Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 16
Rannsókn flugslyssins stendur yfir SKORA A SEÐLABANKANN AÐ LEYFA BÚNAÐARBANKANUM AÐ VERZLA MEO GJALDEYRI Eru allar eldflaug- arnarfundnar? FB-Reykjavík, þriðjudag. Hvað eftir annað mun banka ráð Búnaðarbanka íslands hafa farið þess á leit við viðkomandi yfirvöld, að bankinn fengi að verzla með erlendan gjaldeyri eins og Landsbankinn og Útvegsbank- inn gera. Slíkt leyfi hefur þó ekki verið veitt enn sem komið er. Bún aðarþing, sem haldið var hér í Reykjavík fyrir skömmu, hefur nú sent áskorun til stjórnar Seðla bankans, þess efnis að Búnaðar- bankinn fái að verzla með erlend an gjaldeyri. Blaðinu hefur borizt ályktun þingsins og greinargerð um þetta mál, og fara þær hér á eftir: Ályiktun: „Búnaðarþing telur ó- viðunandi, að þrátt fyrir marg ítrekaðar óskir bankaráðg Búnað arbanka íslands, skuli Bunaðar- bankinn enn ekki hafa fengið heimild til þess að verzla með erlendan gjaldeyri til jafns við hina' ríkisbankana þ. e. Lands- banka íslands og Útvegshanka ís lands. Því beinir þingið þeirri ein- dregnu áskorun til stjórnar Seðla banka íslands að veita Búnaðar banka ísiands nú þegar heimild til þess að verzla með erlendan gjald eyri. Jafnframt felur þingið stjórn Búnaðarfélags ísland's að leita samvinnu um þetta mál við Sétt arsamband bænda o£ veita banka ráði Búnaðarbankans allan þann stuðning, sem hægt er til þess, að bankinn öðlist þennan rétt. Greinargerð: Bankaráð Búnað arbanka íslands hefur þráfaldlega óskað eftir að barikinn fengi heim ild til þess að verzla með erlend an gjaldeyri. Mál þetta hefur þó aldrei náð fram, þótt óeðililegt sé, að Búnaðarbankinn, einn ríkis bankanna, skuli ekki hafa heimild til þessarar verzlunar. Viðskipti Búnaðarbankans hafa aukizt miikið á síðari árum og starfsemi hans orðið æ fjölþætt ari. Búnaðarbankinn gegnir því þýð ingarmikla hlutverki að annast að verulegu leyti lánastarfsemi til annars aðalatvinnuvegur þjóðar- innar, landfoúnaðarins. Auk þess rekur bankinn aðra þýðingarmikla lánastarfsemi. Því er brýn nauðsyn fyrir hann að geta veitt viðskipta aðiluim sínum, sem fulikomnasta þjónustu. Engin raunhæf rök eru fyrir því, að líta á Búnaðarbank Framhald á bls. 14 John Rush, upplýsingafulltrúi. STOPPAR KLUKKU MíD AUQUNUM EJ—Reykjavík, þriðjudag. Þegar Nelya Mikhailova, fyrrum liðþjálfi í sovézka hernum, starði fast á undirmenn sína í síðari heimsstyrjöldinni, kipptust þeir við. Og í dag, þegar Nelya, sem er miðaldra kona í Moskvu, star ir á epli, þá hreyfist það. Þegar hún starir á vatnsglas, titrar það, og þegar lnin starir á klukku, þ'á stoppar hún. Þessi sérstæði hæfileiki hennar hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli. Sovézka blaðið „Moskov skya Pravda" skýrir frá því, að Mikhailova hafi þann hæfileiika, að láta vilja sinn ráða yfir efni. Ef hún vill láta t. d. saltbauk hreyf ast, þá starir hún á baukinn og hann hreyfiát! Blaðamaður frá þessu blaði fór í heimsiókn til Nelya Mikhailova — en hún er nú gift kona — og að lokinni þeirri heimsókn var hann sannfærður um, að engin brögð væru í tafli. Vísindamenn, sem reynt hafa hæfileika hennar, fullyrða hið sama. i Til að byrja með lagði blaðamað áTamhaidi a bls. L5 OÓ-Reykjavík, þriðjudag. f orrustuþotunni sem hrapaði í gaer í Landsveit voru 24 flugskeyti sem ætluð eru til að granda óviná flugvélum. Strax með birtingu í morgun hófst leit að skeytunum, sem voru á stóru svæði þar sem þotan lenti. Að sögn uplýsingafull trúa varnarliðsins fundust allar eldflaugarnar í morgun, en Guðni Kristinsson, lireppstjóri á Skarði, sagði Tímunum í kvöld að eftir því sem liann bezt vissi væri ein eldflaugin ófundin, og stæði leit að henni enn, yfir. Uppl ýs i n gafull trú i varn arl iðsins, John Rush, ræddi við blaðamenn í dag og skýrði frá rannsókn slyss ins, sem raunar er rétt að hefjast. Sagði fulltrúinn, að þfigar flug- vélum hersins hlekktist á færi fram nákvæm rannsókn ! á flaki flugvélanna og reynt að komast eftir með sem mestri nákvæmni hverjar væru orsakir slyssins. Þeg ar eftir\að flugvélin hrapaði í gær, var sendur hópur varnarliðsmanna austur til að sjá sivo um að eng- inn hlutur úr flugvélinni yrði hreyfður úr stað, fyrr en sérfræð ingar væru búnir að atlhuga aðstæð ur. Verða allir hlutirnir síðar flutt ir til Keflavíkur