Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 15
 MIÐVEKUDAGUR 27. marz 1968. TIMINN 15 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D1 BIFREIÐASTÆÐI Flest leiðbeiningamerki eru fer- hyrnd með hvítum eða gulum táknum á bláum grunni. Stórt, hvítt P táknar bifreiðastæði. [ því sambandi er ekki úr vegi að minna á tillitssemi við ná- ungann á bifreiðastæðinu, ekki síður en á akbrautinni. Þar sem ekki eru merktir reitir á steyptum' eða malbikuðum stæðum, er allt of algengt að sjá bílum þannig lagt, að þeir taki upp stæði fyrir tvo bíla f staðinn fyrir einn. Þá eru því miður til ökumenn, sem þykjast svo hólpnir að finna bíl sínum stað, að þelr gæta þess ekki, að fyrir eru aðrir, sem þurfa að komast út af bilastæðinu, og leggja þvert fyrir þá, læsa bll sínum og láta svo ekki sjá sig klukkustundum saman. Þá er enn eitt, og það er, hvemig menn bera sig tii við að komast út af bíiastæði, ef þröngt er, að ekki s'é talað um snjóugar eða hrím- aðar rúður. Ákeyrslur á bílastæð- um eru allt of margar, en því miður eru þeir hins vegar of fáir,* sem segja tii sín, eftir að hafa ekið utan í kyrrstæðan bíl á bíla- stæði. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR UMFERÐARMERKI Framhald af bls. 3. á nýja merkinu B 4a. Boðmerkin tvö „Akbrautarmerki" og „Akst- ursstefmimerki" breytast þannig, að hvítur jaðar verður nú á merkjunum, til að þau skeri sig betur úr umihiverfinu, og jafn- framt breytist gerð örvanna lít- ið eitt. Leiðbeiningamerkin „Um- ferð á móti“ og „Akbrautaskipti“ breytast aðeins þannig að örvarn ar eru færðar til samræmis við haegri umferð. í reglugerðinmi um breytingu á umferðarmerkjum, eru einnig á- kvœði um merkingar á yfirborði vega og er þar um að ræða breyt- ingar á varúðarlínum, akreinalín- um og bifreiðastæðum, til sam- ræmis við hægri umferð. Öll ákvæði reglugerðarinnar öðl ast gildi á H-daginn 26. maí í vor. Merkin verða kynmt.nánar í út- varpi og blöðum og bæklingum sem Framkvæmdanefnd hægri um ferðar gefur út, og ættu allir að | leggja hin nýju merki vel á minn ið, jafnframt þvi sem umferðar- merkin sem verið hafa í gildi að undanfönru eru rifjuð upp. JÓNAS Framhald af bls. 16. með því að fljúga lágt yfir fjósum, með feiknarhávaða. Upplýsingafulltrúinn kvaðst ekki vita betur en flugvélar hersins yrðu að fara eftir al- þjóðaflugreglum eins og aðrar flugvélar, og sagðist hann vera mmr utanríkisráð- herrans við spurningum Jónas ar á þingi, sem bornar hafi verið upp rétt áður væru sann leikanum samkvæmar. >á. brosti Jónas og sagði að hvorki hann né flokksmenn sínir væru kommúnistar, þótt vondir menn væru stundum að skrökva því upp á þá. Léttist þá einnig brúnin á mr. Rush og skildu þeir með mestu vin- áttu upplýsingafulltrúinn og alþingismaðurinn. LISTAMENN Framhata ait bls. 1. inn úti á landi. 31 félagsmaður er í Félagi ísl. listdansara, og þar af 12 búsettir erlendis, þar af þeir tveir karlmenn, sem í félag- inu eru. 29 félagsmenn eru í Fé- lagi ísl. tónlistarmanna, og í Tón skáldafélagi ísiands eru 20 félags menn, þar af einn búsettur úti á landi. Söngvarar, sem komið hafa fram í óperum héit heima og er- lendis eru\ yfirleitt í Félagi ísl. leikara og ræður það að sjálfsögðu talsverðu um, hve há félagataia þess er, en rithöfuindar eru greind lega fjölmennastir íslenzkra lista- manna, því að þeir eru 121 í báð- um féliögunum samtals. LÖND OG LEIÐIR Framhald af bis. 1. kynnt hana, án þess ag gera grein fyrir þeim orsökum, er liggja þar til grundvallar. Slíkt er ekki hægt. Blaðið hefur reynt að af'la sér upplýsinga um þetta mál hjá öðruip aðilum. Virðist svo, sem fjárhagsleg vandamál — þ.e. skuldir innanlands og er- Hann var þó ekki ánægður, og tó'k vatnsglas og lagði það yfir lokið, svo að hún gæti gkki hreyft I það með andardrætti sínum eða með öðrum eðlilegum hætti. Nelya starði á lokið á nýjan leik, og það tók að hreyfast fram og aftur innan í vatnsglasinu. ! Vísindamenn hafa haft Nelya til athugunar“ um nokkurn tíma. Þeir hafa m. a. kvikmyndað það, þegar hún starði á pendúl í stórri klukku, og stöðvaði hann algjör lega fyrst en lét Jiann síðan ganga mun hraðar en eðlilegt var. Hún hefur einnig látið brauð sneið, epli og eldspýtur færast eft ir matborði, þar sem öll stykkin féllu á gólfið- Hún hefur horft á nökkur vatnsglös og fært aðeins eitt þeirra — það