Alþýðublaðið - 06.05.1989, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. maí 1989
13
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR
fr STÖD2 % ^^S7ÖÐ2 % STÖD2
0900 11.00 Fræösluvarp. Endursýning. 13.00 Hlé. 15.30 íþróttaþáttur- inn. 17.25 Bangsi besta skinn. Teiknimynda- flokkur. 09.00 Meö Beggu frænku. 10.35 Hinir um- breyttu. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Ljáðu mér eyra .. . 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. 12.55 Fyrsta ástin. Margt gerist i Eng- landi á árunum eftir stríð. 14.10 Ættarveldið (Dynasty). 15.00 Bilaþáttur Stöðvar 2. 11.30 Evrópumeist- aramót i fimleikum karla. Bein útsend- ing frá Stokkhólmi. 13.30 Hlé. 16.50 Maður er nefntíur Brynjólfur Bjarr.ason. Endur- sýnirig. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Högni hrekk- visi. 09.20 Alli og ikorn- arnir. 09.45 Smygl. 10.15 Laföi Lokka- prúð. 10.25 Selurinn Snorri. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Drekar og dý- flyssur. 11.30 Fjölskyldu- sögur. 12.15 Óháða rokkiö. 13.20 Mannslíkam- inn. 13.40 Á krossgöt- um. Lokaþáttur. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar. 2. Þjóðgarðar. 3. Jurt- in. 4. Alles Gute. 17.50 Tusku-Tóta og Tumi. Teiknimynd. 16.45 Santa Bar- bara. 17.13 Rútan rosa- lega (Big Bus).
1800 18.15 Táknmáls- fréttir. 18.20 Fréttir og vedur. 15.30 Á krossgötum (2)- 17.00 Iþróttir á laugardegi. 18.00 Sumarglugg- inn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 16.10 NBA-körfu- boltinn. 17.10 Listamanna- skálinn. 18.00 Golf. 18.15 Litla vampiran (3). Sjónvarps- myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Vistaskipti. Gamanmynda- flokkur. 18.55 Myndrokk.
1919 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva 1989. Bein útsending frá Lausanne i Sviss þar sem þessi ár- lega keppni er hald- in. 22.15 Lottó. 22.20 Fyrirmyndar- faðir. Gamanmynda- flokkur. 22.45 Ættarmótiö (Family Reunion). Kanadísk sjónvarps- mynd frá 1987. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.30 Ruglukoliar. Gamanmynda- flokkur. 20.55 Friöa og dýrið (Beauty and the Beast). 21.45 Forboðin ást. (Love on the Run). 19.00 Roseanne. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudagi. 20.35 Mannlegur þáttur. 21.00 Draumsýn i myrkri. Tékknesk hreyfilistarmynd. 21.20 Hænur skáldsins. Spænsk sjónvarpsmynd. 22.45 Norrænir kór- ar. Erik Bergman. 19.19 19:19. 20.00 NBA L.A. Lak- ers sóttir heim. 21.00 Þetta er þitt líf (This Is Your Life). 21.30 Lagakrókar. 22.20 Verðir lag anna. 19.20 Ambátt (5). Framhaldsmynda- flokkur. 29.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Vinartón- leikar. 20.40 Fréttahaukar (Lou Grant). Fram- haldsmyndaflokkur um daglegt lif á rit- stjórn dagblaði. 21.35 Breyttir timar (Hindle Wakes). Bresk sjónvarps- mynd. 23.00 Ellefufréttir i dagskrárlok. 19.19 19:19. 20.00 Mikki og Andrés. Teiknimynd. 20.30 Kæri Jón (Dear John). 21.00 Dallas. 21.55 Háskólinn fyrir þig. Háskóli is- lands og Stöð 2 kynna deildir og starfsemi Háskóla islands. 22.20 Stræti San Fransiskó (The Streets of San Francisco). Banda- riskur spennu- myndaflokkur. 23.10 Trúboðsstööin (The Mission). Stór- brotin mynd sem gerist i Suður-Ame- ríku á 18. öld.
