Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 20. maí 1989 RAÐAUGLÝSINGAR KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS ALMENNT KENNARANÁM TIL B.ED.-PRÓFS Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt kenn- aranám viö Kennaraháskóla íslands er til 5. júní. Umsókn skal fylgjastaðfest afrit af prófskírtein- um. Umsækjendur koma til viötals dagana 8.-14. júní, þarsem þeim verðurgefinn kosturáaðgera grein fyrir umsókn sinni. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eöa önnur próf við lok tramhalds- skólastigs svo og nám- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undirbúning. Stúdentsefni frá í vor láti fylgja umsókninni staðfestingu frá viðkomandi framhaldsskóla um rétt þeirra til að þreyta lokapróf. Nám í táknmáli heyrnarlausra Haustið 1989 hefst í Kennaraháskólanum nám í táknmáli heyrnarlausra og er það haldið í þetta einasinn. Námið sem samsvarar12 námseining- um er hlutanám með starfi. Það er einkum ætlað kennurum heyrnarlausra en nokkur pláss verða til reiðu fyriraðrasem kynnu að hafaáhugaáað læra táknmál. Upplýsingabæklingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og skal skilað þangað fyrir 9. júní n.k. Rektor Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími: 91-688700. Rektor = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? Sumarhúsaeigendur Árnessýslu Þeir sumarhúsaeigendur í Árnessýslu sem óska eftir tengingu við veitukerfi RARIK í sumar eru beðnir að skila inn umsóknum sínum fyrir 1. júní. n.k. til skrifstofu Rafmagnsveitnanna Gagnheiði 40 800 Selfossi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofunni í síma 98-21144 eða 21882. Rafmagnsveitur ríkisins. Rauður: 4^5 þríhymingur /\^T r III DAGV18T BARIMA KENNARA- ’HÁSKÓLI ÍSLANDS Nám í uppeldisgreinum fyrir verkmenntakennara á framhaldsskólastigi Nám í uppeldis- og kennslufræðum til kennslu- réttinda fyrir list- og verkmenntakennara á f ram- haldsskólastigi hefst við Kennaraháskóla ís- lands haustið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið tilskildu námi í sérgrein sinni. Námið fullnægir ákvöröun laga nr. 48/1986 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra og samsvarar eins árs námi eða 30 einingum. Náminu verðurskipt átvöártil að auðveldaþeim sem starfa við kennslu að stunda námið. Inntaka miðast við 30 nemendur. Forstöðumaður Dagheimilið Laugaborg óskar eftir forstöðu- manni frá og með 1. ágúst n.k. Fóstrumenntun áskilin. Námið hefst með námskeiði dagana 25. til 29. ágúst 1989 að báðum dögum meðtöldum og lýk- ur I júní 1991. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Umsóknarfrestur er til 9. júní 1989. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Rektor Útboð Svarfaðardalsvegur hjá Urðum Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,2 km, magn 30.000 m3. Verki skal lokið 1. október 1989. Útboös- gögn. verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavlk (aðalgjaldkera) frá og með 22. þ.m. Skila skal til- boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 5. júní 1989. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir við fyrirhugað skautasvell í Laugardal. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn krónum 5000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30 maí kl. 14.00. Barnaskólinn á Selfossi Staðaskólastjóravið Barnaskólann áSelfossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Við Barnaskólann á Selfossi vantar einnig íþróttakennara í heila stöðu og heimilisfræði- kennara í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Sig- ríður Matthíasdóttir Árvegi 4 Selfossi í v.síma 98-21467 og I h.síma 98-22409. Umsóknir sendist til formanns skólanefndar. Skólanefnd Sandvíkurskóiahverfis. Félagar í Alþýðuflokks- félagi Garðabæjar og Bessastaðahrepps Lokafundurinn verður mánudaginn 22 mai kl. 20.30 í Goðatúni 2. Gestir fundarins verða Jón Sigurðsson, Kjartan og Karl Steinar. Mætum öll. Stjórnin Samband Alþýðuflokkskvenna Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 20. maí kl. 14.00 I Félagsheimili Alþýðuflokksins I Kópavogi Hamraborg 14a. Fundarefni: Jafnréttisáætlanir sveitarfélaga. Aðalheiður Al- freðsdóttir formaður jafnréttisnefndar Akureyr- arkynnir jafnréttisáætlun sem unnin hefurverið á Akureyri. Allir velkomnir. Jafnframt er sambandsstjórn S.A. boðuð til fundar sama dag laugardaginn 20. maí kl. 10.00. Framkvæmdastjórn S.A. Opinn stjórnar- fundur SUJ: Stjórn SUJ heldur opinn fund í Félagsmiðstöð- inni við Hverfisgötu, kl. 12.00 næstkomandi laugardag. Fundarefni: Undirbúningur að starfi næsta vetrar og önnur mál. Stjórnin. Alþýðuflokkur Kópavogs Fundurmánudaginn 22. maí n.k. í Félagsmiðstöð Alþýðuflokks Kópavogs að Hamraborg 14 kl. 20.30. Vegamáiastjóri Stjórnin INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.