Alþýðublaðið - 05.09.1987, Síða 14
14
Laugardagur 5. september 1987
Fræðsluskrifstofa Vestfjarðar-
umdæmis ísafirði
Eftirtalin störf eru
laus til umsóknar:
Ein staða skólasálfræðings.
Ein staða sérkennslufulltrúa/kennslufulltrúa.
Hálf staða ritara.
Þávantartalkennaraog bókasafnsfræðing til sér-
stakra verkefna, sem mætti vinna í áföngum eftir
samkomulagi.
Ein staða kennsluráðgjafa í Vestfjarðaumdæmi.
Miðað er við hlutastörf, 25-50% með búsetu hvar
sem er í umdæminu.
Óskað er eftir kennurum með starfsreynslu
og/eða framhaldsnám.
Fræðsluskrifstofan býður fram góða vinnuað-
stöðu í húsakynnum sínum á ísafirði, starfsandi
er góöur meðal skólamanna á Vestfjörðum auk
þess sem boðið er upp á góð laun fyrirofangreind
störf.
Upplýsingar veitir fræðslustjóri, Pétur Bjarnason
í síma 94-3855 og 94-4684 og forstöðumaður ráð-
gjafarog sálfræðideildarlngþórBjarnason í sfma
94-3855 og 94-4434.
ST. JÓSEFSSPÍTALI
Landakoti
Deildarritarar
Óskum eftir að ráða deildarritara í fullt starf, nú
þegar, á handlækningadeild 3b og görgæslu.
Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarstjórnar
alla virka daga frá kl. 10—16.
Reykjavík 3. september 1987.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
PÓST- OG SÍMASKÓLINN
Rafeindavirkjanám
Póst- og símamálastofnunin tekur nú í
haust upp aö nýju nám í rafeindavirkjun
og óskar hér meö eftir nemum á 7. önn.
Umsækjendur skulu hafa lokiö bóklegu
námi á 6. önn í rafeindavirkjun.
Námstími er 13 mánuðir, bóklegt nám og
starfsþjálfun hjá stofnuninni og lýkur
meö sveinsprófi.
Laun eru greidd á námstímanum.
Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staö-
festu afriti af því, sakavottoröi og heil-
brigöisvottoröi, berist Póst- og símaskól-
anum fyrir 15. september n.k.
Umsóknareyðublöð liggjaframmi í Póst-
og símaskólanum, hjá dyravörðum
Landssímahússins viö Austurvöll og
Múlastöövar við Suðurlandsbraut og
ennfremur á póst- og símastöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og
símaskólanum í síma 91—26000/336/
385/386.
Reykjavík, 2. september 1987.
Póst- og símamálastofnunin.
Borgaraflokkurinn:
Á móti
helminga-
skiptum
Þingflokkur Borgaraflokksins
hefur sent frá sér svohljóðandi
samþykkt: „Undanfarnar vikur
hefur mikið verið rætt um væntan-
leg bankastjóraskipti í þjóðbönk-
unum s.s., Landsbanka íslands og
Búnaðarbanka íslands, og nafn-
greindir væntanlegir bankastjórar,
sem gömlu stjórnmálaflokkarnir
hafa valið í stað þeirra, sem láta
munu af störfum.
Borgaraflokkurinn mótmælir
þeirri reglu, sem gömlu stjórnmála-
flokkarnir hafa sett með sér, að til-
einka sér úthlutunarrétt á lykilstöð-
um í þjóðfélaginu, og krefst þess að
slíkar stöður verði undantekningar-
laust auglýstar lausar til umsóknar,
þannig að hver þjóðfélagsþegn hafi
jafnan rétt til þess starfs, sem laust
er hverju sinni.
Skiptareglur þær sem notaðar
eru milli gömlu stjórnmálaflokk-
anna eru brot á reglum lýðræðisins,
og undirstrikar vald hinna fáu í
þjóðlífi okkar.
Trúr stefnu sinni, krefst Borgara-
flokkurinn þess, að helminga-
skiptareglu gömlu flokkanna verði
hætt.“
Bókasafn
barnanna
ísafoldarprentsmiðja hf. hefur
hafið útgáfu á bókaflokknum
Bókasafn barnanna. Þetta eru
bækur fyrir minnstu börnin lit-
prentaðar með Iitlum texta á hverri
síðu. En aftast í bókunum eru skýr-
ingar fyrir fullorðna fólkið, hjálp-
artexti fyrir þá sem vilja lesa fyrir
litlu börnin.
