Alþýðublaðið - 06.05.1989, Síða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1989, Síða 8
8 Laugardagur 6. maí 1989 A Ibvðuflokksfélag Reykjavíkur: VELHEPPNAÐ 1. MAÍ KAFFI Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efndi til kaffisamsætis að Hótel Borg þann 1. mai. Tókst samkoman með miklum ágæt- um og er talið að um 600 manns hafi litið inn á Borgina þenn- an fagra og bjarta 1. mai. Jón Baldvin Hannibalsson, utan- ríkisráðherra og formaður Alþýðu- flokksins, Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra og varaformað- ur Alþýðuflokksins og Jón Sigurðs- son, viðskipta- og iðnaðarráðherra fluttu ávörp. Fundarstjóri var Bjarni P. Magnússon, borgarfull- trúi. Hinn óviðjafnanlegi og síungi Haukur Morthens og félagar iljuðu gestum um hjartarætur með gömlu, g/)ðu dægurlögunum. Segia má að sannkölluð hátíðarstemming hafi ríkt á Hótel Borg á degi verka- lýðsins er Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efndi til kaffisamsæt- isins. uvrniiv ivmn UUTMH Oi jt. 1 Stofnaður I 12. mars 1916 m m KÍRF HIA m, Hér má m.a. sjá Árna Gunnarsson alþingismann í miklum samræðum við tvo sendimenn sænska Sósial- demókrataflokksins. Hannibal Valdimarsson fyrrum for- maður Alþýðuflokksins og forseti ASÍ hellir rjúkandi kaffi i bolla sonar sins, Jóns Baldvins Hannibalsson- ar utanrikisráðherra eftir að sá sið- arnefndi hafði lokið viö ræöu sina. Eiginkona Hannibals og móöir Jóns Baldvins, Sólveig Ólafsdóttir, fylgist með. Eiginkona utanríkis- ráðherra, Bryndis Schram, var hins vegar í hrókasamræöum við Magn- ús Jónsson, veðurfræðing, og ný- kjörinn formann Alþýðuflokksfé- lags Reykjavikur. I baksýn Ámundi Ámundason stjórnarmaður í Al- þýðuflokksfélagi Reykjavikur. Setið var við hvert borð i báðum söl- um og urðu margir að standa um stund og biða eftir sæti. [Æ i \ m * 'mm Ungir sem aldnir gæddu sér á vöfl- um og drykkjarföngum. í forgrunni Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Al- þýðublaðsins og Jóhanna Jónas- dóttir ásamt syni þeirra Jónasi Mar- geiri. Lengst til hægri Örn Bjarna- son visnasöngvari meö meiru. Kaffistund milli striða: Sjöfn Sigur- Júlíusdóttir, björnsdóttir, skólastjóri, og Lára V. ASÍ. framkvæmdastjóri A-mynd/G.T.K.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.