Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 5
S'iÆií*::-
wmmmm
- - ■■ •> ’■/
SiraVIKUDAGUR 27. marz 1988.
TÍMINN
Vanessa Redgrave er um
þessar mundir að leifca í kvik-
mynd, sem nefnist Isadora Dun
★
Fjórir ítalskir verkamena,
fem voru að gera við vatns-
teiðslur í götu nobkurri í Róm
«rðu fyrir þvi, að maður nokik
ur kom til þeirra og bauð
þeim kaffi. Men-nirnir þáðu
kaffið með þökkum, en upp-
götvuðu það ekki fyrr en of
seint, að svefnlyf var í kaffinu.
Þeir féllu í svefn þarina á göt-
unni og sváfu dágóða stund.
Þegar þeir vöknuðu aftur,
bomust þeir að raum um það,
að búið var að stela frá þeim
skóflunum og hökunum, sem
Iþedr höfðu verið að vinna með.
Borgarstjórinn í Quito í
Equador famn upp á nýstár-
legri refsinigu fyrir nokkru.
Seytján ára gamall drengur.
Xavier Aracha hafði verið að
leika sér að þvi að kasta stein
um í götuluktir þar í borg og
brotið nokkrar, þegar lögregl-
an náði honum. Málið kom fyr
ir borgarstjórann og hann fyr
irskipaði móður , Xavicrs að
klæða hann í smábarnaföt og
keyra hann í kerru um borg-
iaa.
can. Kvikmyndin fjallar um
ameríska dansmær, sem ferðað
ist um Evrópu og dansaði í upp
Shirley Temple hefur gefið
þá yfirlýsingu, að hún hyggist
draga sig í hlé úr stjórnmálum,
en sem kunnugt er bauð hún
sig fram í kosningum fyrir
nokkrum mánuðum og tapaði.
Segist hún ekki mund bjóða sig
fram við kosningarnar í júní
í vor. Stafar það af því, að
áróðursferð hennar til Kali-
forníu fyrir' síðustu kosningar
var ekki sem bezt heppnuð.
Andstæðingar hennar höfðu
dreift ýmiss konar áletrunum
meðfram götum þeim, sem
hún ók um. meðal annars höfðu
þeir fest upp myndir af henni
frá því hún var barn með ljósa
lokka. Undir myndunum stóð:
Ef þið hrósið mér ekki, þá
held ég niðri í mér andanum
þangað til ég dey.
Bóndi nokkur í Suður
Afriku varð svo ánægður, þeg-
ar börnin hans þrjú höfðu lok
ið við að lesa biiblíuna orði til
orðs, að hann seldi bóndabýli
sitt og skipt andvirðinu milli
þeirra. Sjálfur fékk hann sér
vinnu 1 námu þegar hann hafði
seit býlið.
haii aldarinnar þar, meðal ann
ars dansaði hún meðal rústa í
ftalíu.
Kona nokkur í Bonn í Þýzka
landi lenti í bílslysi fyrir
nokkru síðan. Hún var að aka
eftir hraðbraut í borg og ók á
bifreið. Það munaði aðeins hárs
breidd, að bifreið hennar félli
út af veginum og niður
níutíu fet. Hún sagði, að það
hefði verið kraftaverk, sem
kom í veg fyrir það. Fimm dög
um síðar ók þessi sama kona
út að þessum stað, til þess að
sjá staðinn þar sem þetta at-
vdk átti sér stað. All í einu sáu
nokkrir menn, að konan féll
út af veginum og niður dalinn
þar fyrir neðan. Hún lézt sam
stundis. Lögregkn hefur fengið
sálfræðinga til þess að hjálpa
sér við að finna skýringu á
þessu máli.
★
Lögreglumaður nokkur í
Ohicago handtók eitt sinn
mann fyrir of hraðan akstur.
Þegar hann var spurður um á-
stæðuna fyrir þessum hraða
akstri, svaraði maðurinn því
tii, að hann hefði gleymt gler-
augunum sínum hedma, og
hefði verið að fara að ná í
þau, þar sem hann sæi ekkert
án þeirra.
Innan skamms hefst taka kvik
myndar um líf: Haile Selassie,,
keisara Hþíópdu. Framleiðandi
kvikmyndarinnar heitir Jack
Le Vien en hann gerði á sín
um tíma kviikmynd um Sir
Winston Ohurchill. Kvikmynd
in gerist á seinni stríðsárun-
um og fjal'lar um baráttu Eþí
ópíuikedsara til þess að komast
aftur til valda í rdki sínu.
Þegar framleiðandi kvik-
myndarinnar fór þess á leit.
við keisar'ann, að hann veitti
þeim aðstoð við kvikmyndina.
Tók keisarinn því vel. Sagði
hann, að þetta væri óvenju erf
il'l viðfangsefni og þess vegna
færi hann þess á leit, að hann
fengi sjálfur að velja leikar-
ann, sem færi með hlutverk
hans og þegar hann ySeri val-
inn myndi hann sjálfur leið
beina honum.
