Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 16
58. tbl. — Laugardagur 23. mari 1968. — 52. árg. AKRANES ili sínu að Sunnubraut 21, sunnu || dagskvöldið 24. marz kl. 8,30. Til skemmtunar: Framsóknarvist og || Framsóknarfélag Akraness held' kvikmyndasýning. Öllum heimill | ur skemmtlsamkomu i félagsheim1 aðgangur meðan húsrúm levfir. Myndin er af Biafrastúdentum í London í kröfu göngu, til stuðnings sjálfstæði Biafra. Biafra vill kaupa skreið nú og greiða hana að loknum sigri ii OÓ-Reykjavík, föstudag. Skreiðarkaupmaður frá Bi- afra var nýlega hér á landi og reyndi hann að fá keypta skreið með þeim skilmálum að hún verði greidd eftir að Biafra menn hafa unnið sigur á sam- bandsher Nigeríu. Biafra sagði sig úr lögum við Sambandslýð veidið Nigeríu fyrir rúmu ári og hefur styrjaldarástand ríkt f landinu síðan. Stjórnarher- sveitir frá Lagos háfa reynt aft ur og aftur að vinna bug á Biaframönum, en þeir hafa varizt af mikilli hreysti og eru ákveðnir i að verja hið nýstofnaða lýðveldi. Biafra eða Austur-Nigerfa telur 8.5 milliónir íbúa sem eru af ætt flokki Iboa. Vegna styrjaldarinnar í Níg eríu hefur skreiðarmarkaður ís lendinga þar verið lokaður og eru nú til 6 til 7 þúsund tonn af óseldri skreið, scm litlar :ík ur eru á að seljist fyrr en frið ur kemst á í Nígeríu. Áður en stríðið brauzt út seldu fslend- ingar 70% af skreiðarfram- leiðslunni til Austur-Nígeríu, eða þess landsvæðis sem nú nefnist Biafra. Hafa íslending- ar átt mikil og góð viðskipti við Iboa í Austur-Nigeríu i nær fellt tvo áratugi. Skreiðarkaupmaðurinn sem hér var á ferð hefur keypt mik ið magn af íslenzkri skreið á þessu tímabili. Ekki tilgreindi hann hve mikið magn hann vildi kaupa nú, en eins og fyrr segir eru skilmáilarnir þeir að varan verði greidd þeg ar Biafra hefur unnið sigur í styrjöldinni gegn sambands- stjórninni í Lagos. Eins verða seljendur að sjá um flutninga skreiðarinnar til Biafra. Er hægt að flytja hana á skipum til eyja fyrir strönd Vestur- an til Port Harcourt, en þar er eini flugvöllurinn í Biafra. Skreiðankaupmaðurinn sagðist geta úitvegað bankaálbyrgð í London fyrir kaupverðinu og flutningskostnaði, en um greiðslu verður kki að ræða fyrr en að loknum sigri. Þegar uppreisn Iboa braust út í Austur-Nigeríu á sfnum tíma innkallaði sambands- stjórn Nigeríu alla mynt lands Framhald á blB. H. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MEÐ GALDRA-LOFT í LEIKFÖR TIL NORÐURLANDA GÞEReykjavík, föstudag. Ýmislegt er á döfinni hjá Þjóð leikhúsinu um þessar mundir. Nýr, bandarískur gamanlciktir. sem notið hefur mikiUar hyUi vestan hafs og austan, verður frumsýndur n.k. föstudag, 3 önn- ur leikrit eru í æfingu og verða a.m.k. tvö þeirra frumsýnd í vor. Þá undirbýr Þjóðleikhúsið leikför til Norðurlanda með Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson í júní. Óperan Brosandi land eftir Lehar verður frumsýnd í vor, og í ágúst er franski Iátbragðsleikarinn Marccl Marceau væntanlegur hing að til lands. Þá verður að hausti frumsýnt leikrit Brechts, Puntina og Matti vinnumaður hans, og eins hefur Þjóðleikhúsið keypt' sýningarrétt á nýjasta barnaleik riti Thorbjörns Egner, sem nefn- ist Muntra Musikanter. Þjóðleikhússtjóri kallaði frétta menn á sinn fund í dag og skýrði Framhald á bls 15. Mikill ís milli ls- lands - Grænlands EJ-Reykjavík; föstudag. MikiU ís virðist nú vera ipilli íslands og Grænlands, og mikið íshröngl á siglingaleið- um. Eru isspangir og jakar víða landfastir. Ekkert ísflug hefur verið farið, þar sem mik- ið dimmviðri er. Aftur á móti tilkynnti flugvél frá Flugfélagi íslands í dag, að samfeUdur ís væri frá Seorebysundi á Grænlandi að Horni, 7/10 að þéltleika. Nokkuð hundruð metra breitt ísbelti er land- fast austan til á Gríms- ey. Erfitt er að gera sér ná- kværna grein fyrir þvi, um hversu mikinn ís er að ræða. Farið verður í ísflug strax og veður leyfir. Aftur á móti er ljóst, að siglingaleiðir fyrir norðvestan eru hættulegar í myrkri. Eftirfarandi skeyti bárust í dag um ísinn Arnarfell kl. 7 i morgun: „Erum við rtogur á leið fyrir Horn. Mikið isrek suður að Rit. Stór og þykk ísbreiða út af Kögri. ísbreiður með landi. Sæmilega greiðfært í björtu, hættulegt í myrkri. Vindur norðaustan átt. skyggni 3 míl- ur.“ Hombjargsviti kl. 8: „ís- breiðan orðin kílómetri að breidd teð Landið frá Hom- bjargi Bjteins langt austur og séð varð’kl.' 7. Enginn ís sjá- anlegur þar fyrir utan. Skyggnd var þá um 10 sjómíl- ur.“ Grímsey kl. 8: „Allstór ís- spöng að sjá við norðurenda eyjarinnar. Rekur tU suðvest- urs. Skyggni 2—4 kílómetrar." Arnarfell kl. 8.15: „Er- um við Horn. Margir hættu- legir jakar á siglingarleið Stór Framhald á bls. 14. Mynd bessi sýnir ísjaka við Grímsey. Nú eru þar land- fastar ísspangir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.