Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.03.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 27. marz 1968. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. Fyrir aðeins kr. 68.500.OO getið þér fengíð staðlaöa eldhusinnréttingu I 2 — 4 herbergja ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa f flestar blokkaríbgðir, Innifalið i veröinu er: TROLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum qegn oóstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. HANDHÆGUR OG UÚFFENGUR EFTIRMATUR. FIMM BRAGÐTEGUNDlRí Sfiltkulo??, karamellu, varilllu, jarðarberja og sítrónu. Reynið elnnig ROYAl bfiSIngsduft sem uppistöðu f mjólkurfs, sósur og „milk-shake". Sjó leiðbeiningar aftan ó pokkunum Lausar stöður Hjá lögregluembættinu í ‘ Iteýkjaví'k eru lausar eftirtaldar stöður: , 1. Staða bókara. 2. Staða ritara. Góð vélritunarkunnátta - áskilin. , Laun samkvæmt' láúnakerfi opinberrá starfs- manna. Eiginhandar umsóknir, er greini menntun og fyrri störf umsækjanda, sendist embættinu fyrir 10. apríl n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. marz 1968. Trúin flytur fjölt — v/i& flv*runr> alH annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. 70 ára: María Ásimindsdóttir Bll.STJÖRAPNIR AGSroÐA Einangrunargíer Húseigendur — Byggingameistarar! Otvegum tvöfalt einangrunargler með rn.jög stutt- um fyrirvara Sjáum um tsetnin^u og alls konar breytingu á gluggum Otvegum tvöfalt gler i laus fög og sjáum um máltöku Sendum gegn póstkröfu um allt land. Gerið svo veJ og leitið tilboða. Simi 51,139 og 52620 Á Snæfellsnesi sunnanverSu. allt að því fyrir opnu Atlants- kafinu, höfðiu í fyrndinni rekið krosstré á land, staðurinn var síðan nefndur Krossar. Eftir að þjóðvegur var lagður út Snæfells nesið urðu Krossar afskekkt- ur staður niður við sjóinii frið- sældin sem þar ríkti, minnti á paradís, ef hana væri að finna hér á jörð. Á vorin léku öldur úthafslns mildilega við skerin framan við Krossa og brotnuðu \ f jöruborðinu í gulum sandinum.; Ótal fuglsraddir blönduðust sjáv- armðinum og sólin hellti geisl- um sínum á hivítan jökuiinn í vestri. Bátarnir voru settir fram og útræðið hafið. Það var flagg- að hvítri veifu á húsmæni. sem þýddi, að Ásmundur á Krossum ætlaði að róa í dag, en það var eftir að veðrið hafði verið athug- að. því öldurnar gátu verið .ótrú- lega fljótar að rísa. og lítill ára- bátur er þá eins og lítil skel. Síðan komu bændurnir ai næstu bæjum og það var ýtt úr vör eftir að Faðirvorið hafði verið lesið, og lagt út á hafið í Drottips nafni. Það var eins og allt blessaðist á þessum bæ. Á haustmánuðum urðu öldurnar að holsikeflum, sem surfu kiettana í ægidansi og brim hljóðið yfirgnæfði öll önnur hljóð í náttúrunni. Þá var löngu búið að setja bátana í naust og ganga fná öllu fyrir veturinn, því þar j réði fyrirhyggjan. Á þessum stað fæddist María Ásmundsdóttir fyr- ir 70 árum, önriur af tveim dætr- um óðalsbóndani3 Ásmundar Jóns sonar og Kristinar Stefánsdóttur. Með einhverjum hætti hefur líf- inu tekizt að marka svo miidilega rúnir áranna á þetta afmælisbarn, að engum dettur í hug 70 ár, sem sér hana. Á uppeldis- og æsku- árum Maríu einkenndist lífið á Krossum af samvinnu húsbænd- anna og vinnufólksins, og má fyrst nefna Jón Sigurðsson sem helgaði starfskrafta sína þessu heimiii frá 15 ára aldri tii æviloka. Hann var jafnframt forsöngvari á heim ilinu þegar Passíusálmar voru sungnir. María hefur yndi af list- um og byrjaði snemma að sauma landslagsmyndir ,,sem eru ,,kunst- broderaðar“. 1930 yoru myndirn- ar til sýnis í glugga Marteins Ein arssonar: Og maður undraðist öll þau nálspor. Á seinni árum hefur hún haft gaman af að taka lit- skuggamyndir bæði hérlendis og erlendis, og á hún mjög skemmti- legt safn. Árið 1966 ferðaðist hún til landsins helga og Austurianda nær, og hafði af því mikla ánægju. í dag gleðjumist við með afmælis barninu og dætrum hennar tveim, sem ásamt vinum hennar árna hexrni heiila á þessum merkis- degi. Á. Okkur ágæta vinkona og ferða- félagi María Ásmundsdóttir, er sjötug í dag. Hver gæti látið sér detta í hug, sem þekkir Marlu, að þessi kvika og sporlótta kona ætti sjö áratugi að baki. Við. sem vorum með í Austurlandaférð Bræðrafélags Neskirkju sumarið 1966, munum seint gieyma þeim ánægjustundum, sem María veitti I okkur með gamansemi, sinni léttu I lund og spaugilegu athugasemdum. I Það lyftir í vissum skilningi hverju ferðalagi, að hafa með- ferðis glaða og káta konu, sem kann að taka öllu með ró og sem j aldrei sér nema björtu hliðina áj hverjum fclut. En slík kona erj Marfa Ásmundsdóttir. Alls staðar þar sem hún hefur farið, hvort! sem það hefur verið utanlands eða innan — þá hefur hún skilið eftir kærleika og vináttu í hug- um samferðamanna sinna. Það er von okkar. sem ritum þessar lín- ur ,að okkur eigi eftir að hlotnast sú ánægja að vera ferðafélagar hennar á nýjan leik. Það er hverj um ferðahópi fengur í að hafa samferðakonu sem hana með í för- inni. María er með afbrigðum gestrisin kona og góð beim að sækja. Það er gott að koma á heimdli hennar, því að þar fin-n- ur gesturinn svo vel, hve inni- lega hann er velkominn. Er ekki að efa. að margir leggja leið sína til hennar í dag og óska afmælisbarninu til hamingju um leið og þeir þakka henni tryggð og vináttu liðinna ára. Ferðafélagar. einn tveir - ROYAL skyndibútSingat* 0 eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plastl, cfri pg neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). % ÍSSkápUr, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstaö. 0UppþVOttavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavéiin þvær upp fyrir 5 manns og aÓ aúki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). © eldarvélasamstæða meó 3 heiium, tveím ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtfzku hjálpartaeki. ® lofthreinsari, sem með nýrri a6ferð heldur eld- húsinu lausu vió reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifaiinn) Ef stööluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yöur fast verðtilboð á hlutfallslegu veröf. Gerum ókeypis Verötilboö I éldhúsinnréttingar í ný og gömul hús. Höfum cinnlg fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR - KI RKJUHVOLI REYKJAVÍK SlM I 2 17 18 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.