Tíminn - 22.03.1968, Side 16

Tíminn - 22.03.1968, Side 16
Sváfu í fyrsta sinn óhultir á ísbreiðunni aðfaranött sunnud. • • sgongumenmrnir 500 km. á eftir áætlun Báturirm, sem sökk i gærmorgun. (Tímamynd GE) Hildur sökk út af Austfjörðum: Skipverjar farnir þegar sjópróf áttu að hefjast OÓ-Rvík. IH-Seyðisf., fimmtud. Flutningsskipið Hildur RE- 380 sökk í morgun út af Dala- tanga. Sjö manna áhöfn var á skipinu, sem var á leið til Nor egs með 1800 tunnur af salt- sfld. Var öllum skipverjum bjargað yfir í varðskipið Þór, sem flutti þá til Seyðisfjarðar f dag. Þegar bæjarfógeti ætlaði að hafa samband við skipbrots mennina voru þeir farnir af stað áleiðis til Reykjavíkur. Venja er að sjópróf eru haldin hjá yfirvaldi á fyrstu höfn sem komið er til cftir skipsskaða. Skipstjóri á Hildi var Magnús Einarsson. Eigendur eru Guð- mundur A. Guðmundsson o.fl. Kópavogi. Ilildur var tréskip, smíðað í Englandi árið 1943, 366 lesfir að stærð. Hildur fór frá Seyðisfirði i gærkvöldi. Kl. 1 í nótt sendi skipið út neyðarkall og bað um aðstoð þar sem leki væri kom inn að skipinu og hefðu dæl- urnar ekki undan. Var Hildur þá stödd 25 til 30 sjómílur norð norð-austur af Dalatanga. Varð skipið Þór lá inni á Seyðwfirði en fór út skömmu eftir að hjálparbeiðnin barst. Kl. 5 í morgun kom Þór að Hildi. Var sett dæla í skipið frá varðskip Framhald a ois Ib SJ—Reykjavík, fimmtudag. Brezki heimskautaleiðangurinn, sem lagði af stað frá Point Barrow í Alaska fyrir allmörgum vikum, er nú kominn yflr fyrsta og líklega erfiðasta kaflann á leið sinni yfir Norðurheimskautið til Spitzbergen. Á sunnudagsmorgun brutust leiðangursmennirnir með sleða sína og hunda yfir síðustu torfæruna í hinum hættulega rek- ís við strönd Alaska, og síðdegis voru þeir komnir 100 kílómetra frá Point BaiTOW og miðaði vel áfram. Samkvæmt leiðsögn frá flugvél frá bandarísku heimskauta stöðinni í Point Barrow tóku þeir stefnu beint í átt til Norðurheim skautsins, eftir að hafa komizt yfir 50 metra breiða sprungu í ísbreiðunni, sem loksins var lögð þunnum ísi. Aðfaranótt su.onudags sváfu leið angursmenn í fyrsta sinn í ferð inmi óhultir á þykikri víðáttu- miki'lli ísbreiðu, þ’ar sem ekki var nauðsynlegt að standa vörð alla nóttina. Ferðin hefur gengið mjög erfið lega fram að þessu, og hefur leið angurinn ekki getað haldið fyrir framgerðri ferðaáætluin. Skeikar nú um 500 km frá því sem áætlað var í upphafi. Lciðangursmenn eru þreyttir og svcfnvana eftir þessar fyrstu vikur, en þó bjart sýnir. Þeir hafa nú fengið góðar fregnir af ísnum framuindan. Síðasta átakið við rekísinn hófst í lok síðustu viku. Þrisvar kom það fyrir að sleðar ultu. TVisvar varð að reisa forystusleðann upp á endann, þegar yfir stórgert ís- hröngl var að fara. Þar á ofan bættist, að hundarnir voru illir viðskiptis. Forustuhuinduriimn beit einn dagimn minnsta og veikbyggð asta hundinn til bana. Og á laug ardag lenti þeim öllum saman í eina áflogaþvögu. Næsta verkefini ieiðangursmanna verður að reyna að vinna upp þann tíma, sem tapazt hefur fram Framhald á bls. 15 Freyjukonur Kópavogi Sýnikennsla í föndri verður mánudaginn 25. þessa mánaðar kl.. 8.30 að Neðstutröð 4, hafið með ykkur skæri og blýant Félagskan ur mega taka meðsérgesti. SVIFPALLUR ÍSTAÐ SVIFNðm SJ-Reykjavík, fimmtudag. Á alþjóðlegri véltæknisýn ingu, sem haldin verður í Earls Court, í London í maí næstkomandi, verður meðal annarra nýjunga svifpallur framleiddur af Hovercraft. Svifpallur þessi er úr alúmiinium og undir honum eru sex loftpúðar, sem hægt er að taka af og festa aftur á pallima. Er tækninýjumg þessi svipaðs eðlis og loft- púðaskipið, sem hér var reynt síðastliðið sumar. Á pallinum er hægt að flytja allt að fimm tonna þunga, og þarf aðeins einn mann til að stýra honum. Notfcun sivifpallsins er talin koma til með að spara mik imn tíma og vinnuafl, og er hann sagður liprari og mun þægilegri í notkum en flutn ingapaliar á hjólum. UNGFRUISLAND KRÝND Á SUNNUDA GSKVÖLDID GÞE-Reykjaivík, fimmtudag. Fegurðarsamkeppnin verður haldin í Lídó á morgun og sunnu- dagskvöld. Svo sem venja er til verða kjörnar Ungfrú ísland og Ungfrú Reykjavík úr hópi 5 glæsi- legra slúlkna og hljóta þær í verð laun þátttöku í alþjóðlegri fegurð I í arsamkeppni á erlendri grund. Þær, sem verða nr. 3, 4 og 5 verða og verðlaunaðar á svipaðan hátt. Husið opnar kl. 7 bæði kvöldin og leikur hljómsveit til kl. 10,30 en þá verða flutt skemmtiatriði. Stúlkunnar koma fram í kjólum kl. 10, þá verður flutt skemmtiat- riði en kl. 11 koma þær fram á sundibolum. Tilhögun verður sú sama bæði kvöldin, en kl. 11,30 á sunmudagskvöld krýnir Koibrún Einarsdóttir, sem hlaut titilinn Ungfrú ísland 1966, fegurðar- drottninguma og Ungfrú Reykja- vík. Það er sérstök dómmefmd, mestmegnis skipuð blaðafólki, sem Framhald á bls 15 Hugmyndir prófessors Þórhalls Þórhallur Vilmuadarson prófessor tekur upp þráðiim frá í fyrra með framhalds fyrirlestrum um náttúru- nafnaikenninguina. Fyrsti fyr irlesturinm verður haldimm í hátiðasal Háskóla íslamds □æstkomandi sunmudag og hefst kl. 14.30. Fyrirlestur inn nefnist Hugleikur Öllum heimill aðgangur. Þórhallur Vilmundarson hélt á síðasta vetri fjóra fyr irlestra um náttúrunaifma- kenminguna. Voru ’þeir vel sóttir og vöktu mikla athygli enda eru kenningar pró- fe&sorsins ærið nýstárlegar og kollvarpa viðteknum hug miyndum um örnefni á ís- landi og hljóta þar af leið andi að breyta söguskoðun 'mjög. ________ Þátttakendur í FegurSarsamkeppninni f. v. Hrefna Steinþórsdóttir 18 ára. Helen Knútsdóttir 17 Ólafsdóttir, 18 ára og Jónína Konráðsdóttir 22 ára. •••UHuh •••« á-:--,'ifcTfi ára,Helga Jónsdóttir 18 ára, Gunnhildur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.