Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.05.1989, Blaðsíða 16
Tíminn til að kaupa spariskírteini ríkissjóðs fyrir vaxtalækkun er að renna út Það er lítill tími til stefnu fyrir þá sem vilja ávaxta sparifé sitt áfram með allt að 7,0% raunvöxtum. Spariskírteini ríkissjóðs bera nú mjög góða raun- vexti, 6,8% til 8 ára og 7,0% til 5 ára. Þau eru eitt öruggasta sparnaðarformið sem völ er á því að baki þeim stendur ríkissjóður og jafnframt gilda um þau hagstæð tekju' og eignarskattsákvæði. Þá getur þú alltaf selt skírteinin, þótt láns- tíminn sé ekki liðinn, fyrir milligöngu yfir 100 afgreiðslustaða banka, sparisjóða og annarra verðbréfamiðlara. Láttu ekki tímann hlaupa frá þér og tryggðu sparifé þínu góða og örugga vexti með spariskírteinum ríkissjóðs. Spariskírteinin fást í Seðlabanka Islands, í bönk- um, sparisjóðum og pósthúsum um land allt og hjá helstu verðbréfamiðlurum. Einnig er hægt jf ^ að Panta þau í síma 91-699600, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send «11^11. j! í ábyrgðarpósti. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.