Tíminn - 10.01.1968, Side 15
!
GAMLA BIO
wirmiiiwwmM
KO.RA.VíOíC.SBÍ
Sfmi '22140
Njósnarinn, sem kom
inn úr kuldanum
(The spy who came from the
cold)
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 10. janúar 1968.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
„SEX URNAR'
(Boeing - Boeing)
sýning laugardag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan frá kl. 4
eftir hádegi. Sími 41985.
Auglýsið í Tímanum
Skemmtiieg ný amerísk gaman
mynd i litum með
James Garner og
Dick Van Dyke
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TIL SÖLU
Jörðin Hvalsá í Kirkjubóls
hrepþi, StraildasýslU, er til
sölu á næstu fardögum, ef
viðunandi tilboð fæst. Á
jörðinni eru: 13 hektara
fullræktað tún, skurðað
land til ræktunar 4—5
hektarar. Öll hús á jörð-
inni úr steinsteypu, utan
geymsfuhúss úr járni.
Fjárhús fyrir 220 fjár, fjós
fyrir 5 kýr. Hlunnindi jarð
arinnar eru: grásleppu- og
rauðmagaveiði og viðar-
í reki.
Semja ber við eiganda jarð
' arinnar,
. Ágúst Benediktsson,
Hvalsá, Kirkjubólshreppi,
Strandasýslu.
ÓHAGSTÆTT ÁR
Framihald af bls. 2.
ið 1966 og í í-atln og veru tala
búfjlár í ársbyrjun 1907, var sam
kivæimt niðurstö'ðum fnrBagæzlu
skýrslna: Nautgripir 64.530, þar
af kýr 30,918, sauðfié 847.337, þar
af 714170 ær, hross 36.4BO, geitur
163. svín fuílorCin 446, bænsni
120.282 og endur og gæsir 688.
N autgripnm hafði fækkað um
5.013 eða 8.4%, en kúm 7.8%
sanðfé fjölgaBi um 633 kindiur, én
ánum fjölgaði þó um 15.532, en
tonossum fjölgaði um 1.401 éða
41%. Hænsnum fjölgaði um 28%
stafiar það Hklega að einhverju
Eteðstt af betra framtali.
Santkvæmt upplýsingum frá
lEfcamleiðsiaráði landlbúnaðarins
í tot inavegm mjðlk til mjólkur
j samáaga fýnstn 11 m'ánuði ársins
! 0967 «4615.376 bg e»a 1% minna
■ maga en á sama tímialbili 1996.
Samkvæmt upplýsingum frá
! PtamOéðírsluréði var slátrað í slát
mfeásnm haustið 1967, 858,773
Sláteað var nú um 3000 ám
fleira en haustið 1066. 'Bendir það
tfl þess að fé hafi ekki fæfckað
vernlega í ár. Heildarmagn kinda
kjöts, sem barst til sláturlhúsanna
er samkvæmt bráðabirgðayfirliti
framleiðsluráðs 12.594 smálestir,
sem. er 749 smálestum meira en
1966 eða 6,3%. Þetta er veruleg
framleiðsluaukning, og mun að-
eins að litlu leyti orsakast af
fjárfækkun. Ekki liggur þó enn
fyrir, hve mikil fækkunin er.
Meðalifallþungi dila á landinu
í heild var nú 14,13 kg og er það
■ 0,54 kg meiri meðalfallþungi en
1960.
— Ekki liggja fyrir enn tölur
um fjölda slátraðra nautgripa og
hrossa, eitthvað færra hefur nú
verið slátrað af nautgripum en
1986.
