Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. maí 1989 13 UTLÖND lét lífverði sína halda honum og Sinatra réðist á hann um leið og hann jós yfir Lee Mortimer (en svo hét blaðamaðurinn) óbóta- skömmum og svívirðingum svo sem „helvítis hommadjöfull, næst verður þú drepinn" . . . Barbara Walters og Liz Smith eru þekktar sjónvarpskonur og þær hefur hann kallað: uppá- þrengjandi blóðsugur, pöddur og illa lyktandi fituklumpa" . . . Mafia og mandolin____________ Ronald Reagan lét sig hafa það árið 1980, að vera meðmælandi, þegar Sinatra sótti um leyfi til að reka spilavíti í Nevada. Eftir að Reagan varð forseti, kom upp sá orðrómur að hann ætlaði að gera Sinatra að sendiherra Bandaríkj- anna á ítaliu. Þetta varð til þess að eftirfarandi leiðari var birtur í ítalska blaðinu „La Stampa": „Við bjóðum Sinatra velkominn til Ítalíu sem söngvara eða sem leikara eða ferðamann, en ekki sem neitt annað . . . Ef ríkisstjórn Bandaríkjanna telur Ítalíu vera land Mafiu og mandólina, er Sin- atra skiljanlegt val til sendi- herra“ . . . Það er haft fyrir satt að fyrir- mynd að söngvaranum Johnny Fontana í kvikmyndinni „Guð- faðirinn" sé Sinatra enda þótt bæði höfundur bókarinnar og kvikmyndastjórinn beri alltaf á móti þessu. (Arbeiderbladet). Stytt. INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR Er hann drullusokkur eða dýrðlegur? að birta lygar um mig og skap- lyndi mitt, skaltu fá vel útilátið kjaftshögg, svo mikið að freki, heimski kjafturinn á þér lokist helst að eilífu . . .“ Ári seinna var Sinatra staddur í Palm Springs og kom þá auga á blaðamann sem hann hafði lengi hatað. Nú bar vel í veiði, Sinatra Það var í klúbbum á austurströnd Bandarikjanna (klúbb- um stjórnað af mafiósum), sem Frank Sinatra fór að syngja sig til frægðar. Hann hefur hreint ekki farið í felur með vin- áttu sína og ýmissa háttsettra mafiumanna og það hefur löngum verið sagt, að það sé þeirra verk að hann komst á toppinn. Sinatra á það sameiginlegt með Mafíunni, að semja ákaflega illa við blaðamenn og fréttamenn yf- irleitt. Hann hefur oft sent blaða- og fréttamönnum skeyti, þar sem hann kallar þá öllum illum nöfn- um og haft í frammi hótanir uni að þeir skuli vara sig eða . . ., Erskine Johnson hét dálkahöf- undur í Hollywood sem var ntjög þekktur á árunum milli 1945 og 1955. í skeyti sem hann fékk frá Sinatra stóð: „Ef þú heldur áfram Frank Sinatra er sam- nefnari fyrir þœr þver- stæður, sem kallaðar hafa verið „ameríski draumurinn. „Sumir segja að hann hafi sungið sig af götunni inn í Madison Square Garden, og helgi sér að hjálpa fátœklingum. Aðrir segja hann vera hinn mesta drullusokk, svo upptekinn af sjálf- um sér, að nálgist sálsý ki, einnig að hann sé grófur, hættulegur og svíki allt og alla. Hver er maðurinn Frank Sinatra? RANNSÓKNARSTOFUR OFL. ÁRMÚLA 1A Tilboð óskast í innanhússfrágang fyrir rannsóknar- stofur ofl. að Ármúla 1A í Reykjavík. Verkið felst f breytingum og innréttingum ásamt öll- um kerfum, fyrir rannsóknar- og skrifstofur á 2.3. og 4. hæð, ásamt geymslum í kjallara (alls um 1750 m2) og loftræstingu fyrir matsal á 1. hæð. Húsið Ármúli 1A var áður notað sem verslunarhúsnæði (Vöru- markaðurinn). . Verkinu skal að fullu lokið 15. desember 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, til og með föstudag 2. júní 1989, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. júní 1989 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgarlum 7. sími 2684Z @2£> Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskareftir tilboðum í „Nesjavallaæð — Einangrun og klæðning." Verkið felst í að einangra með steinull og klæða með áli u.þ.b. 22 km af 0 800 mm og 0 900 mm stálpípum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuveg 3, Reykjavík, gegn kr. 15.ooo,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 8. júní 1989, kl. 11.00. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? IUMFERÐAR Irað II989 útgdfan of mest landsins er homin At lesnu bók Nú getur þú fengið símaskrána Að öðru leyti tekur símaskráin gildi 28. innbundna fyrir aðeins 150 kr. aukagjald. maí næstkomandi. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist. Símaskráin er aflient á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. 5 ÖIl símanúmer á svæði 95 breytast í tengslum I við útgáfu skrárinnar og verða þær auglýstar 3 nánar þegar að þeim kemur. PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.