Alþýðublaðið - 06.05.1989, Page 10

Alþýðublaðið - 06.05.1989, Page 10
ORKIN/SlA 10 Laugardagur 6. maí 1989 ÞINGFBETTIB Meðaltalsstaðgreiðsla ríkisstarfsmanna: HRATT OG ÖRUGGT MEÐ FLUGl... NYC FRA Upplýsingar um fraktáætlun í síma 690100 ffakt 10 þúsund krónur á mánuði Ríflega 200 þúsund landsmenn stað greiddu yfir 21 milljarða á síðasta ári. Ríflcga 25 þúsund ríkisstarfs- mcnn j>rciddu 3.050 milljúnir króna í staðgreiúsluskatt á síðasta ári. Staðgrciðslan nam því að meðaltali um 121 þúsund krúnum á mann yfir árið eða uin 10 þúsund krúnum á mánuði liverjum. I>etta er nokkuð hærra meðaltal en hjá úlluin starfs- mönnum vinnumarkaðarins, sein greiddu alls 21.349 milljúnir krúna eða um 8.800 krúnur á mánuði að jafnaði. I svari fjármálaráðherra við fyr- irspurn þingmanna Kvcnnalistans kemur fram að 201 þúsund starfs- menn hafi greitt 21,3 milljarða í staðgreiðslu. 25.228 ríkisstarfs- menn greiddu rúmlega 3 milljarða eða 14,3% af heildinni. Meðaltals staðgreiðslan hjá karikyns ríkis- starfsmönnum var 184.800 krónur á árinu eða um 15.400 krónur á mán- uði, en konurnar greiddu um 70.200 á árinu eða um 5.800 að meðaltali. Munurinn á staðgreiðslu karla og kvenna er því um 163%, en konur eru þó um 40% fleiri en karlar með- al ríkisstarfsmanna. Bæði er, að launin eru lægri og vinnutíminn styttri hjá konum. Rúmlega 14 þúsund félagar i BSRB greiddu að meðaltali 85.800 krónur i staðgreiðslu, rúmlega 4 þúsund félagar í KÍ greiddu um 111.400 krónur, rúmlega 4 þúsund félagar í BHMR greiddu um 189.200 krónur og um 2.500 félagar utan bandalaga greiddu 219.400 krónur að meðaltali. Staðgreiðslu- bil kynja var minnst 77% innan BHMR, en mest 270% utan banda- laga. Launamunur kynja: Mikill en fer minnkandi Konur eru um 38% af fullvinnandi launþegum en fá 27,5% heildartekna, sem bendir til 62% launamunar. Launamismunur kynjanna er andi. Karlmcnn taka til sín tvöfalt enn mikill þútt hann fari minnk- meiri skammt af heildartekjuin Mánaðarlaun ríkisstarfsmanna i október/nóvember 1988. Laun kvenna sem hlutfall af Stöóugildi launum karla Fjöldi Karlar Konur Dagvinna Heildarl. BSRB.................... 7.235 41% 59% 92,5 73,1 BHMR.................... 1.690 66 % 34% 87,2 84,6 HÍK, KÍ................. 3.983 42 % 58% 92,8 75,1 Til fróðleiks fylgir hér með tafla taka fram að hér er eingöngu um að sem sýnir laun kvenna sem hlutfall ræða þau laun sem greidd eru af af launum karla hjá ríkinu í októ- Launaskrifstofu ríkisins. ber/nóvember 1988, en rétt er að launafúlks, en þegar tillit er tekið til vinnutíma kemur i Ijús að laun karla eru nálægt 62% hærri en laun kvenna. Þetta má m.a. lesa úr svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Danfríðar Skarphéðinsdúttur og Kristínar Einarsdúttur um tekjum einstaklinga. Skil á staðgreiðslufé: m EINDAGINN ER 15 HVERS MÁNAÐAR (..D.Lmia<"Un,m, m) ^ ' <*u,agu, . i,lHun 'W9 ^ <***** SSSSttZSEfö"*** ^Z^auna9reiðslna A S»mt3is tktla. Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidd fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum“, blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- | um krónum. Gerið skil tímanlega s RSK PúmsmrsDóR Heildartekjur launafólks á árun- um 1985-1987 voru samkvæmt skattíramtölum á verðlagi hvers árs sem hér segir (í milljörðum kr.): 1985 ....................... 44,7 1986 ....................... 60,0 1987 ....................... 93,0 Heildartekjur eru skilgreindar sem atvinnutekjur framteljenda að frátöldum reiknuðum launurn at- vinnurekenda og áætluðum tekjum fyrir þá sem ekki telja fram. Miðað við fyrirliggjandi forsendur um launaþróun á árinu 1988 má gera ráð fyrir að þessi tala sé nálægt 115 milljörðum króna á því ári. Tæplega þriðjungur af heildarat- vinnutekjum landsmanna kemur í hlut kvenna á umræddu árabili, þ.e. 1985-87, þó að þær séu u.þ.b. helm- ingur launþega. Þessi munur skýr- ist m.a. því að stór hópur kvenna vinnur hlutastörf. Sem dæmi má taka að séu einungis athugaðir þeir launþegar, sem voru fullvinnandi á árinu 1986, dregur úr þessu ósam- ræmi þótt það sé enn umtalsvert. Konur, sem eru rúm 38% fullvinn- andi launþega, bera þannig úr být- um um 27,5% heildarlekna sama hóps árið 1986. I sérriti Þjóðhagsstofunnar um tekjur karla og kvenna kemur fram að atvinnutekjur kvenna eru u.þ.b. helmingi lægri en karla bæði árin þótt heldur hafi dregið saman með þeim. Munurinn á rnilli kynjanna er mestur á aldrinum 30-45 ára, en hann hefur hins vegar minnkað þó nokkuð fyrir þennan aldursflokk frá árinu 1980. Þegar skoðaðar eru tölur um tekjudreifingu innan einstakra at- vinnugreina og starfsstétta kemur í ljós að meðaltekjur eru einna lægstar í þeim greinum sem að miklum meiri hluta eru mannaðar konum. Er þar um að ræða þjón- ustu- og verslunargreinar, svo og fiskvinnu. Svipuðu máli gegnir um einstakar starfsstéttir, en meðal- tekjur eru langlægstar hjá ræsting- arfólki, starfsliði sjúkrahúsa, barnaheimila og elliheimila. í þess- um greinum eru yfir 90% konur. Sömu sögu má einnig lesa úr at- vinnustéttaskiptingunni, þ.e. með- altekjur eru lægstar hjá ófaglærðu verkafólki og verslunarmönnum. )

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.