Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 21. maí 1988 HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA? LEIKHÚS Þjóðleíkhúsið Engar sýningar um helgina vegna feróar á leiklistarhátíð I Helsingfors. Vesalingarnir næst 27. og Lygar- inn í siðasta sinn 29. maí. Miðasala í síma 91-11200. Leikfélag Reykjavík ur Hamlet næst 31.5. Síldin í kvöld kl. 20. Djöflaeyjan á miðvikudag. Miðasala: 16620/15610. Leikfélag Akureyrar Fiðlarinn á mánudag. Miðasala i síma 96-24073. íslenska Óperan Aukasýning á Don Giovanni föstud. 27. maí. Miðasala í síma 11475 SÝNINGAR Glugginn, Akureyri Einar Hákonarson sýnir. Norræna húsið Yggdrasil, norræn blanda hljóm- listarmanna flytur djass í dag kl. 16. Finnski sendikennarinn, Timo Karlsson, fjallar í fyrirlestri um nýrómantík í Finnlandi á morgun kl. 14. Myndir Gallen-Kallela við Kalevalakvæðin. Norrænar kortabækur lil sýnis i anddyri m.a. Supmen Kartasto. Kort og texti fjalla um náttúrufar, atvinnulíf, búsetu sögu og menningu og veita ýtarlega vitneskju um lönd og þjóðir. Gallerí List Hjördís Frimann opnar sýningu i dag. Málverk. Listasafn íslands Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Aðganguriaö Listasafninu og Ásgrímssafni er ókeypis. Ásgrímssafn er opið, sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.00. Sýningu Soulages lýkur á morgun. Mynd mánaðarins er kynnt fimmtudag kl. 13.30. Nýhöfn Haukur Dór sýnir i 10 daga. Gallerí Borg Sigurður Árnason, olía og paste' Gallerí Svart á hvítu Sýningu Karls Kvarans að Ijúka. Næsí sýnir Jóhann Eyfells. Gallerí grjót Örn Þorsteinsson sýnir skúlp- túra. Kjarvalsstaðir: Esther Helga Guðmundsdóttir heldur sína fyrstu einsöngstón- leika á mánudaginn. ítölsk áhrif I uppeldi ásýningunni „Börri hafa hundrað mál.“ Forvitnileg sýning. í vesturforsal sýna börnin á Mar- bakka í Kópavogi myndir í anda ítalskrar upplýsingar. Uppeldis- fræðin er kennd við borgina Reggio Emiliaá Noróur-ltalíu. Malagyzzi forstöðumaður heimil- isins sagði aö börn væru svipt 99 málum af þeim hundrað sem þau bæru. Ucker, þýskur, sýnir myndir í austursal, en norrænt tækniár í myndum barna er í forsalnum. Nancy Wake í sjónvarpi í kvöld Haukur Dór opnar sýn- ingu í Nýhöfn í dag Glerhrot Kristínar Jó- hannesdóttur, hvíta- sunnudag í sjónvarpi Hjördis Frímann sýnir í Gallerí List Laugardagur 21. maí 13.30 Fræðsluvarp 14.40 Hlé 17.00 íþróttir 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsf réttir 19.00 Litlu prúðleikararnir 19.25 Staupasteinn 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Landið þitt — ísland 20.50 Fyrirmyndarfaðir 21.20 Óðal feðranna 23.05 Nancy Wake 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Sunnudagur 22. maí 13.40 Lohengrin. Ópera I þremur þáttum 17.00 Hátíðarguðþjónusta í Sigluf jaröarkirkju 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.00 Fífldjarfir feðgar 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 islenskt þjóðlíf í þúsund ár 21.20 Glerbrot 22.10 Buddenbrook-ættin 23.10 Sheila Bonnek 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Laugardagur 21. maí 23.00 Rótardraugur Laugardagur 21. maí 09.00 Með afa 10.30 Kattanórusveiflubandiö 11.00 Hinir umbreyttu 11.25 Henderson krakkarnir 12.05 Hlé 13.50 Fjalakötturinn 15.35 Ættarveldið 16.20 Nærmyndir 17.00 NBA — körfuknattleikur 18.30 íslenski listinn 19.19 19.19 20.10 Hunter 21.00 Silverado 23.20 Skrifstofulíf , 01.00 Þorparar 01.50 Líf og dauði í L.A. 03.45 Dagskrárlok Sunnudagur 12. maí 09.00 Chan-fjölskyldan 09.20 Kærleiksbirnirnir 09.40 Selurinn Snorri 09.55 Funi 10.20 Tinna 10.50 Þrumukettir ■11.10 Albert feiti 11.35 Heimilið 12.00 Sældarlíf 12.25 Heimssýn 12.55 Sunnudagssteikin 14.15 Á fleygiferð 14.30 Dægradvöl 15.00 Á ystu nöf 17.20 Móðir jörð 18.15 Golf 19.19 19.19 20.10 Hooperman 20.40 Lagakrókar 21.25 Beggja skauta byr 22.55 Michael Aspel 23.35 Hnetubrjótur 01.10 Dagskrárlok \ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.