Tíminn - 10.01.1968, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 10. janúar 1908.
TÍMINN
BÍLDUDALUR í DAG BÍLDUDALUR í DAG
Starfsfólk Kaupfélagsins. Talið frá vinstri: Bjarney Friðriksdóttlr, Ólafía
Björnsdóttir, Kristján Ásgeirsson, Bryndís Elíasdóttir, GuSbjörg Kristins-
dóttir, og FríSa Pétursdóttir. Á myndina vantar Agnar Árnason.
Þegar við koinum íram á fjalls
• brúnina, liggur Bíldudalur fyrir
■ neðan bratta hlíðina. Ljósin spegl
ast í sléttum sjónum þetta haust
kvöld. í fjarska grillir í fjöllin
og fjörðinn. Það hvílir mikil ró
og tign ytfir þessu fagra landi.
Um aldamótin síðustu var Bíldu
dalur einn fremsti útgerðarstaður
iþessa landis. Þar voru margir naf:i
' togaðir athafnamenn. Fyrstan má
telja Bétur Tlhorsteinsson. Þá
var meðal annars verkaður þarna
Spánarsaltfiskur og þótti Bíldu
dalsframleiðslan bera af flestum
öðrum.
Þótt sikipzt hafi á skin og skúrir
í sögu Bíldudals undanfarna ára
tugi, eru þar enn athaf.namenn.
Við höfum hugsað okkur að hitta
einn slíkan, Gísla Tíheodórsson,
kaupfélagsstjóra.
Þótt laugardagskvöld sé, reyn
ist enginn vera heima hjá kaup
félagsstjóranum. Við finnum Gísla
jít í Matvælaiðju með uppbrettar
ermar. Þar vinna karlar og konur
inkona Gísla, Araiheiður Þórhalls
dóttir, lætur ekki heldur á sinu
liði liggja. Hún límir miða á dós
ir, eins og hún hafi aldrei gert
neitt annað.
Gísli Theódórsson kom til Bíildu
dals í október 1905. Haan hefur
því verið þar í rúm 2 ár kaup
félagsstjóri og forstjóri Matvæla
iðjunnar h. f. Gísli er fæddur í
Reykjavfk 1930. Hann útskrifað
ist frá Verziunarskóla íslands vor
ið 1949, vann síðan hjé Flugfélagi
íslands í rúm 2 ár, en fór þá til
Véladeildar Samlbands ísl. sam-
vinnufélaga. Gísli hefur síðan unn
ið hjá samvinauhreyfingunni að
frádregnu hálfu öðru ári, sem
hann starfaði á Norðurlöndum og
í Reykj avík.
Arnheiður, kona Gísla * er hins
vegar fædd á Hvammstaga, en
fluttist fyrir mörguim árum til
Reykjavíkur. Hún var leagi flug
freyja hjá Loftleiðum. Sonur
þeirra er Piáll, lil ára.
Ys og þys á Norðurlöndum og
fyrra starf hjá samvinnuihreyfing
unni og á Norðurlöndum.
Á Norðurlöadum kvaðst Gísli
Ihafa starfað við það að setja upp
kerfi umlboðsmanna fyrir ameríska
vindla. Þetta var skemmtilegt starf
og kom að góðu haldi reynslan frá
störfum við raönagns- og véia-
deild Samlbands ísL samvinnufé-
laga, því utanrfkisviðskipti þess
arra deilda voru mikil og margar
ferðir voru faraar bæði til Banda
ríkjanna og Evrópn í því sam-
bandi.
Þótt það hefði verið skemmti
legt að kynnast helztu vindla- og
vindlingainnflytjiendum á Norður
löndum og velja þann, sem lik
legastur var til árangurs, kvaðst
'Gísli þó 14 ára starf sitt hjá
samvinnuhreyfinguoni vera sér
eftirminnilegast. Allan þennan
táma starfaði Gísli undir stjórn
Hjalta Bálssonar, framkvæmdastj.
og kvað haon það samstarf haaf
verið mjög ánægjulegt. Gísli var
í rafmagnsdeildinni þegar innflutn
ingur heimilistækja var gefian
frjláls.
