Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 11
MIÐVHCUDAGUR 27. marz 1968. TÍMINN 11 Ungur efnamaður í Reykja vík, sem er mjög umhyggju- samur við móður sína, dvaldi nýlega á Englandi um hríð. Eitt sinn var hann á gangi um aðalverzlunarhverfið í Lundúnum, og rak augun í mjög fallegan kjól úti í einum glugganum. Honum var þá hugsað til móður sinnar og fór inn í verzlunina og beypti kjólinn til að gefa henni, þó hann kostaði fimmtíu sterlings pund. Þar sem hann vissi, að móðir hans var mjög sParsöm og hagsýn, tók hann verðmið an af kjólnum og setti annan í staðinn, sem á sfcóð £5, áð ur en hann sendi henni kjól- inn heim til fslands. Nokkrum dögum síðar fékk hann svohljóðandi símskeyti: — Seldi £5 kjólinn fyrir tvö falt verð. Sendu tíu í viðbót. Mamma. Þú verður að gefa þeim einn drykk ennþá. Steikin er enn ekki tilbúin. Eitt sinn var séra Eiríkur Brynjólfisson á Útskálum að prótfa pilt í sögu og spurði hver hefði verið fyrsti landnámsmað urinn á Grænlandi. Strákur vissi það ekki. Manstu það ebki, sagði séra Eiríkur, hann var nafni minn. —Jú, nú man ég það, gall strákur við. — Það var séra Eiríkur rauði. Maður nobkur hafði lengi trassað að láta gera við tenn urnar í sér. Loks tók hann í sig kjark, þegar hann fór að hafa tannverk að staðaldri, og hringdi til að panta ‘tíma hjá vdnsælum tannlækni. Aðsfcoðarstúlba tannlæknisins sagði manninum, að hann gæti fengið tíma eftir tvo mánuði. — Tvo mánuði, hrópaði mað urinn. — En ég get eins verið dauður þá. — Ó, sagði stúlkan, það er alt í lagi, þér hringið þá bara og afpantið tímann. Ótrúlegt en satt í Abhazien \í ká'kasus er söngkór gamais fólks. Margir bórfélagar eru yfir 100 ára, og eini kvenmaðuinn í bórnum sv, m hf sem heitir Hfaf Lasuria varð nýlega 130 ára. FLÉmiR OG MÁT Hér er verðlaunaskákþraut eftir Fulltrúi tryggingarfélags hér G- Guidelli. Hvítur leikur og mát- í borg var að atfhenda ekkju ar í tveimur leikjum gegn hvaða látins viðskiptavinar ávísun vörn sem er. Lausn á bls. 15. fyrir líftryggingarfjárhæðinni. Ekkj an var bersýnilega ákaf- lega harmþrungin og rauðeygð af gráti. Þegar hún hafði litið á ávísunina — sem var að upp hæð 250 þúsumd krónur — var þó sem bráði nokkuð af henni. — Þér trúið því kannski efcki, sagði hún og þurrkaði sér um augun, en ég mundi vilja gefa fimmtiu þúsumd af þess- um peningum til að fá hann aftur. Skýringar. Krossgáta Nr. 58 Lóðrétt: 1 Eflari 2 S:st. 3 Fræðsla 4 Varðandi 5 Frum efni 8 Dauði 9 Stórt her- bergi 13 Úttekið 14 Greinir Riáðníng á 57. gátu. Lárétt: 1 Leysing 6 LLL 7 FG 9 NN 10 Truntan 11 Fá 12 MI 13 Aum 15 Rafröst 1 1 Néð 6 Ven 7 Stafrófsröð 9 Lóðrétt: 1 Loftfar 2 Y1 3 Stafrófsröð 10 Nokkurrar 11 Nafar Slyngur 4 II 5 Ginnist 8 Grá 12 51 13 Fæði 15 Samanvið. 9 Nam 13 Af 14 Mö. un, myndi hún komast að leynd- armálinu, hvernig hægt væri að hækka svo í tigmdnnd. — Otf hátt sett til þess að geta talað við nokkra okkar eftir þetta. Lítið á hringinn hennar. Hugsið ykkur, hivað hann hefir að þýða. Jlá, bara að hún hefði gert það. — Nú þurfið þér aldrei fram- ar að ganga út til vininu á hverj- um morgni, í hvaða veðri sem er, með óhreimindabletti á kjólnum, sem þér hafið engan tíma haft til að bursta! Nú þurfið þér aldrei að ganga inn í fólksröðr ina og báða eftir þessum and- styggilega sporvagni hjá „Fíln- um“, sem alltaf er troðfullur aí daumillu, vinnuklæddu fólki. Nú þurfið þér efcki lengur að aka í yfirtfullum strætisvögnum, þar sem blómsölukerlingar og guð veit hverjir, troða ofan á tærnar á manni og reka í mann körfurn- ar, þegar þær koma inn. Hún hætti snöggvast, til að ná andanum, og svo hélt hún áfram, hrædd um, að eimhver hinna myndi grípa fram í fyrir sér, áður en hún hafði lokið þessari lofgjörð um göfugleik vinnunin- ar: — Ekki framar að