Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 14
14 TIMINN Lestradeildir undir lands próf á végum Málaskóla Halldórs Þorsteinssonar Vegna fjölda áskorana og óska nemenda og foreldra þeirra hefur Halldiór Þorsteins son ákveðið að halda 14 stund n'ámskeið í sikóla sínum í þyngstu landsprófsgreinunum, þ.e.a.s. íslenzkri málfræði, staf setningu og setningarfræði, stærðfræði, bæði í'þeirri eldri og nýju (þ. e. mengi) ensku og dönsku. Námskeiðin hefjast 8. apríl og lýkur 2. maí. Ætlunin er að kenna 4 stundir í hverri grein á viku og er hér einungis um kvöldkennslu að ræða. Kennslu tilhögun í dönsku og stærð- fræði verður að vísu með öðr um hætti vegna próftöflunn- ar. Eins og endranfer verður fjöldi nemenda í hverjum flokki takmarkaður til þess að beztur árangur náist. R^yndir kennarar hafa verið ráðnir til að undibúa nemendur undir þctta stórpróf, sem allt virðist á velta. Þessi nýju námskeið munu eflaust mælast vel fyrir og leysa vandræði margra. Vegna annríikis hjá lands- prófskennurum tekst ekki að fá tilsögn hjá þcim í eir/.atím um þrátt fyrir þrábeiðni og ítrekaðar tilraunir. Búnaðarritið er komið út EJ-Reykjavík, fimmtudag. Út er komið síðara hefti áttug asta áragangs „Búnaðarritsins", sem Búnaðarfélag íslands gefur út, en ritstjóri er Halldór Páls- son. x ' , í þetta síðara hefti ritar Árni G. Pétursson um „Hrútasýningar 1966“, Ólafur E. Stefánsson og Jóhannes Eíríksson um „Naut- gripasýningar 1963“, Sveinn Hall grímsson og BrynjóJfur Sæmunds son um „Héraðssýningu á hrútum í Striandiaísýslu haustið 1666.“ Búnaðarrítið er að þessu sinm 576 blaðsíður, þar af var fyrra heiftið 312 blaðsiður. SÖLUSKATTUR Framihald af bls. 1. ritihöfunda annars vegar og ann- arra listamanna hins vegar. 2. Úthlutun listlauna af því fé sem þá er eftir, skal fara fram í tvennu lagi, annars vegar til listamanna sbr. 1. grein, en hins vegar til skálda og rithöfunda. í hvorum þessum flokki skulu vera tveir lauinaflokkar og fjárhæð i öðrum launaflokknum helmingi hærri en í hinum. Nefndin ákveð ur hæð launanna, áður en tillög- ur eru gerðar um, hverjir skuli hljóta þau. Um þetta skulu nefnd armenin gera heildartillögur, og nefndin taka ákvörðun um þær. Síðan er kveðið á um atkvæða- greiðslu með líkum hætti og gilt hefur. í 3. grein er kveðið á.um sam- starf við aðildarfélög Bandalags ísl. listamanna, en í 4. grein seg- ir: Fé því, sem úthlutunarnefmdin ætlar af ósklptum fjárhæðum til starfsstyrkja listamanna, skálda og rithöfunda, samkvæmt 1. lið 2. BÚNAÐARBANKINN Framhald af bls 16 ann, sem einhvem annars flokks ríkisbanika og láta hann búa við önnur og lakari kjör, en hina ríikisbankana. Því telur Búnaðarþing eðlilegt og leggur áherzlu á, að Búnaðar- félag íslands og Stéttarsamband bænda veiti bankaráði og banka stjórum Búnaðarban'kans allan þann stuðning, sem u-nnt er í máli þessu.“ gr. laga þessara, skal nefndin síð- an skipta samkvæmt sérstökum reglum, er hún semur um starfs- styrki. Bandalagi ísl. listamanna skal gefinm kostur á álitsgerð um tillögur að þessum reglum. Regl- urnar skulu staðfestar af mennta- málaráðherra. í greinargerð segir m.a.: „Vegna óviðunandi ást'ands í málefnum listamanna, skálda og rithöfunda á undanförnum árum, að því er varðar listamannalaun, verður ekki undan því skotizt lengur að gefa þessum málum nánari gaum og leita að einfald- ari og varanlegri lausn. Það er staðreynd, sem margsiinnis hefur verið bent á af samtökum lista- manna, að listamannalaunin