Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.08.1967, Blaðsíða 3
hafa allir í söfnuðinum tvö und anfarin ár borgað 500.00 kr. aukagjald, sýnilegt er að það muni ekki hrökkva til. Nú þegar hafa kirkjunni bor- l*t fjölmargar minningargjafir sem renna skulu til viðgerðarinn ar, og aðrar hafa verið tilkynnt- ar. Kvenfélag Skeiðahrepps hefur ákveðið að gefa nýja bekki til minningar um Guðbjörgu Kol- beinsdóttur húsfreyju á Vota- mýri, sem' var formaður félagsins um áratugi, litað gler í gluggana hefur það einnig gefið. í tilefni af .viðgerðinni hafa kirkjunni borizt margar höfðing legar gjafir frá einstökum vinum og velunnurum hennar. Guðbjörg og Guðni Eiríksson á Votamýri gáfu til minningar um sin sinn Trygigva Karl. Ingibjörg Guðmundsdóttir Bjarnarstíg 6 Reykjavík til minn- ingar um foreldra sína. Kristín og Guðmundur Magnús son á Blesastöðum til minningar um foreldra þeirra. Jóhanna og Jón Eiriksson í Skeiðháiholti til minningar um fósturforeldra Jóns. Eyjólfur Gestsson á Húsatóft um til minningar um konu sína. Fjölskyldurnar á Blesastöðum, Skeiðháholti og Kristófer Ingi- mundarson og fjölskylda á Grafar bakka gáfu til minniwgar um Bjarna Þorbjörnsson. Ennfremur hafa kirkjunni bor izt gjafir frá Ingilbjörgu Kristins dóttur á Hlemmiskeiði. Rögnu Eiríksdóttur Barmahlíð 51 Reykjavík og Ingveldi Magnús dóttur Vorsafoæ. Alls eru þessar gjafir sem ein staklingar hafa gefið 68. þús. kr. Sóknarnefndin hefur ákveðið að kaupa sérstaka bók sem allar gjafir til kirkjunnar verði færðar inn í. Sfcal skrá í hana nöfn gefandanna og nöfn þeirra, sem gjöfin er tengd. Óski gefendur eftir því þá verða helztu æviatriði þeirra sem gjöfin er tengd skrif uð í bókina. Fyrir þessar höfðinglegu gjafir vill sóknarnefndin færa gefend unum innilegar þakkir og biður þeim blessunar Guðs. Sóknamefnd Ólafsvallakirkju. f vor fór fram gagngerð viðgerð og endurbætur á Ólafsvallarkirkju og var kirkjan síðan endurvígð. Bjarni Rálsson byggingafull- trúi á Selfossi teiknaði þær breyt ingar, sem gerðar hafa verið á kirkjunni, en framkvæmd verks- ins hafði með höndum Guðmund- ur Sveinsson byggingameistari á Selfossi. Skreytingu kirkjunnar ann- aðist Balthasar. Þetta hefur reynzt mjög mikil vinna, kirkjan var farin að láta mjög á sjá, byggð 1897. Ilún stóð á hlöðnum grunni, fyrir löngu síðan hafði nokkuð verið gert við hann, mina var hann talsvert genginn úr skorðum og hafði kirkjan missig ið. Byrjað var á því að lyfta henni upp og steypa undir hana nýjan grunn. Byggður var við hana nýr kór og anddyrið stækk að. Uppgöngunni á loftið var breytt. V Þessi viðgerð var mjög kostnaðarsöm. Er verkið var hafið átti kirkjan enga peninga í sjóði. Til þess að mæta honum MfÐVHíUÐAGim 2. ágúst 1967. TÍMINN MIKLAR BREYTINGAR Á ÓLAFSVALLAKIRKJU HESTAR OG MENN Hestamannamót Hestamannamót hafa verið haldin víðsvegar um land, um undanfarnar helgar og er fjórðungsmótið á Hellu að sjálfsögðu þeifra mest — og eftirminnilegast. Ráðgert hafði verið að halda Skógarhólakapp reiðar um Jónsmessuleytið, en við það var hætt af tillitsemi við óskir sumra þeirra, sem að Hellumótinu stóðu. Var talið að -kappreiðar í Skógarhólum hálfum mánuði á undan fjórð- ungsmótinu myndi draga nokk uð úr aðsókn að því síðara og einnig að það yrði ofmikið álag á einstaka menn, að hafa mótin með svo skömmu milli bili. Síðari mótbáran hefir við nokkur rök að styðjast, því það er nú eínu sinni svo, að það eru að verulegum hluta sömu mennÞnir sem standa að undir búningi hestamannamóta í hinum einstöku hestamanna- félögum og hafa veg og vanda [ aí stærri mótunum sem mörg félög standa að baki eins og um fjórðungsmótið var. — Nú héfir verið ákveðið, að um verzlunarmannahelgina verði haldnar kappreiðar í Skógarhólum og standa að þeim sömu hestamannafélög og undanfarin ár, að tveimur undanskildum, Loga og Sleipn ir, en þau telja sér ekki fært að taka þátt í Skógarhólamót inu að þessu sinni og liggja til þess gildar ástæður. Framkvæmdanefnd er skip- uð einum manni frá hverju í siðustu grein minni hélt ég því fram, að, þrautreynd