Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. maí 1988 13 AlÞýðnblaðið MU éi mi Rnattspyrnnhelfli: 2 kappleikir f Valnr-Vindictive annað kvðid. Úrslitalelkur i 3. fi. ifyrramáiið AÐ .MÁ búazt við mikl- um mannfjölda á í- þróttavellinum í kvöld kl. 8, þegar framhaldskapp- leikir 2. flokks mótsins fara fram, en þá keppa K.R. og Valur og síðan strax á eftir Fram og Víkingur. Og annað kvöld þegar Valur keppir við sjóliðana af brezka skóla- skipinu. Ódjrrasta ferðin f fegurstn svelt landsins. Á morgun efna Alþýðu- flokksfélögin í Reykjavík til ódýrustu skemtiferðar til Borgarfjarðar, sem nokkurntíma hefir verið farin þangað. — 3 króhur kostar ferðin báðar leiðir. Fyrir þá, sem vilja aka um einhverja fegurstu sveit landsins til Hreðavatns, kostar bílferðin úr Borgar- nesi 3 krónur. Þannig verð- ur félögum Alþýðuflokks- félaganna svo og öðrum eft- ir því, sem hœgt verður, gefinn kostur á að fara frá Reykjavík til Hreðavatns fyrir einar sex krónur. Tilhögun ferðarinnar og skemtun í Borgarnesi hef- ir áður verið lýst hér í blaðinu, en minna skal á, að lagt verður af stað úr Reykjavík kl, 7 stund- víslega með Fagranesinu frá Geirsbryggjunni. G ftalir í fararbroddi i sigur- fðr Francos inn í Madrid. LONDON í gærkveldi. FÚ. YFIR 100 000 hermenn tóku þátt í sigurgöngunni inn i Madrid í dag. Franco kom til Madrid í gær- kvöldi, og gengu allar her- mannafylkingarnar fram hjá honum og helztu foringjum hans og heilsuðu honum að hern nðarsiðvenjum, en hann svaraði kveðjunum. Fremstar fóru ítalskar her- sveitir, og voru í þeim 10 000 menn . Þýzkar fallbyssusveitir og skriðdrekasveitir tóku einnig þátt í göngunni, svo og Mnra- Hfvarðarlið Francos. Flugvélar sveimuðu yfir borginni, meðan á athöfninni stóð og skrifuðu nafn Franco m#ð reyk á loftið. Vegna jarðarfarar verðnr bankinn lokaður mánudaginn 22. mai þ. m. Víxlar, sem Valla i gjalddaga Vöstudagínn 19. maí, verða afsagðir laugardaginn 20. Búnaðarbankinn. Frá 20. maí til 17. júní kl. 7 og 8,30 ekið um Fossvog í baka- leið. Kl. 13,15, 19,15 og 21,15, ekið um Fossvog í báðum leið- um. Ferðirnar hefjast frá Lækj- artorgi, ekið um Hverfisgötu, Barónsstíg og Eiríksgötu, þegar farið er um Fossvog. Þeir, sem búa fyrir innan Barónsstíg, geta tekið tíogamýrarvagn og náð Lögbergsvagninum við Elliðaár. Sumarferðirnar auglýstar síðar. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. LONDON í gærkveldi. FÚ. GÖBBELS útbreiðslumála- ráðhcrra Hitlers hóf í gær- kvöldi ramma árás á Bretland í ræðu, er hann flutti í Köln Hann sagði, að brezka heims- veldinu hcfði vcrið haldið sam- an með ógnarvaldi. Vér trúum á vald og styrk hers vors, sagði Göbbels. Dan- zig tilheyrir Þýzkalandi, sagði hann ennfremur, 3 Befi regnhlífasýningu þessa dagana i sýningarglugga Gefjunar i Aðalstræti. Nýjasta tizka. Bezta efni. REGNHLIFAGERÐ LARU SIGGEIRS r • Hverfisgötu 28. Simi 3046. Prófcssorarnir Magnús Jóns- son og Ásmundur Guð- mundsson til Palestínu. UÐFRÆÐIPRÓFESSOR- ar Háskólans, þeir Magnús Jónsson og Ásmundur Guðmundsson lögðu af stað í gærkveldi áleiðis til Palestínu. Hafa þeir fengið styrk til farar- innar úr Sáttmálasjóði. Er það venja við alla háskóla að prófessorar, sem kenna bibl- íufræði, fari til Palestínu, til þess að kynnast umhverfi og staðháttum af eigin sjón. Þúsérðþað grænt á hvítu hvaðhérbýr undir VARMO snjóbræðslukerfið er mögnuð lausn gegn svell- bunkum, snjósköflum og krapa á stöðum þar sem þú vilt vera laus við þessa fylgi- nauta vetrarins. Þegar þú kaupir VARMO færðu afar vandað og heil- steypt kerfi þar sem hver hlutur er sérhannaður fyrir VARMO og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þetta eða hitt vanti. VARMO er einfalt í uppsetn- ingu og þess utan em sér- fræðingar okkar ávallt tilbún- ir til þess að koma á staðinn ef þú óskar, skoða aðstæður og leggja á ráðin með þér um hag kvæmustu lausnina. VARMO færðu í öllum helstu byg gingavömverslunum um allt land — einfalt og hagkvæmt. Tryggðu þér VARMO fyrir veturinn VARMO snjóbræðslukerfið er bæði hitaþolið og frostþolið. Allar tengingar í VARMO fást á sölustöðunum. REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 Sérhannaðar VARMO mátklemm- ur halda réttu millibili á milii röra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.