hafa alltaf verið að minnka, og heitur upphæðin hvergi nærri haldizt í liendur við verðþenslu umdanfar- inna áratuga. Upphæðin sem nú er veilt, kemur alls ekki að því gagnd, sem henni er ætlað, og vekur sársauka og leiðindi ár hvert i röðum þeirra manna, sem þjóðin kailar á öðrum fremur til að gera veg henmar stóran. Hin fyrri einangrun íslands er Okkur innilegasta þakklœtl til ykkar allra, sem sýnduð okkur sam- Ú8 og vlnarhug meS nærveru ykkar, hjálp og samúðarkveðium, vlð fráfall og útför elginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. Jóhannesai Jónssonar, Hömrum, Grlmsnesl, Sigríður Bjarnadóttir, Gunnar Jóhannesson, Jóhanna Jóhannesdóttir, Ingibjörg Jóhannesdóttir Tönsberg, Elnar Tönsberg, Bjarni Helgason, Erlingur Bjarnason, Slgrún Bjarnadóttlr, Jóhannes Bjarnason, Helgi Bjarnason, Hafdís Bára Bjarnadóttir, Steinunn Bjarnadóttlr, Hermann Tönsberg, Kristin Björg Hermannsdóttlr. Innilegt hjartans þakklæti votta ég öllum þeim mörgu vinum nær og yær, sem sýndu hluttekningu og samúð og styrktu mig og hjálpuðu á margvíslegan hátt við andlát og útför mannsins míns, Gretars Fells, rithöfundar. Sérstakar þakkir flyt ég Guðspekifélagi íslands og Náttúrulækn- ingafélagi íslands. Svava Fells. rofin. Því fylgir ákveðin hætta, og er það viðurkennt af öllum. Þeir, s'em í raun og veru hafa mest áhrif á aldarand'ann og viðhorfiin til þjóðernis og tungu, eru þeir, sem skapa list, bæði í litum, leik, ljóðum, sögum og söng. Af þeim sökum er full ástæða til að bæta úr þeirri langvarandi fjárhags- kreppu, sem listamannalaunin hafa verið í. Það er augljóst, að tungan á í vök að verjast í vaxandi mæli. Brjóstvörn hennar hlýtur alltaf vera lifandi skáldskapur í bundnu og óibundnu máli. Þegar mest syrti á álinn, voru það skáldin, sem kváðu þor og þrótt, ekki einungis í þjóðina, 'heldur líka í tuinguna, swo að nún endurnýjaðist. Það er vegna þeirr ar endurnýjunar, sem hún hefur staðið af sér fyrstu ölduföll ein- angrunarleysis vorra tíma. Hins vegar skyldi því varlega treyst, ;að sú endurnýjun dugi okkur ei- Eflega. Það er meðal annars vegna þess, að við lifum á hættu- timum fyrir þjóðerni og tungu, að nauðsyn er á breyttu viðhorfi í garð listamanna. Það er nauð- synlegt, að enn einu sinni sé leit- að til skálda og rithöfumda þessa lands og þeir beðnir að halda vöku sinni í máttugum skáldskap og trúrri varðstöðu um tunguna. í því efni dugir hvatningin ekki ein. Það verður að skapa aðstöðu fyrir iistir í landinu, til þess að þær megi eflasúað þrótti og veg- semd og verða hlífiskjöldur smárri þjóð í stórum heimi. Breyt ist ekki viðhorf fjárveitingavalds- ins í þessum efnum, mun sannast, að það getur verið dýrt að eiga 'vanibúna listamenn. ELDING Framhald af bls. 16. timburinnréttinguim og klæðningu. Húsið er einangrað með þurru tróði, sem er mjög eldfimt. Mjög mikið tjón varð í eldinum. Meðal annars brann allstórt bóika safn skóiastjórans og verðmæt málverk. Svo vitað sé hafa tvisvar áður átt sér stað svipaðir alburðir alveg í næsta nágrenni Fljótshlíð arskóla. ^ Árið 1921 laust eldingu niður í fjárhúsþak að Miðkoti í Fljóts- hlíð, en þar bjó þá ísleifur Sveins son sem nú á heima á Hvolsvelli. Brotnaði hluti af fjárhúsþakinu niður og fórust einar sex kindur og fjögur hross, sem stóðu neðan undir húsunum. Öðru sinni í tíð ísleifs kom eld ing niður í lækjargil skammt frá Teigi og urðu af nokkur jarð spjöll. ísleifur sagði okkiur í dag að þrumuveður væri algengt á