Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. maí 1988 17 Fjórða starfsár Tívolísins Tívolíið í Hveragerði hefur nú hafið sitt fjórða starfsár og enn hefur verið bætt við aðstöðuna í þessri skemmt- anamiðstöð Suðurlands. Ný veitingaaðstaða hefur verið sett upp í miðjum garð- inum og er þar góð aðstaða til að setjast niður, fá sér kaffisopa og fylgjast með mannlífinu. Þá hefur miklum gróðri verið komið fyrir m.a. eplatrjám og kirskuberja- trjám. Tívolíið er opið alla daga vikunnar frá 12-21 og er aö- gangur ókeypis. Hópafsláttur er veittur í tæki og veitingar og er síminn 99-4673 í tívolí- inu og á skrifstofunni í Reykjavík 28377. Kvikmynd Sigurjóns á kvikmynda- hátíð Kvikmynd þeirra*félaga Sigurjóns Sighvatssonar og Steven Collin, The Blue Iguana, hefur verið valin af hópi franskra leikstjóra í keppni ungra og efnilegra leikstjóra á kvikmyndahátíð- inni í Cannes í ár. Hátíðin er haldin dagana 11. til 23. maí. Það hefur löngum verið metnaöur kvikmyndagerða- manna að fá myndir sínar valdar á hina frægu kvik- myndahátíð í Cannes. Þar keppa árlega kvikmyndir viða að úr heiminum um hinn eftirsótta Gullpálma. Keppni þessari er raunar skipt í þrennt. Aðalkeppnin þar sem keppt er um Gull- pálmann, er nefnd Official entry. Hinar tvær eru Ensortan regard þar sem keppa athyglisverðnr kvik- myndir og Directors Fort- night eða tvær vikur leikstjór- anna þar sem ungir og efni- legir leikstjórar spreyta sig. Það er einmitt í þessari keppni sem kvikmynt Sigur- jóns Sighvatssonar, The Blue Iguana, á nú að keppa. Alls eru valdar 14 kvik- myndir á Directors Fortnight og er kvikmyndin The Blue Iguana önnur af tveimur bandarískum myndum í þeim hópi. Tvímenningur á Siglufirði Tvímenningskeppni bridds lauk á Siglufirði fyrir nokkru. Var það síðasta keppni á löngum vetri áhuga- manna. Alls tóku 18 pör þátt i keppninni og varð röð efstu manna þessi: 1. Ásgrimur Sigurbjörnsson, Jón Sigurbjörnsson... 101 stig 2. Anton Sigurbjörnsson, Bogi Sigurbjörnsson....... 95 stig 3. Sigfús Steingrlmsson, Sigurður Hafliðason....... 90 stig 4. Guðlaug Márusdóttir, Stefanía Sigurbjörnsd...... 56 stig 5. Jóhannes Hjálmarsson, Jónas Stefánsson.......... 51 stig LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 4.-19. JÚNÍ 1988 H LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 14.00 Setning Listahátíðar í Listasafni íslands Opnun Chagall sýningar Opnun sýningarinnar Norræn konkretlist 1907-1960 15.30 íslenskur heimilis- iðnaður Opnun sýningar á keramik, batik og glermunum 16.00 Stofnun Árna Magnús- sonar Opnun „Facsimile" sýningar 17.00 Háskólabíó Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penderecki Fílharmoníuhljóm- sveitin frá Poznan Fílharmoníukórinn frá Varsjá Einsöngvarar Stjórnandi Krzysztof Penderecki SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 14.00 Kjarvalsstaðir Opnun sýningarinnar 5,Maðurinn í forgrunni. íslensk fígúratív list 1965-1985 15.00 Nýlistasafnið Opnun sýnirigar á verkum Donald Judd, Richard Long og Kristjáns Guðmunds- sonar 16.00 FÍM salurinn Opnun sýningar á verkum Howard Hodgkin 17.00 Háskólabíó Fílharmoniuhljóm- sveitin frá Poznan Fílharmoníukórinn frá Varsjá Einsöngvarar og ein- leikari Stjómandi Wojciech Michniewski Choralis eftir Jón Nordal, Píanókonsert eftir Chopin, Stabat Mater eftir Szymanowski 20.30 Listasafn íslands Kolbeinn Bjarnason Samtímatónlist fyrir flautu MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 20.30 Háskólabíó Jazz tónleikar Stéphane Grappelli, fiðla Jack Sewing, bassi Marc Fossit, gítar ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 20.30 Norræna húsið Fyrirlestur Daniel Graffin: Samband myndlistar og byggingarlistar 20.30 íslenska óperan „Tíminn og vatnið“ eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð Steins Steinars. Hamrahlíðarkórinn Stj. Þorgerður Ingólfsdóttir Ballettinn „Af mönnum" eftir Hlíf Svavarsdóttir, Tónlist e. Þorkel Sigurbjörnsson íslenski dans- flokkurinn MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 18.00 Ásmundarsalur Opnun sýningarinnar Byggt í Berlín 20.00 Þjóðleikhúsið Marmari eftir Guðmund Kamban Frumsýning