tjg rannskaðir nánar. Ljóst er að um vélarbilun var að ræða í þotunni, en ekki er vitað með ,vissu hvað olli vél arbiluninni. /Flugmaðurinn sat undir yfir- heyrslum sérfræðinga í allan dag. Er hann með öllu ómeiddur. Þeg ar hann varð var við vélarbilun- ina var flugvél hans í 33 þúsund feta hæð. Lækkaði hann flugið niður í 5 þúsund fet áður en hann skaut sér út úr þotumni. En er flugmenn verða að bjarga sér í fallhilífum úi- þotum dugir ekki að kasta sér út úr þeim eins og öðr um ftugvélum, vegna hraðans verða þeir að skjóta sér frá þotun um. Undir sætinu er sérstakur út búnaður og er því skotið með flug manninum í, út úr þotunni eins og eldfláug. Eins og sagt var frá [í Tímanum í gær kom flugn\aður inn standandi niður og er hann Frambald á bls. 14 ELDING KVEIKTI I FLJÓTSHLÍÐARSKÓLA SJ—Reykjavík, þriðjudag. Um kl. 8 í morgun sló eldingu j niður í skólahúsið í Fljótshlíð sem er um 9 km frá Hvolsvelli. Hefur hún að öllum líkindum Ient í raf magnstöflu á efri hæð skólaliúss ins, en þar er íbúð skólastjórans. Var taflan alelda þegar Jónatan Jakobsson, skólastjóri kom að og rauf strauminn í skyndi. Jónatan bjó í Fljótshlíðarskóla ásamt konu sinni og þremur börnum og var fjólskyldan að fara á fætur, þeg- ar eldingin hæfði húsið. Aðrir voru ekki í húsinu, en nemcndur voru væntanlegir í slíólann á næst unni. Fljótlega breiddist út mikill , eldur. Tókst heimilisfólki að ná sambandi við slökkviliðið á Ilvols velli, sem kom fljótlega á vett- vang. Einnig barst aðstoð frá ná- grönnum. Um klukkan 12 hafði tekizt að slökkva eldinn. Var þá þak hússins gjörónýtt svo og íbúð skólastjára. Á er þarna rétt við j ina, þar sem skólastofurnar eru,; húsið og nægt vatn, tókst því I en þær skcmmdust þó mikið af j nokkuð vel að verja neðri hæð I vatni og reyk. * Fljótshlíðarskóli var byggður 1029, hann er tvílyft steimhús með Framhaid á bls. 14 JONAS FOR- VITINN UM FLUGMÁL OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Eins og sagt er frá á öðraim stað í blaðinu bar Jónas Árna- son farm á Alþingi í dag fyrir- spurn varðandi flug flugvéla varnarliðsins yfir landinu og hvort -þær væru ekki háðar eftirliti íslenzbu flugmálastjórn arinnar. Varð utanríkisráðherra fyrir svörum. Ekki mun Jónas Jhafa verið ánægður með þau svör, því skömmu eftir að hann bar upp fyrirspurnirnar á| Alþingi birtist hann á skrif- stofu bandarísku upplýsinga- þjónustunnar og niáði þar tali af Rush, upplýsingafulltrúa varnarliðsins. Vildi Jónas fá að vita hivort það væri með samþykki ís- lenzkra yfirvalda að herflug- vélar, alvæddar eldflaugum, dembdu sér niður við sveitabæi og að herþotur hræddu kýr Framhaild á bls. 15. HVERNIG IGÞ-Reykjavík. mánudag. Síðastliðinn / sunnudag liélt Þórhallur Vilmundarson, -pró- fessor, fyrirlestur í hátíðasal Háskólans, sem hann néfndi ,,IÍHgleik“, en fyrirlesturinn var framhald þeirra fjögurra fyrirlestra seni liuun fliitli á sí'ó astliðnum vetri um íslenzk ör- nefni og nátlúrunafnakenning- una. Vöktu fyrirlestrar þessir þá mjög mikla og verðskuidaða athygli, og var aðsókn að þeim Þórhallur Vilmundarson H ALLDORSSTADI ? mikil. Aðsókn var þó aldrei nieiri en núna, er margir urðu frá að liverfa. I þessum fyrirlestri tók tór- hallur upp þráðinn frá í fyrra og skýrði nú nvörg íslenzk bæj arnöfn og önnur örnefni út frá kennlngunni, og koin þar enriþ-á íúargt nýtt fram, sem ekki mun síður vekja athygli en það., sem komið var í fyrra. Meðal anr.ars kvaðst ÞórlrJll- ur vilja í þessurn fyrirlestri svara fyrirspurnum þingeysks bónda, sem spurði prófessorinn á s.l. sumri, hvernig hann ætl- aði að skýra Halldórsstaðina í bingeyjarsýslu út frá náttúru- iiafnakenningunni. Gerði Þórhallur skilmerki lega grein fyrir uppruna nafns ins Halld'órsstaðir með saman- burði staðhátta og málfræðileg um rökum. | Samkvæmt kenn- ingu Þórhalls hétu Halldórsstað ir upprunalega Hallaða-rstaðir af hallaður. sem er af sögninnj að halla og merkir halli eða brekka, og er nafnið því sam- bærilegt við bæjarnöfn eins og Hallandi, Hallsstaðir. Höllustað ir, Ilallgilsstaðir o.s. frv. Náttúrunafnakenning Þór- halls eins og hún liggur fyrir í dag. er líkleg til að hafa mikil áhrif. en í fyrirlestr'n- um á sunnudaginn týndu mörg bæjarnöfn hefðbumdinni merk- ingu sinni. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.