glasið, sem henni hafði verið sagt að færa. Vísindamenn eru sannfærðir um, að engin brögð séu í tarfli. Og þeir hafa fjölmargar "vísinda legar skýringar á þessu fyrir-' brigði, og ber ekki saman. Nelya Mikhailova veit ekki sjálf hvers vegna hún getur fært hluti með því að horfa á þá. Hún segist fyrst hafa tekið eftir þessum hæfi leika sínum eftir að hún hafði •særzt hættulega í heimsstyrjöld- inni síðari. FLÉTTUR málaráðuneytisins. Urh það og þá í tilfelli um hvé miklar upþhæðir kann að vera að ræða — er auðvitað ekkert hægt að fullyrða, fyrr en réttix aðilar tilkynna þar um. STOPPAR / Framhald af bls. 16. urinn lok af sjáilfsblebung á borð. Nelya starði á lokið. Ekkert gerð ist. Þá varð augnatillit hennar ákveðnara og andlit hennar sýndi mikla einbeitingu hugans. Og lok ið tók að hreyfast á borðinu að, sögn blaðamannsins. Hljómsveitir Skemmtikraítar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Siml 16248. Mikkó'Úfival Hljöivisveita 2QAha reyimsla lli > fl $ : o V. ^ j I Þ B Umboð Hljúmsveita |SimM6786. OG MÁT Lausn á skákþrautinni. Lykil leikurinn er Bg7. Hótar Dd4. Ef c5 þá 2. Rb6. Ef . . e5 þá 2. Rf6. Ef . Rf5 2. Rc3 Ef HxR þá. 2. BxH. Að auki eru fjórar aðrar máthótanir á sniðugan hátt flétt aðar inn í. LAUGARAS -1 I>* Simai 1815(1 og 12075 ONIBABA Umdeild ’>pönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl 9. Danskur texti. \ Bönnuð börnum imnan 16 ára. HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu unglingabók Jóhönnu Spyri. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti ---------\---------- HAFNARBÍÓ Villikötturinn Spennandi og viðburðarik ný amerísk kvikmynd með 'Ann Margret, John Forsythe ísienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stm> 11.^84 Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtiieg ný itölsk gam anmynd með tslenzkum texta Alberto Sorde Sýnd ki 5, 7 og 9. Slmi 50249 „Operation FBI" Hörkuspennandi ensk leynilög reglumynd Sýnd kl. 9 18936 Ég er forvitin (Jeg er nyfigen-gul) fslenzkur texti* $P§P|ff§É Hin umtalaða sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut verk: Lena Nyman, Björje Ahlstedt. Þeir sem kæra sig ekki um að sjá berorðar ástar myndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. T ónabíó Stmi .11182 íslenzkur texti Ástsjúk kona (A Rage To Live) Snilldarvpl gerð og leikin ný, amerísk stórmynd Gerð eftir sögu John 0‘Hara. Suzanne Pleshette Bradford Dillman -Sýhd kl. 5 og „9 Simi Í2140 Víkingurinn (The Buccaneer) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin 1 litum og Vista Vision Myndin fjallar um atburði úr frelsisstríði Bandaríkjanna 1 upphafi 19 aldar. Leikstjóri: Cecil B. DeMille Aðalhlutverk: Charlton Heston Clarie Bloom Charles Boyer Myndin er endursýnd t nýjum búningi með tslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára ^-TTSWtTTnMWP Slml 41985 CHOK Heimsþekkt ensk mynd eftir - Roman Polanski Bönnuð börnum innan 16 ára Taugaveikluðu fóltó er ráðlagt að sjá ekki myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stmi 50184 Pr insessan Myndin um kraftaverkið Bönnuð börnuro ‘tslenzkur skýringai texti Sýnd kl. 9. Morðingjarnir (The KiUers) Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 7 í )j iií; ÞJODLEIKHÚSIÐ ^slanfcsÉ'tuftan Sýning í kvöld kl. 20. jjxelkndci&töld' Sýning fimmtudag kl. 20 Makalaus sambúð eftir Neil Simon Þýðandi: Kagnar Jóhannesson Leikstjóri: Erlignur Gíslason Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðvlku- dágs'kvöld, Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 40 20 Siml 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 Sumarið '37 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Indiánaleikur Sýning föstudag kl. 20.30 AUra síðasta sinn Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- ln frá kl 14 Simi 13191. Slm) 11544 Hlébarðinn (The Leopard) Hin tilkomumikla ameriska stórmynd, byggð á sammefndri skáldsögu sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu Burt Lancaster Claudia Cardinale Alain Delon íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BIO Sími 11475 Piparsveinninn og fagra ekkjan Shirley Jones Gig Young (Úr „Bragðarefunum") j Sýnd kl. 5, 7 og 9 ! ------—------ i Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sfmi 18783. é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.