Sambandið var með umlboð fyrir
þrjár af þekktustu heimilistækja
verksmiðjum veraldarinnar og
þótt gífurlega mikið væri flutt
inn af hrærivélum, ísskápum,
þvottavélum, o. fl. hafði deildin
ekki undan eftirspum. Þá kvað
Gisli líf hafa verið í tuskunum
og ánægjulegt að afgreiða fólk
með þessi tæki, sem það hafði
flest dreymt um að eignast í
mörg ár. Margir fóru þaðan heim
ánægðir og brosandi með nýja
heimilistækið.
í septemlber 1054 var byrjað að
veiita ianflutningsleyfi fyrir bif
reiðum, sem höfðu verið mjög
takmörkuð áður. Þá var stofnuð
Ibifreiðadeild, og varð Gisli deild
arstjóri, og var mikið fjiör í við-
skiptunum. Til dæmis taldi Gísli
að frá þvi í septemlber 1954 og
til ársloka 1955 hefðu verið flutt
ir inn 1100 bílar, flestir af Opel
og Ghevrolet gerð. Unnið var að
að heita miátti allan sólarhring-
ian, því auk innflutnirigs voru
seldar margar bifreiðar til varn
arliðsmanna, sem fengu þær af-
'hentar við komuna til Banda-
ríkjanna. Voru ótaldar ferðirnar
til Eefliavíkurflugvallar í þessum
tilgangi. Samfara bifreiðainnflutn
ingnium þurfti vitanlega að flytja
ian gífurlega mikið af varaihlut
utn og hjólbörðum. Var Ijóst. að
GMi minntist þessara annatima
með mikilli ánægju.
í lítið þorp út á landL
Við báðum Gísla að segja okk
ur hvers vegna hana hefði kosið
að flytja frá þessum umfanss-
miklu störfum í Reykjavík lítið
þorp út á landi. Fyrirtæki sam-
vinnulhreyfingarinniar, Kaupfélag
ið og Matvælaiðjan h. f., höfðu átt
í töluverðum erfiðleikum undan-
íarin ár. Mannaskipti höfðu verið
tíð og verðfall og sölutregða á
rækju, sem var eina framleiðsla
Matvælaiðjunnar. Þetta og fleira
hafði leitt til þess, að rekstur Mat
vælaiðjunnar var mjög óhagsæð
ur.
Gísli kvaðst hafa verið sann-
færður um það, að unnt væri að
starfrækja Matvælaiðjuna allt ár-
ið, og skapa þannig nokkuð örugga
atvinnu fyrir tiltölulega stóran
hóp af fólki og aukna velmegun
fyrir byggðalagið og kaupfélagið
með aukinni peningaveltu. Gísli
kvaðst hafa talið þetta skemmti
legt viðfangsefni og því hefði,
hann ákveðið að flytjast til Bíldu
dals. Hann kvaðst ekki hafa orð
ið fyrir vonbrigðum.
Matvælaiðjan i dag.
Nú vinna í niðursuðuverksmiðj
unni u.þ.ib. 20—30 manns nokk-
urn veginn að staðaldri. Rekstrar
grundvöllurinn hefur gjörbreytzt
til batnaðar. Þessa velgengni má
þakka ýmsu.
Á rækjuvertíðinni í fyrra tókst
að selja alla rækjuna fyrirfram
fyrir ágætt verð, og í júní það
'ár var hafin niðursuða á ýmsu
grænmeti og fleiru til viðbótar
niðursuðu á rækju. Byrjað var
á því að sjóða niður grænar baun
ir. Þá voru soðin niður þorsk-
'hrogn, sðan komu gulrætur og
grænar baunir, blóðmör, lifr3r-
pylsa, handsteiktai- kjötbollur, og
joks kjötbúðingur. Við sáum einn
ig þarna nýja framleiðslu, sem á
að fara að setja á markaðinn bland
að grænmeti í þremur dósastærð
um og kindasvið í hálfdósum.