væri ekki skerpa hesta, fyrr en beitt hefði verið saman fyrsta hesti í hverjum riðli og auk þess hrafli af öðrum hest um, sem náð hefðu góðum tíma. Vinna þarf að því, að vellir séu svo breiðir að ekki þurfi að nema tölu hesta í úrslitum mjög við nögl. Loka þátttökufélagi og er Pétur Hjálmsson, úr Herði, formaður nefndarinnar. Skógarhólakappreiðar hafa jafnan verið fjölsóttar og vin- sælar. Almennur áhugi mun vera fyrir því, að sú venja skapist, að þær verði haldnar á hverju ári, a.m.k. þegar landsmótin eru ekki haldin þar. Af ýmsum ástæðum er heppi legra að hafa þessar kappreið sprettur hefir verið föst regla allstaðar um langan tíma. Svo kom þetta með skeiðið og ung hestahlaupið að láta gilda bezta tíma eftir tvo spretti. Hvað skeiðið snertir læt ég skeiðreiðarmenn um eigin kröf ur og vilja, en um alla spretti aðra ættu að gilda úrslit. Þetta fer nú allt hnignandi. Sumir láta gilda tí'na hjá viðvaning ar fyrr á sumrinu en þær eru nú og mun Skógarhólanefnd því fylgjandi að svo verði fram vegis helzt um Jónsmessuleyt ið. Að öllum líkindum mun svo verða strax á næsta ári og fram haldið að óbreyttum öll- um aðstæðum. Minnkandi útflutningur. Horfur eru á að útflutningur hesta verði með minnsta móti í sumar og verðið lægra en undanfarin ár. Með síðustu ferð Skógarfoss voru flutt út 50 hross sem fara áttu til Þýzkalands. Eitthvað mun verða flutt út seinna í sumar, líklega fyrst i september og vonir standa til að verðið verði þó eitthvað Framhald a bls. 12 iun aðrir úrslit, en látum það vera. Hvað snertir aðra spretti er efckert púður í öðru en úrslitaspretti. Ég sagði að link an væri að færast í aukana. í V .kafla reglnanna 14. gr. er heimild til að nota tímann sem mælikvarða. Þessi heimild var notuð á síðasta fjórðungsmóti í 800 m og í 350 m. stökki í Framhald á bls 12 Eitt og annað um kappreiðar 3 Á VÍÐAVANGI Lofsverð æskulýð'! starfsemi Nú um næstu helgi, verzlunar mannahelgina, rður g“r!?;zt fyrir vínlausum útisamkomum á nokkrum stöðum á landinu. Er þetta hin lofsverðasta fram takssemi og er ekki að efast um að samkomur þessar munu takast vel og verða öllum til sóma. Um verzlunarmannahelg- ina hefur ölæði unglinga sett bictt á f jölmenna útivistar- staði. Ástæðan er áreiðanlega að nokkru af því, að skemmtana þörf unga fólksins hefur ekki verið sinnt sem skyldi og engar sérstakar heilbrigðar skemmtan ir skipulagðar fyrir þá um þessa helgi. Ber því að fagna þeirri starfsemi sem nú er kom in á til að bæta hér myndar- lega úr. Norrænt æskulýðs- mót Norrænt æskulýðsár hófst f gær. Fyrsti viðburður æsku- lýðsársins er norrænt æskulýðs mót og verður það sett í Há- skolabíó kl. 2 í dag. Hundruð ungmenna frá hinum Norður- löndunum sækja ísland heim tii að kynnast íslandi nútímans. Er dagskrá mótsins fjölbreytt og vel skipulögð og ættu þátt- takendur í mótinu að verða margs fróðari um ísland, er þeir fara héðan. Tíminn viil bjoða hina ungu þegna frá. frændþjóðunum „ velkomna til ísiands. N^xandi andstaða gegn Johnson forseta Athygli hefur vakið, að 50 af framámönnum í Demókrata- flokknum í Bandaríkjunum í Bandaríkjunum hafa lýst yflr í bréfi til Johnsons Bandaríkja- forseta, að hann muni þjóna bezt hagsmunum flokksins með því að gefa ekki kost á sér til endurkjörs við forsetakosning- arnar í Bandaríkjunum á næsta hausti. Bréfi þessu er nú dreift af samtökum í New York, sem netnast „Borgarar, sem styðja Kennedy—Fulbright" og vilja þau að Robert Kennedy, öld- ungadeildarþingmaður, verði forsetaefni Demókrata og Jam- es Fullbright verði varaforseta- efni. Bæði Kennedy og Full- bright hafa afneitað öllum tengslum við þessi samtök. Samt sem áður bendir þetta til þesi að óánægjan með Johnson forseta, sé að magnast í Demó- krataflokknum, og kynni áfram- haidandi þróun í þá átt að verða til þess að frambjóðandi Repu- blikana næði kjöri, því vafa- laust m; telja, að Johnson verði útnefnt forsetaefni haldi hann framboði sínu til streitu. Jón Grétar Sigurðsson nérsðtdómslögmaður Austurstraatl 6. Simi 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.