Tíminn - 13.01.1968, Síða 13
liiis
Myndin er tekin við Skíðaskál ann í Hveradölum,
Nú er skíðasnjórinn kominn,
Mikíll og góður
skíðasnjór kominn
- segir Óli gestgjafi í Skíðaskálanum. A sunnu-
daginn verður fyrsta skíðamótið sunnanlands háð
Alf.—Reykjavik. — Skíðafólk
hér sunnanlands hefur lengi beðið
eftir skíðasnjó í vetur, en skíða
sn<jór hefur verið af skomum
skammti. En nú er að rætast held
ur betur úr. Þegar íþróttasíðan
hafði samband við Óla gestgjafa
í Skíðaskálanum í Hveradölum
seinnipartinn í gær, sagði hann,
að við hefðum hringt á réttum
tfma, „það er mikill og góður
skíðasnjór kominn, sá fyrsti í
vetur“, sagði Óli.
Það eru því allar líkur á. að
helgin núna verði fyrsta skíða-
helgi Reyibvíkinga. Skíðaiand í
Hveradölum er ákjósanlegt, bæði
fyrir byrjendur og þá, sem lengra
eru koimnir og er það ekki að
efa. að margir muni nota tæki-
færið og bregða sér -á skíði um
helgina.
Fyrsta skiðamótið sunnanlands,
Muililers-mótið, á að fara fram í
Hveradöium á sunnudaginn og
hefjast kl. 1. Þetta verður fimmta
minningarmótið um stofnanda
Skíðafélags Reykjavíkur, L. H.
Muiler.
Olympíufararnir keppa
á Akureyri á sunnudag
Það má búast við skemmti-
iegu skíðamóti í Hlíðarfjalli
við Akureyri á sunnudaginn,
en þá fer svokallað Togbraut-
armót fram, en það er svig-
mót. Meðal keppenda eru
skiðamennirnir, sem nýlega J fróðlegt að vita hvernig þeim
voru valdið til þátttöku íjtekst upp í skíðamótinu í
vetrar-Olympíuleikunum í j Hlíðarf jalli á morgun.
Grenoble í Frakklandi í næsta; Togbrautarmótið er opið öilum
mánuði- Þeir hafa aeft mjög! sbíðamönnum. Verður keppt í öll j
vel að undanförnu og verður
Gott tækifæri fyrir ungl-
inga tii aö læra badminton
Badmintondeild KR hefur
hafið starfsemi sína af fullum
krafti, eftir áramótin og eru
æfingar vel sóttar. Á laugar-
dögum eru samæfingar og æf-
ingar fyrir unglinga. Unglinga
tímarnir hefjast kl. 3 og er
þjálfari á staðnum. Eru ung-
lingar hvattir til að notfæra
sér þessa tíma og læra þessa
fögru og skemmtilegu íþrótt.
Má geta þess, að timar þessir
eru ókeypis. Á eftir unglinga-
tímunum eru svo samæfingar
fyrir þá. sem lengra eru komn
ir og standa þær yfir tii bl. 7.
um flokkum og er búizt við góðri
þátttöku. Þetta verður fyrsta skíða
mótið nyrðra í vetur. en ágætt i
skíðafæri er nú í Hlíðarfjalli.
Aðalkeppnin á sunnudaginn j
hefst kl. 1,30. Mótstjóri er Óðinn
Árnason.
Ekki 200
heldur 2000
Meinleg villa varð i fyrirsögn
í frétt um skíðalyftuna á ísafirði,
sem birtist í gær. Sagt var, að
nokkrir ísfirðingar hefðu 200
tíma í sjálfboðavinnu að baki, en
hið rétta er. að þeir hafa 2000
tíma að baki, eins og reyndar kom
fram í greininni.
íslandsmótið í körfuknattleik hefst í dag:
TVEIR LEIKIR A
AKUREVRIIDAG
KR 00 ÍRLEIKA ANNAÐ KVÖLD
Alf___Reykjavík. — íslandsmót-
ið í körfuknattleik verður sett á
Akureyri í dag, en þá fer jafn-
framt fram fyrsti leikur mótsins,
sem verður í 1. deild á milli heima
liðsins Þórs og KFR úr Reykjavík.
