Tíminn - 21.01.1968, Síða 11

Tíminn - 21.01.1968, Síða 11
•SM/ SUNNUDAGUR 21. janúar 1968. Með morgun- köffinu Þekktur klerkur hafði hvað eftir annað farið hörðuim orð- um um hina frægu leikkonu, Söru Bernhardt. Eitt sinn hitt ust þau og töluðu um þessa gagnrýni. Eftir litla stund mælti leikkonan. — Hvers vegna eruð þér svo ómildir í dómum um mig? Leik arar ættu að styðja hvorn ann an- Bandarískur herforingi, sem dvaldi í Ástralíu, tók sér frí frá störfum dag nokkum og fór á pokadýraveiðar. Hann tók beztu byssu sína og hopp aði upp í jeppann sinn. Síðan skipaði hann bílstjióranum, sem var svetringi að aka út á slétt una. Negrinn hlýddi boðinu, án þess að gera sér ljóst hvers konar veiðar þetta væru. Brátt var jeppinn kominn á fleygi- ferð eftir flokki flýjandi poka dýra. Þessi eltingarleikur stóð mi yfir í fjórðung stundar oig bíllinn sentist og sboppaði yfir ójöfnumar á veglausri slétt- unni. Þá hægði negrinn allt í einu ferðina, snéri sér að hús- bónda sínum og sagði: — Þetta er þýðingarlaust, herforingi. — Hvers vegna, spurði her- foringinn. — Við ókum nú með 65 km. hraða á klukkustund, en þó eru dýrin ekki farin að nota fram fæturna- Skömmu eftir að ■ Stanley Baldwin varð forsætisráðíherra Bretlands og nafn hans var þar af leiðandi á hvers manns vörum, mætti hann manni nokkrum á götu, sem vék sér að honum og mælti. — Mér finnst ég kannast við andlitið á þér. — Ég er Stanley Baldwin. — Já, auðvitað, nú man ég eftir þér, — en meðal annarra orða hvað hefur þú fyrir stafni núna? Ótrúlegt en satt Maður að nafni Paul Hubert var tekinn fastur í Bordeaux í Frakklandi og ákærður fyrir morð-- Við rannsókn málsins sannaðist sekt hans og var hann dœmdur til dauða. Dauðadómn um var þó seinna breytt í ævi langt fangolsi og var hann send ur til fanganýlendu Frakka á Guiana. Ár 1860, en þá hafði hinn dœmdi maður lokið 21 ári fangavLstar sinnar, bom eitt- hvað fyrir, sem varð þess vald andi, að þetta mál var tekið upp aftur að nýju. — Við nán- ari rannsókn kom þá í ljós að maðurinn, sem hann hafði verið diæandur fyrir að myrða, var eginn annar en hann sjálfur. FLÉTTIÍR OG MÁT í tilefni af 50 ára afmæli byltingarinnar í Sovétríkjunum var haldið mikið skákmót í Mosikvu í nóvember — og tóku þátt í þvi flestir fremstu skók menn landsins, nema Botvinnik, fjrrum heimsmeistari. Jafnir og efstir á mótinu urðu Vasily Smyslov og Lev Polugayevsky. Smyslov, sem er 46 ára að aldri, sýndi oft mjög skemmti lega taflmennsku á mótinu, og sýndi fram á, að hann er ekk ert síðri nú, en þegar hann var heimsmeistari um tíma. Hér á eftir er stöðumynd úr einni Smyslov er með hvitt, en Simag vinningisskák hans á mótinu. in svart Stöðumyndin er eftir 34. leik. í 35. leik lék Smyslo Dc3!, sem svartur svaraði með Hg8. Smysl ov lék nú Dc8t og svartur gafst upp. Skýringar: Lárétt: 1 Furða 5 Fljót 7 Féll 9 Þytur 11 Greinir, 13 Flýtir 14 Bíta 16 Samhljóðar 17 Tösku 19 Lamdar. Krossgáta Nr. 15 Lóðrétt: 1 Hárið 2 Tveir eins 3 Bis 4 Elska 6 Ró 8 Kindina 10 Magi 12 Virða 15 For 18 Eins bókstafir. Ráðning 14. gátu. Lárétt: 1. Ómerka 5 Lúa 7 At 9 Munn 11 Fýl 13 Nái 14 Urin 16 MG 17 Talin 19 Nagaða. Lóðrétt:l Ólafur 2 E1 3 Rúm 4 Kaun 6 Hnigna 8 Týr 10 Námið 12 Lita 15 Nag 18 i La. I TÍMINN n GEIMFARINN E. Arons 30 svip. — Hvað sagði Harry Hamm- ett yður um elskhuga yðar, Step- anik höfuðsmann? Hann gerði ráð fyrir að finina Stepanik og géta smyglað honum aftur til Banda- ríkjanna, er það ekki rétt? Hvar lenti Stepanik nákvæmlega? — Adam Stepanik er ekki elsk- hugi minn, hvíslaði Deirdre, — og mér er ekki kunnugt hvar hamn er. — Hvers vegna hafið þér þá slíkan áhuga fyrir þessu? — Að sjálfsögðu hafa vís- indamenn vorir áhuga fyrir við- leitni yðar til að ná oss á sviði SJÓNVARPÍÐ Sunnudagur 21. 