2330 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.25 Herskyldan (Nam. Tour of Duty). 00.15 Furðusögur I (Amazing Stories I). 02.00 Dagskrárlok. 1 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 Óhugnaður i óbyggðum (Deliver- ance). Alls ekki við hæfi barna. Sjá næstu siðu. 00.45 Dagskrárlok. 01.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Sjónvarpið kl. 19.00
SÖNGVAKEPPNI
EVRÓPSKRA
SJÓNVARPSSTÖÐVA
Sjónvarpið er undirlagt undir þessa
söngvakeppni í eina þrjá tíma í
þeinni útsendingu frá Lausanne í
Sviss. Keppnin er haldin í 34. sinn
með þátttöku 22 þjóða. Arthúr
Björgvin Bollason lýsir frá Laus-
anne í beinni útsendingu því sem
fyrir eyru ber, þ.e. reynir að fylla
upp í eyðurnar milli laganna. Fram-
lag íslands er að þessu sinni lag Val-
geirs Guðjónssonar, Það sem eng-
inn sér í flutningi Daníels Ágústs
Haraldssonar og einhverra fleirri
sem verða í dúbídúa bakröddum og
einhverju svoleiðis. Ekki er að efa
að Valgeir og félagar nrunu ná betra
sæti en því 16., hvernig sem á það er
litið því allt fer þetta jú eftir þvi
hversu lágkúruleg keppnin er
hverju sinni. Keppninni verður út-
varpað á Rás 2 í steríó. Fyrir þá
fréttaþyrstu, þá verða fréttirnar á
dagskrá kl. 18.20.
Stöö 2 kl. 20.00
L.A. LAKERS
SÓTTIR HEINI
Eitthvað fyrir körfuboltaaðdáend-
ur. Ferð nokkurra íslendinga til Los
Angeles i Bandaríkjunum, þar sem
sýnt verður frá leik með besta
körfuboltaliði veraldar, L.A. La-
kers. Umsjónarmenn körfuboltans
á Stöð 2, þeir Heimir Karlsson og
Einar Bollason, nrunu leitast við að
færa stórstjörnurnar heim í stofu til
íslenskra sjónvarpsglápara, eiga
m.a. viðtöl við sjálfan Magic John-
son sem er óefað einn af þremur
bestu körfuboltamönnum í heimi,
gott ef ekki sá besti. Einhverjir fleiri
verða vafalaust teknir tali, litið inn
á æfingu og fleira heímilislegt.
Stöð 2 kl. 23.10
TRÚBODSSTÖÐIN
Bresk kvikmynd, gen) 1986, leik-
stjóri Rolancl Joffe, aðalhlutverk
Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray
McAnally o.fl.
Myndin gerist í Suður-Ameriku á
18du öld, nánar tiltekið í Brasilíu
þar sem trúboðsstöð Jesúíta, sem
bæði framleiðir mikið og hagnast
mikið, verður þrætuepli kaup-
manna sem ágirnast staðinn og
annarlegs þankagangs kirkjunnar
sem vill leggja stöðina niður. Það
eru þvi tveir kostir slæmir. Kvik-
myndatakan fékk Óskarinn og hún
þykir einstaklega hrífandi, hinsveg-
ar er hún svo mikið atriði í mynd-
inni að dramatísk framvinda líður
fyrir það. Annars er handritið
nokkuð bókmenntalegt — and-
stæðurnar kannski ekki alveg nógu
markvissar fyrir kvikmyndina. De
Niro er auðvitað pottþéttur eins og
alltaf, Irons sömuleiðis nokkuð
góður.
KRATAKAFFI
Mengunar- og
umhverfismál
í Reykjavík
Kynningarfundur um stööu mengunarmála og
framtíöaráform í umhverfisvernd og mengunar-
vörnum veröur haldinn í félagsmiðstöð Jafnaö-
armannaaö Hverfisgötu 8-10, miövikudaginn 10.
maí nk. kl. 20.30. Gestir fundarins veröa auglýst-
ir síðar.
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Skólaskrifstofu Reykjavíkuróskareftirtilboðum
í viögeröir og endurbætur á pappalögðum
þökum 5. áfanga Vogaskóla.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavik gegn kr. 10.000 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama staö þriðjudaginn
16. maí 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800