Einnig fer fram leikiu- í 2. deild
milli heimaliðanna KA og MA.
Bogi Þorsteinsson, fonnaður
körfuk n a ttleikss ambands íslands
mun setja mótið, en þetta er í
fyrsta sinn. sem það verður sett
utan Reykjavíkur. , Með því er
Akureyri sýndur nokkur sómi, en
vist er um það, að vel fer á þvi,
að mótið skuli einmitt hefjast á
Akureyri. því að Akureyringar
senda 3 meistaraflokksiið til
keppni í þessu Ísliandsmóti, sem
er vel af sér vikið af 10 þúsund
manna bæ. — Að sjáifsögðu verð
ur leikur Þórs og KFR undir smá
sjá í dag, en þama leikur Þór
sinn fyrsta 1. deiidanleik. Með
liðinu leikur Einar Bollaso-n og
verður það án efa mikill styrkur
fyrir Þór.
Annað kvöld, sunnudagskvöld,
verður fslandsmótinu í körfuknatt
leik svo haldið áfram í Laugar-
dalshöllinni í Reykjavík. Þá fara
fram tveir leikir i 1. deild. Fyrst
mætast Ármann og íþróttafélag
Keflavíkurflugvallar, en síðan
mætast erkióvinirnir. _KR og ÍR.
KR-ingar hafa haldið íslandsmeist
aratitlin'Uim. undanfarin ár, en ÍR
ingar ailtaf fylgt þeim sem skugg
inn. Spurningin er, verður breyt-
ing á því á þessu keppnistíma-
bili? Við fáum ekki svar um það
EINAR BOLLASON
— höfuð og heili Þórs-liðsins.
annað kvöld, en e.t.v. einhverja
vísbendingu.
Fyrri leikurinn annað kvöld
hefst kl. 8.
Handboltinn:
Hvaö skeð-
ur um
helgina?
Alf-Reykjavik. — Keppn
inni í 1. deild í handknatt
leik verður haldið áfram
í Laugardalshöllinni síðdeg
is á snnnud. og verða þá
leiknir tveir leikir og auk
þess einn leikur í 2. deild.
Fyrsti leibur á sunmudag
inn er á mi'lli Vals og Hiauka
og hefst hann klukkan 2.
Þar næst mætast Fram og
Víkingur. Báðir leikirnir
ættu að geta orðið mjög
spennandi og jafinir. Hauk
ar hafa tapað leikjum sín
um til þessa og reyna áreið
anlega allt til þess að
krækja í sín fyrstu stig.
Hins vegar er vitað, að Vals
menn ætla sér að keppa
um efsta sætið — og muciu
ekkert gefa eftir. Leikur
Fram og Víkings ætti ekki
Framtoald á bls. 12.
Ný glímulög
samþykkt
Glímusamtoandið staðfesti ný
glímulög þann 28. des. si., er
nefnd, sem kosin var á Glímu-
þingi, hafði samið, en þingið lagði
tR. að gerðar væru nokkrar breyt
ingar á þeim.
Nýju glímuilögin skuilu gilda frá
1. jan. 1968, en Bókaútgáfa ÍSÍ
sér um útgáfu þeirra.
Ákveðið hefur verið, að Lands
flokkaglúnan verði háð 24. marz
n.k. og fslandsglíman 28. apríl.
Glímuráði Reykjavíkur hefur
verið faiið að sjá um þessi glímu
mót.
Þá hefur verið ákveðið, að
Ungmennasamb. Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu sjái um Fjórð-
ungsglímu Vestfirðingafjórðungs.
fþróttabandalag Akureyrar sjál
um Fjórðungsglímu Norðlendinga-
fjórðungs. Glímuráð Ungmenna-
og fþróttasambands Austurlands
sjái um Fjórðungsglímu Austfirð-
ingafjórðungs og Ungmennasam-
band Kjalamesþings sjái um Fjórð
ungsglímu Sunmlendingafjórðungs.