á aldar- afmæli skáldsins. Verkið er í nýrri leik- gerð Helgu Bachmann, sem jafnframt er leikstjóri 20.30 íslenska óperan „Tíminn og vatnið“ og „Af mönnum" 20.30 Lindarbær Brúðuleikhús, Peter Waschinsky, „Ánamaðkar" FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 20.30 Ásmundarsalur Fyrirlestur Hildebrand Machleit um sýninguna Byggt i Berlín 20.30 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit íslands Jorna Hynninen, bariton Stjórnandi Petri Sakari Verk eftir Sibelius, Leoncavallo, Verdi og Resphighi 20.30 Þjóðleikhúsið, Litla sviðið Ef ég væri þú Eftir Þorvald Helgason 20.30 Lindarbær Brúðuleikhús, Peter Waschinsky, „Ánamaðkar" FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 20.00 Þjóðleikhúsið Marmari eftir Guðmund Kamban 20.30 Þjóðleikhúsið, Litla sviðið Ef ég væri þú Eftir Þorvald Helgason 20.30 Kjarvalsstaðir Svava Bernharðsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir íslensk tónlist fyrir lágfiðlu og píanó LAUGARDAGUR 11. JÚNl' 14.00 Lindarbær Brúðuleikhús — Jón E. Guðmundsson „Maður og kona“ 15.00 Listasafn íslands Fyrirlestur Pierre Provoyeur: Marc Chagall 16.00 Frikirkjuvegur 11 Leikbrúðuland — „Mjallhvít" Leikstj. Petr Matásek 17.00 Langholtskirkja Á jörð ertu kominn Kanata eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð eftir Birgi Sigurðsson Langholtskirkjukór, Hljómeyki, ein- söngvarar, kammer- hljómsveit Stjórnandi Jón Stefánsson 19.30 Regnboginn Kvikmyndasýningar. Frumsýndar verða þrjár stuttar gerðar eftir verðlaunahandritum samkeppni Lista- hátíðar 1987. Veitt verða verðlaun fyrir bestu myndina. SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 13.30 Kjarvalsstaðir Dagur Ijóðsins. Erlend Ijóð í íslenskum þýðingum 14.00 Lindarbær Brúðuleikhús — Jón E. Guðmundsson, „Maður og kona“ 16.00 Frikirkjuvegur 11 . Leikbrúðuland — „Mjallhvít" Leikstj. Petr Matásek 17.00 Langholtskirkja Á jörð ertu kominn 20.30 Bústaðakirkja Norræni kvartettinn Einar Jóhannesson, klarinett, Joseph Ka-Cheung Fung, gítar, Roger Carlsson, slagverk, Áskell Másson, slagverk, Samtímatónlist MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 20.30 íslenska óperan Ljóðatónleikar Sara Walker, mezzo- sópran, Roger Vignoles, píanó Lög eftir Schubert, Schönberg, Mendels- sohn, Britten, Gershwin ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 20.00 Iðnó Théatre de LArbre „S.O.S." — látbragðs- íeikur, Yves Lebreton MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 20.00 lönó Théatre de LArbre „S.O.S.“ — látbragðs- leikur, Yves Lebreton 20.00 Þjóðleikhúsið Black Ballet Jazz sýna dansasögu bandarískra negra FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 20.00 Þjóðleikhúsið Black Ballet Jazz 20.30 íslenska óperan Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanó, Guðni Franzson, klarinett Kammersveit, stjórnandi Hákon Leifsson, verk eftir Schönberg, Hauk Tómasson (frumfl.) og Leif Þórarinsson (frumfl.) 20.30 Listasafn íslands Fyrirlestur Folke Lalander: Konkretlist í Svíþjóö 21.00 Laugardalshöll Popptónleikar The Christians FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 21.00 Laugardalshöll Popptónleikar The Blow Monkeys LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 14.30 Þjóðleikhúsið Black Ballet Jazz 15.00 Norræna húsið Opnun sýningar Lenu Cronqvist 19.00 Háskólabió Píanótónleikar Vladimir Ashkenazy, verk eftir Schumann og Beethoven 20.00 Þjóðleikhúsið Black Ballet Jazz SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 14.30 Þjóðleikhúsið Black Ballet Jazz 14.00 íslenska óperan Guameri strengjakvart- ettinn, verk eftir Mozart, Beethoven og Janacek 17.00 Norræna húsiö Göran Tunström, fyrir- lestur og upplestur úr eigin verkum 18.00 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit Islands Debra Vanderlinde, sópran. Stjórnandi Gilbert Levine. LISTAHÁTÍÐARAUKI FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 21.00 Laugardalshöll Leonard Cohen MIÐASALA I GIMLI V/LÆKJARGOTU SIMI 28588 OPIÐ DAGLEGA 24. MAÍ-19. JÚNÍ SÍMAÞJÓNUSTA TIL KL 22.00 Kreditkortaþjónusta 24. MAI- 3. JÚNI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.