Fyrstu bækurnar í bókaflokkn-
um Bókasafn barnanna eru: Árs-
tíðirnar: Vetur, Sumar, Vor og
Haust og eru þær komnar á mark-
aðinn.
Næstu bækur í bókaflokknum
eru væntanlegar fyrir jólin en það
eru Skilningarvitin: Sjón, Heyrn,
Tilfinning, Bragð og Lykt.
Bækurnar eru þýddar af Rann-
veigu Löve kennara, samprentaðar
á Spáni en að öðru leyti unnar í ísa-
foldarprentsmiðju hf.
Hver bók kostar kr. 250,- og fæst
hjá öllum bóksölum á landinu.
GGS hf. kaupir
Sprengisand
GGS hf. hefur komist að sam-
komulagi við Tómas Andrés
Tómasson um kaup á veitinga-
staðnum Sprengisandur. Engar
aðrar breytingar eru fyrirhugaðar á
rekstri Sprengisands til að byrja
með, hvað sem síðar kann að verða.
GGS hf. á og rekur fjóra Tomma
hamborgarastaði á höfuðborgar-
svæðinu. Fyrirtækið hefur jafn-
framt selt framleiðsluleyfi á Tomma
hamborgurum til 23 skyndibita-
staða um allt Iand og það sér um öll
innkaup fyrir þessa staði.
Drögum vel úr ferð
við blindhæöir og brýr.
GOÐA FERÐ!
-Æ'
yjj™
*
z
Tilboð
Óskast I eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudag-
inn 8. sept. 1987 kl. 13-16 I porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni
7, Reykjavlk og víðar.
Tegundir Árg.
1. stk. Buick Electra fólksbifr. 1981
1. “ Mercedez Benz 250 fólksbifr. 1981
1. “ Chevrolet Malibu fólksbifr. 1980
1. “ Mazda 929 fólksbifr. 1981
1. “ Datsun Chevy Van sendibifr. 1981
1. “ Moskwitsh sendibifr. 1981
4. “ Toyota Hi Lux 4x4 bensin 1980-81
2. “ C.M.C. pic up m/húsi 4x4 bensín 1978-79
1. “ Chevrolet K-30 4x4 diesel 1982
1. “ Scout 4x4 bensin 1978
1. “ Toyota Land Cr. 4x4 (skemmdur) diesel 1984
3. “ Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981
1. “ Daihatsu Taft 4x4 diesel 1982
1. “ Land Rover 4x4 bensln 1977
1. “ Mercedes Benz 309 d. fólks.fl. diesel 22 farþ. 1981
1. “ Mitsubishi Mini bus fólks.fl. bensin 8 farþ. 1982
1. “ Volkswagen Double cab diesel 6 farþ. 1983
1. “ Volkswagen Double cab bensin 6 farþ. 1978
1. “ Toyota Hi Ace bensin 1982
1. “ Mitsubishi L300 sendibifr. bensin 1981
2. “ Ford Econoline E150 sendibifr. bensin 1979-80
2. “ Chevrolet Sub.fólks og sendib. bensín 1979-80
1. “ Chevrolet Van sendibifr. bensin 1979
1. “ Volvo N84 fólks og vörubifr. diesel 10 farþ. 1966
Til sýnis hjá Vegagerö rikisins Reyðarfiröi.
1. stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981
Til sýnis hjá Flugmálastjórn Akureyri.
1. stk. Volkswagen 1200 fólksbifr. bensín 1976
Tilboöin verðaopnuðsamadag kl. 16:30að viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTGFNJN RiKlSiNS
Boigartum 7 sini 25844
^RARIK
Skrifstofumaður
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um-
sóknar starf skrifstofumanns.
Starfið felst að mestu leyti i sendiferðum auk al-
mennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa bílpróf.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum B.S.R.B. og
ríkisins.
Upplýsingar um starfið eru veittar hjá deildar-
stjóra starfsmannahalds.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118
105 Reykjavík
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIOHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa á Prent-
stofu Fjölbrautaskólans I Breiðholti.
Um er að ræða hlutastarf.
Upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 8.00—15.00
næstu daga. Sími 75600.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
AKUREYRI
Umdæmi III
Lausar stöður
1 staða rafeindavirkja
1 staða rafeindavirkja til afleysinga í eitt ár
2 stöður línumanna/símsmiða/símsmiðameist-
ara
Upplýsingar veitir umdæmistæknifræðingur
Pósts og síma á Akureyri í síma 96—26000.