Að sauðfé náði þeim vænleika
sumarið 1967. sem naun ber vitni
um, má þakka eftirfarandi atrið
nm. í fyrsta lagi gáfu bændur
lamlbám hey og kjarnfóður fram
eftir öllu vori. Fáir þorðu að
sleppa ám eða spara fóður vegna
hins algjöra langvarandi gróður
leysis fyrr en komið var fram
í júní og gras fór að spretta. Enn
fremur var sauðburðartíð víða
þurrviðrasöm og nýttist því fóð
ur mun betur en í bleytukuldun
um 1966. í þriðja lagi spratt hægt
bæði í byggð og á afréttum og
ve^ia hagstæðra haustveðnáttu
féllu grös seint. Lömb héldu því
áfram að vaxa óvenjulengi fram
eftir hausti. Einnig mun góð haust
veðrátta og það lwe grös sölnuðu
seint eiga drjúgan þátt í því hve
kýr héldu vel á sér nyt í haust
og að mjólkurframleiðslan yfir
'haustmánuðina varð meiri en bú-
ast mátti við eftir tölu kúa og
reynslu undanfarinna ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Júgóslavneskur
dansflokkur
Gestaleikur
Sýning föstudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Aðeins þessar tvaer sýrtingar.
Forkaupsréttur fastra frunvsýn
ingargesta gildir ekki.
Litla sviðið Lindarbæ:
Bii’ly lygari
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Siml 50249
Niósnari í misgripum
Siml 11544
Að krækja sér
í milljón
(How To Steal A Million).
fslenzkir textar.
mynd um ást og afbrýði.
Lana Tumer,
Cliff Roberfson,
Hugh 0‘Brian
Sýnd kl. 5, 7 jg 9.
T ónabíó
Simi 31182
fslenzkur textl.
Viva Maria
Heimsfræg og sniUdar vel gerð.
ný, frönsk stórmynd 1 Utum og
Panavision
Blrgitte Bardot,
Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Léttlyndir listamenn
(Art of Love)
mynd 1 Utum
Gerð af: Erik Blling
Úrvals leikarar,
Sýnd kl. 9
Viðfræg og glæsUeg gaman-
mynd t litum og Panavision,
gerð undir stjórn hins fræga
leikstjóra
WUUam Wyler.
Audrey Hepburn
Peter 0‘ Toole
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 41985
Stúlkan og greifinnr.,H
(Pigen og Greven)
SnUldar vel gerð og bráð-
skemimtileg, ný dönsk gaman
mynd t Utum.
Dirch Passer
Karin Nellemose
sýnd kl. 5, 7 og 9
SlmJ 11384
Kappaksturjnn mikli
(The Great Race)
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný. amertsk gamanmynd t Ut-
um og Cinemascope.
fslenzkur texti
Jack Lemmon.
Tony Curtis
NataUe Wood.
Sýnd kl. 5 og 9.
18936
Ástin er í mörgum
myndum
(Love has many faces)
íslenzkur texti.
Æsispennandi njósnamynd 1
eðlUegum Utum
Jean Maris
Simon Templar 1 fuUu fjöri.
sýnd kl. 7 og 9
tslenzkur texti.
Bölvaður kötturinn
mount gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir John le Carré
Framleiðandi og leikstjóri
Martin Ritt.
Tónlist eftir Sol Kaplan.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Clarie Bloom
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Ath.: Sagan hefur komið út
f ísl. þýðingu hjá Almenna
Bókafélaginu.
Sími 50184
Dýrlingurinn
rr 1 fío. ini
Jean Maris
sem Simon
Templar
f fullu fjörL
BráðskemmtUeg
Disneygamanmynd í Utum
íslenzkur texti.
Kl. 5 og 9
Indiánaleikur
sýning í bvöld kl. 20.30
Sýning fimmtudag M. 20.30
Uppselt
Sýning föstudag kl. 20.30
O D
Sýning laugardag kl. 16
Aðgöngumiðasalan ) Iðnó er
opin frá kl. 14 Simi 13191.
LAUGARAS
Símar 38150 og 32075
Ðulmálið
ULTRA-^
JVIOD
K
OREGQRY SDPHU
PECK SÖREN
a STANLEY DDNEN prdductidh
ARABESQUE
v TFCHNICTLilR- p&NAVISION*
Amerísk stórmynd i Utum og
Cinemascope
fsienzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.