þess um slóðum einkum í suðvestanátt. Ilann hefði t. d. heyrt talað utn í>að, að um eða fyrir aldamót hefðu tveir menn verið á ferð gangandi í Landeyjum. Hefði þá eldingu slegið niður og_ orðið öðrum þeirra að bana. ísleifur kvaðst hafa séð nokkrar elding ar í morgun um það leyti, er brur, inn varð í Fljótshlíðar^kóla, hefðu einnig útvarpstruflanir orðið á Hvolsvelli af þessum völdum. « Þess munu raunar fleiri dæmi að menn hafi farizt af völdum eidinga á íslandi. Fyrir aldamót in hæfði eitt sinn elding heila skipshöfn á þiljum skips síns út af Vatnsteysuströnd. Tveir menn munu hafa dáið af völdum slyss þessa og aðrir báru aldrei sitt barr eftir. Þá átti Tíminn tal við, Pái Bergiþórsson, veðurfræðing í /dag af þessu tilefni. Sagði hann þrumu verður , þetta standa í sambandi við kuldaskilin, sem voru að fara þarna yfir í morgun. er áttin vat að ganga úr suðaustri í suðvestur. Aðspurður hvort Fljótshliðin og nágenni væri sérstakt eldinga svæði, sagði Páll, að svo væri ekki. Þrumuveður verður oft á Suður- og Suðvesturlandi við svip- uð veðurskilyrði og voru i morgun, einkum á vetrum. Mesta eldinga- svæðið er stærra eða Suðurland vestur í Mýrdal og Vesturland norður undri Vestfirði. Þá auka fjöll á eldingahættu. Það er ólíkt með íslandi og flest um öðrum löndum, að þar eru eldingar algengastar á sumrin með hitaskúrum en hér á vetrum. „Veðrið, sem færði sunnlending um þrumuveðrið er nú farið fram hjá iandinu og kominn útsynning ur“, sagði Páll okikur að lokum. NÝ SÓKN Framhald af bls. 3. 'vellinum í Saigon á sunnudaginn. Það hefur vakið nokkra athygli að bandarísku hermennirnir fá verðlaun fyrir hvern drepinn skæruliða, að minnsta kosti tíðk- ast þetta hjá nokkrum herdeild- um. Verðlaunin eru í því fólgin, að takist hermanninum að sýna lik skærulið'a og sanna að hann hafi drepið hamn, er honum veitt nokkurra daga orlof á baðströnd. Þetta fyrirkomulag hefur sætt gagnrýni, og telja sumir það muni hvetja til ónauðsynlegra blóðsút- hellinga og drápa á sakl’ausum borgurum. Svo virðist sem hreinsunarað- gerðirnar á Saigonsvæðinu beri ekki jafngóðan árangur og Banda ríska herstjórnin og Saigonstjórn in hafa látið í veðri vaka. Að vísu berast látlaust tilkynningar um dráp á skæruliðum, en þó sögðu herforingjar Bandartkjamanna í dag, að óvíst væri hvort sókmar- lota þeirra myndi bera tilætlaðan árangur, nefnilega að tryggja Sai- gon fyrir árásum skæruliða. Her- foringjar sögðu of snemmt að spá um árangurinn, tíminn myndi leiða hamn í ljós. Herstjórnin tilkynnti í dag, að hún hefði nú tekið nýjasta vopn sitt í notkun, orrustu- og sprengju þotuna F-lilll, en hún er með væmgjum sem stilia má á ýmsa vegu og nær 3.200 kílómetra hraða á klukkustund. Þegar er nú farið að beita þotum þessum í árás um. Til reynslu voru þær látnar gera sprengjuárás á strönd Norð- ur Víetnam í dag. Alskýjað var og gerðu flugvélarnar því árás eft ir radarmiðun, en vegna skýja- þykknisins var ekki hægt að skera út um hverju tjóni sprengjuregn- ið olli. Dagurinn í dag var sá rólegasti í margar vikur fyrir hermennina í Khe Sanh, þar eð aðeins á að gizka 50 sprengjum var skotið á herstöðina. Hins vegar dregur bandaríski flugherinn ekki af sér í árásum á stöðvar skæruliða og Norður Vietnama. sem sitja um Khe Samih. Slíðustu daga hefur sprengjuárásarferðum B-52 risa- þotanna farið fjölgandi, og segja talsmenn Bandaríkjamanna að skæruliðar bíði mikið afhroð í þeim. Drepsóttin sem gosin er upp norður af