erfiða, þótt maður sé svo þreyttur, að aug- un séu að springa út úr höfðinu á manni. Efcki framar að verða fyrir því, að frammistöðusfcúlkurn ar gleymi manmi og skammist, ef maður vill ekki bíða hálftíma eft- ir matnum. Aldrei framar þurfið þér að vinna þrælaviinmu frá hálf- tíu á morgnana, til klukkan sex á daginn----------Vitið þér eigin- lega, hvað þér eruð afskaplega hamingjusöm? — Að vissu leyti, tautaði ung- frú Smith lágt. — En ekki er allt fengið með því að hafa nóga pen iinga og þurtfa ekki að vinna meira. Mér þótti enn ergilegri dreymnin, sem kom í augu henn-' ar, heldur en hin opLnskáa öfund hinna. Það er miklu auðveldara að fást við stúlku eins og ung- frú Holt, sem aðeins hugsar um þá hluta málsins, sem hægt er að þreifa á, sjá og finna, heldur en óhagsýna manneskju, eins og ung- frú Smith. Ég er fegin, að ég er líbari ungfrú Holt. Tilfinninga- ríkt fólk er þreytaindi til lengdar. Ég gat ekki setið á mér að vera dálítið meinyrt við ungfrú Smith. — Þetta allt hjá yður á víst að vera, „ástin og afdalabærinn"! Eft ir margra ára erfiði og sjálfsaf- neitun ætlist þér til þess. Þér fyr- irlítið náttúrlega þá stúlku, sem er orðin þreytt á baráttunni fyr- ir lífinu og giftir sig til að eign- ast gott heimili? — Ég fyrirlít ekki neinn, ung- frú Trant. það skuluð þér * vita, andmælti Smithie. Hún leit á mig með skyndilegum þráa, eins og svo oft kemur fyrir bezta fólk, þegar komið er við viðkvæman blett. — En þér þurfið ekki að tala svo þáttalega til mín. Þið get ið farið og gift ykkur strax, ■ stað þess að bíða árum saman, unz hamn hefir ráð á------ — Nei, en pér þurfið heldur ekki að l.íta niður á mig, af þeim sökum, mælti ég, og komst dálít- ið við af tárunum. sem nú blik- uðu í augum hennar — Því að hvað sem ég geri. ungfrú Sm;fch, þá giftist ég ekki Waters vegna oeninva hans! Ég bætti ovi e-kki i'ið að ea ætlaði alls ekki að giftast honum, og að bað var peninguinum hans (aft kenna, að ég hafð; gengið inn ó aíS to'il/vfassí honwn- En hún hefði ekki getað orðið meira hissa, þótt ég hefði biátt áfram sagt frá þessu. — Ekki vegna peninga hans — giftast hoinum af ást! Giftast hon- um! hrópaði Holt litla, áður en hún vissi af. En svo sló hún sig á munninn, sumpart af ótta við, hugsa ég, að hún segði eitthvað meiri móðgandi og lika vegina þess, að í sömu svifum kom Dundonald í dyrnar. Okkur til umdrunar heyrðist ekki hið öhjákvæmilega: „Ekki samtal!“ eins og alltaf, er hann bom inn. Hann var heldúr ekki eins ygldur á svipinn og venju- lega. Nei, hann var brosandi góð- meinnskan sjálf, aldrei þessu vant. Hann ljómaði allur, er hann sagði: — Ungfrú Trant,’ mér þykir fyrir því að trutfla samtalið, en ég átti að spyrja yður, hvort þér vilduð ekki koma sem snöggvast aftur inn í skrifstofu hr. Waters. Hann vildi gjarnan tala við yður. — Já, það skal ég gera, svaraði ég, meðan ég íhugaði, hvaða skip- anir ég myndi nú fá. Stúlkurnar voru ekki að geta sér neins ál. Ég er viss um, að þær héldu, að hann vildi bveðja mig aftur — sérstaklega hún Smithie, kján- inn litli! Ég gat næstum fundið prakkaralega brosið aftan við mig, er ég sneri mér við. Dun- donald — þessi dásamlegi mað- ur — opnaði diyrnar fyrir mig, og sagði um leið og ég fór fram- hjá: — Ungfrú Trant, leyfist mér að færa yður mínar hjartanlegustu hamingjuóskir í tilefni af þessari gleðilegu frétt? — Þakka yður kærlega, sagði ég glaðlega. (Kvikindi! hugsaði ég.) Svo forstjórinn hafði þá sagt honum fréttirnar á meðan ég tók á móti hamingjuóskum lags- stúlkna minna. Ég leit í köldu, gráu augun hans, sem alltaf voru eins og þau væru að leita. Þar sá ég, að ég hafði breytzt úr litlu, láglaunuðu skrifstofustúlkunni í fátæklega kjólnum, sem svo mikið átti und- ir hans miskunin, í hina ungu konu William Waters, sem