eitthvert
leyndardómsfullt máttleysi
streymi einhvers staðar innan frá
og heltaki sig. Hún horfist í augu
við sjálfa sig í speglinum, —
'horfir inn í sál sána.
Hún hvíslar í hálfum hljóðum:
Gyðingur, — Gyðingur. — Þú
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 16. |úli
1 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétt
ir. 9.10 MorguntónleJkar. 11.00
Messa i Hailgrimsklrkju: Prestur
Séra Ragnar
Fjalar
Lárusson
Organleikari: Hjalti Þórðarson.
12.15 Hádegisútvarp 13.30 Mið-
degistónleikar 15.00 Endurtekið
efni. Sigurlaug Bjarnadóttir ræð
ir við Öddu Báru Sigfúsdóttur
veðurfræðing. 15.25 Kaffitíminn
16.00 Sunnudagslögin. 17.00
Barnatími: Ingibjörg Þorbergs
og Guðrún Guðmundsdóttir stj.
18.05 Stundarkorn með Mússorg
skij. 18 25 Tilkynningar 18.45
Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19,20
Tilkynningar. 19.30 Vinsældalist
mn Þorst. Helgason bynnir tiu
vinsælustu dægurlögin í Hol-
landi 20.00 Skáldið Hóraz og
kvæði hans Kristján Árnason
flytur erindi og Kristín Anna
Þórarinsdóttir les ljóð. 20.35 Ein
söngur i útvarpssal: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir Sig
valda Kaldalóns 21.00 Fréttir og
íþróttaspjall. 21.30 Fiðlulög eftir
Fritz Kreisler. 21.45 Leikrit:
„Staðurinn er hulinn reyk“
Lieikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.
30 Veðurfregnir. Danslög 22.25
Fréttir í stuttu máli.. Dagskrár-
lok.
Mánudagur 17. júll
2 7.00 Morgunútvarp 12 00 Há-
degisútvarp 13.00 Við vinnua:
Tónlekiar 14.40 Við, sem hehna
sitjum. 15.30
Miðdegisút-
varp 16.30
Síðdegisútvarp 17 45 Lög úr kvik
myndum 18.20 Tilkynningar. 18.
45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.
20 Tilkynningar 19.30 Um dag
inn og veginn. Baldur Guðlaugs
son talar. 19.50 Frá tónlistarhá-
tið í Björgvin i júní 20.30 íþrótt
ir Jón Ásgeirsson segir frá. 20.
45 Tónlist eftir Fjölnl Stefánsson
21.00 Fréttir 21.20 íslandsmótið
í knattspymu: Útv. frá íþrótta
leikvangi Reykjavíkur. Sigurður
Sigurðsson lýsir síðari hálfleik
í keppni Vals og Fram. 22.10
Jfiminn og haf“ kaflar úr sjálfs
ævisögu Sir Franeis Chicesters
Baldur Pálmason les eigin þýð-
ingu (5) 22 30 Veðurfregnir
Hljómplötusafniö i umsjá Gunn
ars GuSmundssonar 28.30 Frétt
ir í stuttu máli. Dagskrárlok.