• Theo Sinclair hafði þvegið
mjólikurflösikur í fjörutíu og
eitt ár í Ohicago. Eftir állan
þennan tiima dró haain sig í
hlé og hætti að þvo flöskurn-
ar. Tdl þess að halda upp á
það keypti hann hundrað
mjól'kuriflöskur og braut þær.
Karl prins af Englandi hefur
við sama vandamálið að etja og
margir aðrir úr ætt hans.
Enska konungsfjölskyldan hef
ur nefnilega orðið að sætta sig
við það að burðast með stór
og útstandandi eyru öldum
saman.-Nú'hefur Karl prins á-
kveðið áð gera eitthvað við
þessu, því að honum hefur ver
ið strítt á þessu í skólanum og
innan skamms hyggst hann
gahgast undir ' skurðaðgerð til
þess að laga mestu vankant-
ana á eyrnasmíðinni.
★ \
Þessi lita stúlka heitir Liza
Todd og er tíu ára gömul. Hún
er einkadóttir Elizabeth Taylor
og Mike Todd. Hún á tvo hálf
bræður, sem mamma hennar
átti með Michael Welding og
eina fóstursystur, sem mamma
hennar ættleiddd, meðan hún
var gift Eddie Fisher.
Liza hefur mikinn álhuiga^ á
leiklist og hefur nú fengið að
leika í fyrstu kvikmynd sdnni,
sem nefndst Goforíh en í henni
leikur Elizabeth Taylor einn-
ig.
Á VÍÐAVANGl
„Atlagan"
Alþýðublaðið komst svo að
orði í fyrradag, að því væri
mjög haldið fram, „að nýaf-
staðið verkfall hafi verið atlaga
gegn stefnu ríkisstjórnarinnar.
Sú ályktun veldur naumast á-
greiningi“, bætti blaðið yJð og
gerði þessa ályktun þar með
að sinni. '
Húsbændunum á stjórnar-
heimilinu hefur augsýnilega
þótt þetta ógætilega mælt af
hjúinu, því að Morgunblaðið er
látið skrifa um þetta stóran
leiðara í gær og komast að
eftirfarandi niðurstöðu í lokin:
„Atlaga stjórnarandstæðinga
að ríkisstjórninni hefur mistek-
izt“.
Þetta er áminning til Alþýðu
flokksins. Morgunblaðið veit
sem aðrir, að hér var m. a. Al-
þýðuflokkurinn utan þings í
verkfaUi gegn Alþýðuflokknum
innan þings og í stjómarstól-
um. Morgunblaðið er að minna
samstarfsflokkinn á, að sú at-
laga manna hans hafi mistekizt.
„Afgreiðslustofnun
ríkisstjórnarinnar".
S. 1. laugardag birtist stór
auglýsing í Morgunblaðinu und
ir þessaiú yfirskrift: „Er Al-
þingi afgreiðslustofnun ríkis-
stjórna?“ Síðan er sagt, að
Heimdallur, félag ungra Sjálf-
stæðismanna muni ræða þessa
spurningu á þriðjudagskvöld,
þ. e. í gærkveldi. Auglýsing-
unni fylgja myndir tveggja
lærifeðra, sem vafalaust hafa
átt að leiða unglingana í höll
sannleikans I þessu máli,
þeirra Matthíasar Á. Mathiesen
og Þórs Vilhjálmssonar prófeSs-
ors.
Þetta umræöuefni í Heim-
dalli sýnir, að stjórnarflokkun-
um er ljóst, ,að gagnrýni stjóm-
arandstöðunnar um þetta á sín-
ar forsendur, og er viðurkennd
af öllum, sem fylgjast með
þessum málum, og jafuvel rv““"
sú skoðun inn í raðir ungra
Sjálfstæðismanna. Þess vegna á
nú að rejma að kveða gagnrýn-
ina þar niður.
Alþingi óvirt
Sannleikurinn er sá, að spum
ing Heimdallar er mjög tíma-
bæií eins og á stendur. Virðingu
Alþingis hefur verið stórlega'
misboðið á síðustu ámm, og
oft sýnir það fullkominn skrípa
leik af lý.ðræði. Það hefur í sí-
vaxandi mæli orðið „afgreiðslu
stofnun ríkisstjórnarinnar".
Það er ekki aðeins, að ríkis-
stjórnin hafi gefið út fleiri og
meiri bráðabirgðalög en nokkur
stjórn önnur, og oft stjórnað
tímunum saman með tilskipun-
um, eins og spænskum einræðis
dögum, heldur hefur það kom-
ið fyrir, sem einstætt er í ís-
lenzkri þingsögu, að stjórnin
hefur skii-rzt við og dregið von
úr viti að leggja bráðabirgða-
Iögin fyrir þingið, þegar það
hefur komið saman.
Hitt bætist ofan á, að undan-
farin þing hafa langflest hin
mikilvægustu og örlagaríkustu,
mál í raun og veru aUs ekki
fundið eðlilega eða þinglega af-
greiðslu. Framsóknai-menn bera
t. d. fram á hverju þingi fjölda
þjóðnytjamála, en þau eru lang
flest annað hvort svæfð í nefnd
um eða fá ekki að koma á dag-
skrá tU afgreiðslu.
Hinum afdiifaiíkustu málum,
Framhald á bls. 12.
7