Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 27. marz 1968. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Fleirj og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappirnum. Enda eitt bezta einangrunar- efnið og iafnframt það langódýrasta Þér greiðið álík'a fyrir 4” J-M gleruli og 2Vt” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftssnn hf. '■ Hringbraut 121 — Simi 1O6OO Akureyri Glerargötu 26. Simi 21344. trúlofunarhringar — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2 Skólavörðustig 3 A II. hæð Sölusimí ,22^11. SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar • Áherzla lögð á góða fynrgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir. sem ávallt eru fyrir bendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. Skolphreinsun úti og inni Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Vakt allan sólarhringinn. RÖRVERK. Sími 81617. BOBÐ FYRIR HEfMÍU OG SKRIFSTOFUR DE LUXE '— LJ L TT ■ FRABÆR GÆÐl ■ ■ FRlTT STANDANDI ■ ■ ‘ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLfOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ B GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940 FASTEIGNAVAL Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þettg nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meö FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16a. Sími 12355, og Laugavegi 70. Sími 24910 ÖKKN! Látið stilla * tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg b’'-tusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 I Þ R 0 T T I R Framhald af bls. 13 Birmingh. 33 15 10 8 71:45 40 Blackburn 33 15 8 10 49:38 38 Hull 33 9 10 14 46:59 28 Huddersf. 33 9 10 14 35:51 28 Bristol C. 33 9 9 15 33:50 27 Preston 32 9 7 16 35:55 25 Rotherham 33 7 10 16 34:64 24 Plymoutlh 33 8 7 18 31:57 23 Torquay er efst í 3. deild með 45 stig. Bury er í öðru sæti með 44 og Shrewstoury 42 stig. Luton er efst í 4. deild með 52 stig Southend og Barnsley hafa 47 stig hvort og Crewe 46. 1. deild í Skotlandi stendur bar áttan eingöngu milli Rangers og Cðltiq, Bæði liðin hafa 51 stig; Rangers eftir 27 leiki en Celtic 28 leiki. Samanlagt hafa þessi tvö Glasgow-félög unnið 48 leiki af 55 leikjum. í 2. deild er St. Mirr- en langefst hefur hlotið 50 stig. I öðrh sæti er Arbroath með 40 stig. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. saman. Og ekki voru Fram né FH-leikmennirnir sérlega sann færandi í síðustu deildarleikj- unum. Ætli þeir sér að halda landsliðssætunum, verða þeir að sýna betri leik í kvöld. ~En látum útrætt um þetta í bili. Leikurinn er sem sé í kvöld í Laugardalshöllinni og hefst stundvíslega kl. 20,15. — alf. KRABBAMEIN Framhald al B síðu eru komnir yfir fimmtugt. Þetta fólk hefur fyllstu ástæðu til að óttast krabbamein. Hvað á fólk þá að gera til að forðast krabbamein? Ég held ekki að rétta leiðin sé, að fara árlega í rækilega. lækn isskoðun, eins og svo mjög tíðk ast í Baindaríkjunum. Þeim, sem ekki teljast ál þeirra hópa fólks, sem hafa sérstaka ástæðu til að óttast krabbamein, ráðlegg ég að hugsa ekki um sjúkdóminn í sambandi við sjálfa sig. Menn ættu að velja sér góðan heim ilislækni og leita tafarlaust til hans, éf þeir kenna sér meins. Og hér kem ég að þvi, sem ég átti við, þegar ég sagði að heimilislæknar gengdu lykilhlut verki hvað það snertir að finna krabbamein. Læknisskoðun og samtalið, sem fram fer í við- talstíima heimilisljæknisms, eru afar þýðingarmikil. Læknirinn verður að gefa sér tíma til að hlusta á sjúklinginn, spyrja hann hvers konar sjúkdómsein kenni hann hafi orðið var við, hvenær þau hafi fyrst gert vart við sig o. s. frv. Þegar hann sendir sjúkling siðan til sérfræðings, má hann ekki láta sér nægja ógreinilegar niður stöður þeirrar rannsóknar. „Við ætlum að rannsaka sjúklinginn á nýjan leik eftir nokkrar vik ur“, er ófullnægjandi niður- staða rannsóknar sérfræðings. Heimilislæknirinn verður að standa fast á því, að fá þegar í stað að vita hvort um krabba mein er að ræða eða ekki. Það er nú viðurkennd staðreynd meðal vísindamanna um heim allan, sem vinna að baráttunni gegn krabbameini, að úr því verði að fá skorið innan mán aðar frá því æxli eða annar vöxtur finnst, hvort það er illkynjað eða ekki. Þeirri stað reynd á heimilislæknirinn að . halda ákveðið fram — það má ekki líða einn dagur fram yifir þann tíma. TÓNLE5KAR Framhald af bls. 2. margskonar músikstarfsemi gð skila árangri eftir starf vetrat- ins. sivo sem kórar — nemenda tónleikar o.s.frv. S.l. laugardag efndi Lúðra- sveitin Svanur til hljómleika í Austurbæj arbíói, undir stjórn Jóns Sigurðssonar. — Efnis- skráin samanstóð af ólíkustu hlutum og má segja að þar væri eittlhvað fyrir flesta. — Hlið við hlið trónaði Norröna folket. eftir Grieg, og Yester- day þeirra Lennon og McCart- —ney. Það skiptir kannski ekfeí öllu máli, hvemig efni er rað- að saman. en gott er að hafa á því skipulag sem öðru. — Framfarir sveitarinnar eru greinilegar og er það aðalat- riði. — Trompetleikararnir, sem er fjölmennasti hópurinn, og all afgerandi á sínum stað, hafa fallega áferð og hreinan tón. Kom það glöggt fram í trompet-tríói. sem Jón Sigurðs son, Kristján Kjartansson á- samt Snæbirni Jónssyni fluttu me? öryggi og góðri tónhæfni. Þá var klarenettu-sóló prýði- lega af hendi leyst. — Ýms lög úr kvikmyndum. svo sem dans úr „Grikkinn Zorba“ og tema úr Dr. Zivago, áasmt fleiru slíku. áttu auðfceyrilega mikl- um vinsældum að fagna, erda hljómsveft og stjórnanda klápp að lof í lófa af iiinum fjoimörgu vinum og aðdáendum sem skip uðu hvert sæti hússins. Undirrituð biður forláts á drætti þessara greina, en verk föll og höfuðskepnur hafa hamlað birtingu. Unnur Amórsdóttir. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5. sem stjórnin flytur, er svo varpað inn í þingið og lætur þinglið sitt afgreiða þau með hraði og hefur öll spjót úti til þess að kreppa að athugun þeirra og umræðum. Það er aðeins verið að fá þingstimpil á fyrirfram ákveðnai- gerðir stjórnarinnar rétt til þess að fullnægja bókstaf til mála- mynda. Þannig er þingræðið fótum troðið af þessari ríkisstjóm, og þetta vekur nú slíka furðu þjóð arinnar allrar, að jafmvel í Heimdalli knýr sPumingin um það, hvort Alþingi eigi að vera „afgreiðslustofnun ríkisstjóma" á um svör.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.