Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 27. marz 1968. / BLÖNDUNARTÆKI Aðeins ein stilling, sem stillir bæði heitt og kalt vatn. FYRIR HANDLAUGINA FYRIR BAÐIÐ FYRIR ELDHÚSIÐ GUSTAVSBERG SÆNSK GÆÐAVARA — Ávallt fyrirliggjandi. — Bæði lituð og hvít. HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 21599 NÝKOMNAR HINAR ÞEKKTU N I K E BIFREIÐA- LYFTUR Í EFTIRTÖLDUM STÆRÐUM: W2 — 3 — 5 — 8 — 10 og 12 tonna HAGSTÆTT VERÐ — PÓSTSENDUM KAUPFELAG EYE71RÐINGA VÉLADEILD ■ AKUREYRI SÍMI (96)21400 Bifreiðaeigendur í Kópavogskaupstað AðaBfundur Klúbbsins AKSTUR í KÓPAVOGI verður haldinn í Félagsheimilinu þar n.k. fimmtu dagskvöld 28. marz kl. 21.00. D A G S K R Á : 1. Ávarp: Formaður klúbbsins. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlauna- merkja SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan akstur í 5 og 10 ár; fram til 1968: Baldvin Þ. Kristjáns^on og Björn Gunnarsson. beir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru sérstaklega boðaðir á fundinn! 3. Kaffi í boði klúbbsins. 4. Erindi Péturs Sveinbjarnar 1 sonar, forstöðumanns fræðslu- og upplýsinga- skrifstofu Umferðarnefnd- ar Reykjavíkur: „Örugg umferðarbreyting". 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Ingjaldur ísaksson, for- maður klúbbsins. 6. Aðaífundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. 7. Önnur mál. i Gamlir og nýir viðurkenningar- og verðlauna hafar Samvinnutrygginga fyrir öruggan akst- ur, eru hér með hvattir til að fjölmenna á fundinn stundvíslega! Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Kópavogi. B ARN AVIN AFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Skrifstofustúlka óskast frá miðjum apríl eða síðar. Aðalstörf: Vélabókhald og launaútreikning- ur. Fyrri starfa og menntunar sé getið í um- sóknum. Umsóknir með meðmælum, sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 2. apríl n.k. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: TIL SðLU eftirtaldar þriggja herbergja íbúðir: í n. byggingarflokki við Meðalholt í III. byggingarflokki við Háteigsveg í Vin. byggingarflo'kki við Stigahlíð. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 3. apríl n.k. STJÓRNIN I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.