Ijóm- aði í silki, flaueli og loðfeldum og myndi mjög bráðlega koma akandi í einkabíl til skrifstofunn ai til að sækja forstjóra fyrir- tækisins og taka hann með heim Þessi breytta framkoma Dundon- alds var forsmekkur þess, hvern- ig hann myndi taka á móti mér. er sá dagur rynni uþp. Já, bara ef hann hefði vit- að-------- — Mér þykir leiðinlegt að þurfa að ónáða yður aftur. sagði for- stjórinn, er ég kom inn til hans Ég steingleymdi öllum bess- um viðskiptamálum, — ég vissi ekki, hvort hann meimti upplest- urinn eða valið á trúlofunar- hringnum, — að segja yður að ég- hefi í hyggju, að skýra móður minni frá trúlofun okkar í kvöld — Svo!, — Þá fáið þér líklega boð frá h'enni á morgun Hún mum áreið anlega vil.ia fá vður í heimsókn til okkar Við eigum heima ná- lægt Sevenoaks. Það er bezt að þér sendið strax t'ormlega upp- sögn stöðunnar til skrifstofunnar og búið yður umdit að koma og dvelja hjé okkur um hálfsmán aðat tíma æm -yrst hér retið Getur oetta genatð ðai >egúav —- Já, hæglega sagði ég auð- sveip >g reyndi at fremsta megni að láta ekki á mér sjá þa ægilegu hræðsln sem sreip mig. Búa á heimili forstjórans- Strax! O, það var hrœðilegt. Ásamt móður hans! Hvernig skyldi hún -vera? Senni- lega eins og hann, bara aðeins hræðilegri. Konur geta verið enn- þá verri en versta útgáfa af karl- mönnum. Guð minn góður! Auð- vitað hataði hún mig. Skoðaði mig sem brögðótta vélritunarstelpu, sem hefir lagt net sitt fyrir soin hennar og komið í veg fyrir að hann gæti fengið gott kvonfang. Fólk, sem á peninga, vill alltaf, að börn þess giftist öðrum, sem eru enniþá ríkari. Þarna myindi endurtaka sig sagan um frú Van- deleur, bara verri. Þetta var svo óttalegtf al'lt saiman! — Og — hm — svo er það ekki meira. Þakka yður fyrir. Þér skul- uð fá hr. Alexander uppböstin að OTVARPIÐ Miðvikudagur 27. marz. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp, 13.00 Við I i sem heima sitjum Hildur Kal- man les söguna „í straumi tím ans“ 15.00 Miðdegisútvarp 16. 00 Veðurfregnir Síðdeglstónleilk ar. 16 40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna 18.00 Tónleikar 19 00 Fréttir 19.20 Tillcynningar 19. 30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar 19.35 Hálftiminn 20 05 Einleikur á píanó: S Richt er leikur 20.30 Helgistund á föst unni Séra Fjalar Sigurjónsson á Kálfafellsstað flytur föstuhug vekju og'sungið verður úr Pass iusálmum 20 55 íslenzk tónlist. 21.25 „Blenheim" kafli úr ævi sögu Winstons ChurchiUs eftir Thoroli Smith lón Aðils leikari les 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan „Jökullinn“ eft ir Johannes V lensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur lýk ur lestri sögunnar i þýðingu sinni (111 22 35 Djassþáttur Ól- afur Stephensen kynnir 23 05 Einsöngur Gérard Souzay syngur lagaflokkinn „Calligrammes1' eft ir Francis Poulenc. Dalton Bald win leikur með á píanó 23 00 Fréttir i stuttu máli Dagskrár- lok. Fimmtudagur 28. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Mið- tj degisútvarp ?, 16.00 Veður fregnir. 16.40 Framburðár- kennsla i frönsku O'g spænsku. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum 17 40 Tónlistartími barnanna. 1800 Tónleikar 19. 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Tónlist eftir Karl O. Runólfsson tónskáld mánaðar ins 20 00 Útlaeinn á Miðmunda hæðum söguþáttur skráður af Þórði .Jónssvni á Látrum. 20. 55 Vísnasöngur oe óperettulög 21.30 Útvarpssagan: „Birting- ur“ eftir Voltaire Halldór Lax nes les (8) 22 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Pass íusálma (381 22.25 Fræðsla um kynferðismál (II) Dr. Gunr lailgur gnædi)' iHirlæknir flyl ur erindi 22 4B Barokktónlfsi frá Vtnarborg Þorkeli Sigur- björnsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.