Alþýðublaðið - 06.05.1989, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 06.05.1989, Qupperneq 9
Laugardagur 6. maí 1989 9 Nú ættir þú og 5000 konan þín að bregðast skjótt við því þeir sem gerast áskrifendur að spariskírteinum fyrir 15. maí fá sérstök kjör og tryggja sig gegn vaxtalækkun Ef þú gerist áskrifandi að spariskírteinum ríkis- sjóðs fyrir 15. maí færðu sömu vaxtakjör út árið og nú gilda, þrátt fyrir að vextir fari lækkandi. Þannig getur þú tryggt þér allt að 7,0% raunvexti á ári út lánstímann á þeim spariskírteinum, sem þú færð send í áskrift mánaðarlega til ársloka. Það eina sem þú þarft að gera, til að gerast áskrif- andi að spariskírteinum og njóta þessara góðu kjara, er að fylla út áskriftarseðilinn og setja hann í póst eða hringja í síma 91-699600 og panta áskrift. Mundu, fyrir 15. maí. Vertu með! RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS ÉG VIL GERAST ÁSKRIFANDI AÐ SPARISKÍRTEINUM RÍKISSJÓÐS TIL ÁRSLOKA 1989 Nafn________________________________________________ Heimilisfang:______________________________ Póstnr__ Sími_________________ Kennitala 1111111 EZ (Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir í hverjum mánuði og lánstíma skírteinanna. Merktu X f viðkomandi reiti.) Fjárhæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 Lánstími og vextir □ 5 ár með 7,0% vöxtum □ 8 ár með 6,8% vöxtum Eg óska eftir að greiða spariskírteinin með □ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer ereiðslukorts: 1 1 Gildistími greiðslukorts er til lok 1 (mán. og ár): staður dags. undirskrift Hafðu í huga, að vísitala og vextir bætast við grunnfjárhaxi hverju sinni, sem reiknast frá útgáfudegi skírteinanna 10. jan. 1989 til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu. Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. maí. Utanáskriftin er: Spariskír- teini ríkissjóðs, Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Einnig er hægt að hringja i síma 91-699600 og panta áskrift. Söluverð 5.000 kr. skírteinis i áskrift er nú um 5.500 kr. vegna verðbóta og vaxta sem skírteinin hafa safnað á sig frá 10.01.89.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.