Saigon, fer sér enm hægt, enda er ofui^kapp lagt á að halda henni í skefjum. Um 11 manns munu hafa látizt í pest þessari. FLUGSLYSIÐ Framhald af bls. 16. með öllu ómeiddur. Önnur þota var i fylgd með þeirri sem hrap aði. Lækkaði hún mjög flugið og fylgdist með er flugmaðurinn lenti á jörðinni. Eftir að hann var ientur var maðurinn í talsam- bandi við hina þotuna og veifaði hann til flugmannsins 1 henni þegar hann flaug rétt yfir höfði hans til að láta vita að hann væri ómeiddur. Flaug hinn þá áleiðis til Keflavíkurflugvallar. MIÐVIKUDAGUR 27. marz 1968. Upplýsingafulltrúinn sagði, að eldflaugar þær sem voru í þotunni væru þannig frá gengnar að eng in hætta væri á að þær spryngju nema þeim væri skotið með þar til gerðum útbúnaði, enda hefðu þær ekki sprungið þegar þotan skall á jörðinni. Verða allar eld- fiaugarnar eyðilagðar fyrir austan, Skammt frá þeim stað sem þotan kom niður. Hefður verið fengið leyfi hjá íslenzkum yfirvöldum til að sprengja eldflaugarnar þar. Ekki voru önnur vopn í þotunni. Flugvélarnar voru á leið til Keflavíkur þegar vélarbilunin varð. Voru þær á æfingaflugi fyrir austan land fyrr um daginn. Tíminn talaði í kvöld við Guðna Kristinsson hreppstjóra á Skarði. Sagði hann að í morgun hafi kom ið níu Bandaríkjamenn austur til að rannsaka flakið, tveir íslenzkir slök'kviliðsmenn frá Keflavikur- fiugvelli og íslenzkur lögreglumað ur. Síðar í dag komu síðan fjöldi manna til viðbótar. Sagði Guðni að ekki hafi fundizt nema 23 eld flaugar og því ein ófundin. Eld- flaugarnar fundust allt frá jieim stað sem þotan kom fyrst niður og að stjórnklefanum, sem kast- aðist um 500 metra, en er þó furðuheillegur. Er brak úr þot- unni dreift á þessu svæði og er það um 50 metra breitt. Brakið verður ekki flutt burtu fyrr en búið er að rannsaka hvern hlut nákvæmlega og ljósmynda. LEITAÐ FrambaiM af bls. 1. Hitt var þar rétt hjó, varla metri á milli þeirra. Blaðið átti viðtal við Gunn ar í dag og sagði hann svo frá: — Strax og við heyrðum tilkynninguna í útvarpinu í gærkvöldi, fór ég og 10 ára sonur minn út að leita. Við leáuðum fyrst í kringum húsið okkar, en héldum síð- an niður á Laugarnestanga. Hafði ég sterkan ljóskastara með mér. Við leituðum á tanganum nokkra stund, en héldum síð an niður í fjöru, en þar hafði fólk verið að leita á lunidan okkur, og var að koma upp úr fjörunni, þeg- ar við komum þangað. Við höfðum skamma stund leit- að, þegar við komum auga á amnað stí'gvélið, og var sokkur í því. Var þetía í lítilli vák vestan við i^augar- nestána, og var stígvélið í fjörunni um þrjó metra frá grasrótinni. Rétt á eftir kom kona þarna til okkar og taldi hún sig þekkja stígvélið. Við lit uðumst því betur um o>g or- stut'tu siðar kom konan auga á hitt stígvélið, sem viar á svo til sama stað og hitt, sem við fundum áður — varla einin metra frá því. Við ætluðum að láta starfs menn björgunarsveitarinnar, sem voru bama í bifreið, fó stígvélin en þeir voru þá farnir. Því ákváðum við að ég skyldi fara niðiur á lög- reglustöð með annað stíg- Vélið, en konan bíða í fj<#'- unni með hitt, ef björgunar sveitarmenn skyldu koma þarna aftur, svo að hún gœti þá sýnt þeim það. Gunnar fór síðan með stíg vélið niður á lögreglustöð, og var þá farið að leita af miklum krafti að nýju á Laugannestanganum, og hef- ur leitin einkum verið þar í dag og kvöld, en án ár- angurs. Þá hafa froskmenn kafað út af banganum, en ekkert fundið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.