Alþýðublaðið - 30.05.1987, Qupperneq 23

Alþýðublaðið - 30.05.1987, Qupperneq 23
Laugardagur 30. maí 1987 3 pláss — meira að segja fyrir mig! Létturog lipur í bænum! Eyðir næstum engu! Þægilegur í snattið, hægtaðleggja hvarsemer! . íburðarmikill, vandaður . ogfallegur! j ísafjörður: Frumsýning á nýju leikriti eftir Njörð P. Njarðvík Þjóöleikhúsið frumsýnir á ísa- firði nýtt ieikrit eftir Njörð P. Njarðvík, „Hvar er hamarinn?“, fimmtudaginn 4. júní. Leikritið verður frumsýnt í félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 21 og verður 2. sýning þar fimmtudaginn 5. júní kl. 18. Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri sviðsetur verkið, leikmyndahönn- uður er Sigurjón Jóhannsson og Hjálmar H. Ragnarsson semur tón- listina. Þetta er gleðileikur fyrir eldri börn og fullorðna, sem byggir á hinni gamansömu Þrymskviðu, sem segir frá því þegar goðið Þór týndi hamri sínum og náði honum síðan með klækjum úr hendi jöt- unsins Þryms. Komu þar helst við sögu ráðagóði bragðarefurinn Loki og hin undurfagra Freyja. í aðal- hlutverkunum eru þau Erlingur Gíslason, sem leikur Þrym, Lilja Þórisdóttir (Freyja), Randver Þor- láksson (Loki) og Örn Árnason (Þór). Önnur hlutverk í sýningunni leika, syngja og spila þau Olafur Örn Thoroddsen, Valgeir Skag- fjörð, Eyþór Arnalds, Herdís Jóns- dóttir og Kristrún Helga Björns- dóttir. Frumsýningin á „Hvar er hamar- inn?“ er þáttur Þjóðleikhússins í M-hátíð á ísafirði, sem Sverrir Her- mannsson menntamálaráðherra stendur fyrir. ***♦! BILABORG HF Fosshálsi 1 sími 68 12 99 Skutlan frá Lancia kostar nu frá aðeins 281 þusund krónum. genaisskr. 1.5. 87 AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA verður haldinn dagana 4. og 5. júní 1987 að Bifröst, Borgarfirði. Fundurinn hefst kl. 9 árdegis. § SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Yfirlits og sölusýning á munum unnum í félags- starfinu á s.l. vetri verða að Lönguhlíð 3 og Hvassaleiti 56—58 dagana 30.—31. maí oq 1. júní frá kl. 13.30—17. Kaffisala á báðum stöðum. Allir velkomnir. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Happdrætti Alþýðuflokksins Alþýðuflokksfólk! Dregið verður í happdrættinu 5. júní. Munið gíróseðlana Gerið skil strax! SKOLAVELTA LEIÐIN AÐ FARSTLLI SKOLAGONGU Þeirsem eru í námi þekkja fjárskort býsna vel, sumartekjurnar hrökkva skammt og biðin eftir námslánum getur orðið löng. Með Skólaveltu er Samvinnubankinn fyrstur banka með ágæta lausn á þessum vanda. Þú þarft einfaldlega að gera við okkur samn- ing um reglulegan sparnað á Skólabók í tiltek- inn tíma, þannig ávinnur þú þér lánsréttindi eftir ákveðnum reglum. Lánstíminn er mjög sveigjanlegur og þú átt lánsréttindin í allt að níu mánuði frá lokun sparnaðar, þótt þú hafir tekið út innstæðuna. Þér er einnig heimilt að safna saman láns- réttindunum í allt að þrjú sparnaðartímabil og ávinna þér þannig aukin réttindi. Það borgar sig að vera forsjáll, ávaxta sumar- launin og tryggja afkomuna næsta vetur. Hringdu eða líttu inn til okkar og kynntu þér kosti Skólaveltunnar nánar. SKOLA BÓK Skólabók Tj-ffft styrkir þig í námi SAMVINNUBANKINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.