1. 1968 18.00 Helgistund Séra Halldór Gunnarsson, Holtl undir Eyjafjöllum. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. „Valli víkingur“ myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Dagstund með dýralæknin- um — kvikmynd frá danska sjónvarpinu. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá í þættinum er meðal annars kynnt nýtt siökkviefni og rætt um ýmsar framtíðarhugmyndir rithöfundarins Juies Verne sem þóttu fráleitar á miðri síð ustu öld, en eru nú orðnar að veruleika. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick Þessi mynd nefnist: Fjársjóð urinn. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Vindur er veðra galll (When the wind blows) Brezk kvikmynd gerð fyrlr sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Alec Mc Cowen Eileen Atkins og Alison Leggatt. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.30 Einleikur á pianó. Sonata eftir Alan Berg. Alexander Jenner leikur. (Þýzka sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 22. 1. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Tónar úr lausu tofti Hljómsveitin Orion skemmtir. Söngkona er Rósa Ingólfsdóttir Hljómsveitina skipa Stefán Jökulsson Eysteinn Jónasson og Sigurður og Snorri Snorrasyn. ir. 20.55 Pangnirtung Myndin segir frá lífi manna og starfi f dálitlu þorpi á Baffins-eyju norðan við heim skautsbaug frá sambúð hvitra manna og Eskimóa og frá Inn reið siðmenningarinnar og áhrifum hennar. Þýðandi og þulur: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.25 Úr fjölleikahúsunum Þekktir fjöllistamenn skemmta á ýmsum fögrum stööum. 21.50 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick McCoohan fíl. textf: Ellert Sigurbjörnsson 22.40 Dagskrárlok. tækninnar. Kopa þokaði sér á bak við stölinn sem Deirder sat á. — Þér voruð heimskar, að láta tryggðina leiða yður svo lamgt, ungírú Padgett. En nú eruð þér hingað komin og ég hef hugsað mér að slá tvær flugur í einu höggi. Ég vil fá Durell og ég vil fá Stepanik. Og ég ætla mér að ná þeim báðum. Allt í einu kreppti Kop hnefana. — Ég hefi sett mér þetta, og ég er ekki kunmur að sérlegri þolinmæði. Stepanik leynist einhvers staðar á umráðasvæði voru, falinn af svikurum. Anmars verður honum ekkert mein gert. Að loknum yf- irheyrslum verður hann afhentur yfirvöldum ykkar. Ef til vill kann hann að þurfa á læknishjálp að halda. Verið getur að þér drepið hann, með því að sýna þögn og þrályndi. Hafið þér gert yður grein fyrir því. Deirdre ainzaði engu. Kopa dró andann djúpt. — Ef þér talið nú og skýrið mér frá því hvar Hammett gerði ráð fyrir að finna Stepanik, mun ég á augabragði láta yður lausa. Þér verðið sendar beint til Vínar borgar, og úr því verður þér ekk- ert agn til að ginrna Durell í mín- ar hendu.r. Er það ekki heiðar- legt? Með þeim hætti getið þér kannski bjargað þeim báðum. Og eígið þér í raum réttri um nokk- uð að velja? — Ég veit ekki hvar Adam er, hvíslaði Deirdre. Kopa hnussaði óþolimmóðlega, gekk í bræði fram fyrir stólinn og staðnæmdist andspænis henni. Tók andlit hennar hörkutaki milli fingra vinstri hamdar og knúði hana til að horfa framan í sig. Með hægri hendi sló hann hana þvert yfir kinnina. Sársaukinn af böggiinu var hárbeittur og snögg- ur. Deirdre fagnaði honum. Hver minnsti snefill af sefasýki hvarf henni og þegar Kopa sló ha.ia aftur, verkaði höggið líkt og herp- ingur á opið sár og skerpti skynj un hennar. Húrn þeyttist niður á steingólfið. — Þér eruð heimsk kona, imælti Kopa loðmæltur, — að vera svo þrá og þögul. Standið upp. Hún reis á fætur