Útsjónarsemi og stöðug leit
að nýrri framleiðslu er einnig
eflaust mikilvægur þáttur í þess-
ári velgengni. Við fengum að sjá
nýja skelmjölsverksmiðju, þá
fyrstu hér á landi. Á hverri ver-
tíð fóru 170—180 tonn af rækju
skel í hafið. Verksmiðjan komst
ekki í gang fyrr en í lok siðustu
vertíðar. Þó var aðeins hægt að
framieiða sýnishorn fyrir erlend
an markað. Nú gengur mölunin
mjög vel og hafa þegar verið pönt
uð 20—30 tonn, sem afgreiða á
fyrir áramótin. Þetta eykur at-
vinnuna og skapar aukinn gjald
eyrL Stöðugt er verið að leita
að nýjum dósastærðum og nýjum
pafckningum. sem henta hinum
ýmsu kaupendum. Einnig var
tekin upp sú nýbreytni á þessu
'ári, að framleiða svokallaðar
tviburadósir, eins og t. d. hálf
dós af kjötbollum og kvartdós
með mismunandi sósum, kartöfl
um og hrísgrjónum, eða kvartdós
af rófustöppu ofan á hálfdós af
sviðum. Þannig fá kaupendur
fulltoomna máltíð í einu lagi.
Þetta reyndist mjög vinsælt í
sumarferðum.
í s'íðustu sláturtíð voru birtar
allar vamibir og blóð, sem áður
rann í sjóinn. Er gert ráð fyrir
því að framleiða 10—12 þúsund
keppi af blóðmör og lifrarpylsu,
sem seld er fyrst og fremst heima
fyrir og í fjörðunum í kring. Nú
er einnig framleitt kindahakk,
saltkjötshakk, nautaihakk og kjöt
fars í hálfskílós pappapökkum,
sem er lokað með sérstakri plast
filmu og liraðfrysl Þetta befur
skapað mjög aukna atvinnu og
stóraukna nýtingu þess hráefnis
sem til er á staðnum. Nauðsyn
legt er að nýta allt það hráefni
sem fyiúr hendi er: láta ekkert
í burtu óunnið. Byggðalaeinu veit
ir ekki af allri þierri verðmæta-
sköpun, sem það getur ráðið sjálft
við.
Við spurjum að því hvað fram
leiðslan sé mikil. Okkur er sagt
að upp á síðkastið hafi ekki tek
izt að fullnægja eftirspurn. Dags
framleiðslan er þó vitanlega ákaf
lega mismunandi eftir því við
hvað er unnið. Flestar hafa verið
framleiddar níu þúsund dósir af
grænum baunum á dag.
Allir þeir þættir, sem hér hafa
verið :aldir eru mikilvægir fyrir
velgengni fyrirtækisins. Gísli
kveður þó mikilvægasta þáttinn
enn ótalinn. Fyrst og fremst tel
ur hann að þakka megi velgengn
Glsli Theódórsson og Gunnar Ólafsson, formaður félagsstjórnar samvinnu
fyrirtækjanna á Bíldudal.
af miklum krafti við að sjóða
Iniður grænmeti og pakka í kassa
til flutnings suður næsta dag. Eig
hjá SIS.
Við spurðum Gisla um hans
Skattaframtöl
í Reykjavík og nágrenni, annaist skattframtal
fyrir einstaklinga og ársuppgjör og skattframtal
fyrir smærri fyrirtæki. Upplýsingasími 20396 dag
lega ki. 18—19.
útvegum eldhúsinnréttingar
og fataskápa eftir máli.
Gerum fast verðtilboð. — Ennfremur:
SZEUðS eldavélaseft
PHUIPS
ísskapct
\0tthreinsai,ci
eldhúsvaska
' með innbyggðri uppþvottavél
(verð frá kr. 7.500.00 compl.)
Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar.
KIRK3UHVOLI • REYKJAVIK • SIMI 21718