með hægð. Hún hafði æsilegan hjartslátt og hellu fyrir eyrum. Kopa sló hana á ný, og hún féll niður á stól- inn. Drykklanga stund eftir þetta var henni ekki ljóst hvað gerðist. Nú rigndi sársaukanum yfir hana ótt og títt. En hún fagnaði hon- um, þetta styrkti hana. Sam, hugsaði hún komdu ekki hingað. Sam, gerðu það ekki. Og hún hugsaði: Nú skil ég, hvers vegina þú hefur leynt mig þessu öllu. — Viljið þér tala? æpti Kopa. Hún leit framan í hann. — Nei, sagði hún. Tíiuidi kafli. Durell lá í koju sinni og reyndi að rifja upp fyrir sér stefnu ar eftir Alban Berg 21.D0 Skóla keppni útvarpsins. Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.15 Damslög 23.25 Fréttir í stutu máli. Dag- sikrárlok Mánudagur 22. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.15 Búnaf þáttur Guðimundur Marteinsson fyrrum rafmagnseftirlitsstjóri talar um hættur af rafmagni á sveitabýlum og varnir gegn þeim 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir ies þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (24). 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregn ir. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni 17.40 Bömin skrifa. 18.00 Tónleik ar. 18 45 Veðurfregnir 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Páll Kolka læknir talar 19.50 „Þú stjarna mín við skýjaskaut“ Gömlu lög in sungin og leikin 20.15 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 20.35 Einleikur: Al- bert de Klerk leikur á gömul orgel. 20.50 Á rökstólum. Gunn- liaugur Þórðarson dr juris og Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi ræðast við um spurninguna: Á að leyfa útlendingum að setjast að hérlendls? Björgvin Guðmunds son viðskiptafreðingur stýrir um ræðum 21.30 Ensk nútímatónlist: John Ogdon leikur á píanó 21. 50 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregn ir 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið“ efitr Iris Murdoch. Bryndis Schrarn les söguna í eigin þýð- ingu <20i 2235 HtjómDlötusafnið i umsjá Gunnarí- luðmundsson- ar. 23.30 Frétttr i stuttu máli. Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 21. janúar. 8.30 Lótt morgunlög. 8.55 Frétt- ir. 9.10 Veð- urfregnir. 9.25 Bókar- spjall. Sigurður A. Magnússon rit höfundur fær til fundar við sig Jón Böðvarsson menntaskóla- kennara og Þorstein Gylfason BA að ræða um tvær nýjar skáld sögur: „Íslandsivísu" eftir Ingi- mar Erlend Sigurðsson og „Niðjamálaráðuneytið" eftir Njörð P. Njarðvik. 10.00 Morgun tónleikar. 11.00 Messa f HaU- grimskinkju. Nýskipaður sóknar prestur, séra Ragnar Fjalar Lár- usson messar, dómprófastur, séra Jón Auöuns, setur hann inn f embættlð Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 fsland og landgrunnið. Dr. Gunnar G. Schram deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu flytur fyrra hádegiserindi sitt: Vemd fiskistofnanna á landgrunnCfú og forréttindi fslendinga þar 14.00 Miðdeglstónleikar: Óperan „Grimudansleikur1 eftir Verdi. Guðmundur Jónsson kynnir. 15. 30 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregn ir. Endurtekið efni: Hér eru fugl ar. Nokkur atriði úr áramóta- gamni útvarpsins 17.00 Bama- tími: Einar Logi Einarsson stjóm ar. 18.00 Stundarkorn með Chopin. Vladlmir Asjkenazy leik ur ballötur og etýður. 18.20 Til kynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Snorra Hjartar son Dr Steingrímur J. Þonsteins son les. 19.45 Pianótónleilkar f út varpssal: Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur 20.10 Landshorna. menn í H-dúr Guðmundur Dani elsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók slnnl. 20;40 Sjö söngv

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.