Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 30. marz 1968. ' •' .. VARPIÐ .. BM— Megingallirm við sjómvarps- dagskrána í heild er að mín- um dómi skipulagning hennar eða öllu heldur óskipulag ;það, sem hana einkennir öðru frem ur. Þar ægir öllu saman, og að því er virðist án t’akmarks og tilgangs. Þar eru grínmrynd ir, fræðslumyn.dir, menningar- legir þættir, efni sitt úr hverri áttinni, sitt úr hverjum gæða flokki, öllu klastrað saman svona einhvern veginn, og að 'þvií er virðist aðeiins til áð fylla upp í venjulegan dagskrártíma. Auðvit’að á dagskráin að yera fjiölibreytt, mikil ósköp, en fjöl breytni og klúður er tvennt ó- liíkt. Dæmin um þetta óskipulag eru mýmörg, t.a.m. þættirnir friá Olympiuleikunum, sællar minningar, svo að dæmi séu nefin-d, og æði oft vill það brenna við, að tveimur fræðslu þáttum sé klastrað saman á eina dagskrá, eða tveimur skemmtiþáttum. Sum kvöldin er dagskráin hreint afbragð, önnur samsuða af ómerkilegu rusli, og það er ei-ns og þeir, sem dagskrána setja saman, fari ekki eftir heimum ákveðn- um línum, he-ldur láti bara handahó-fið ráða. Frá -þessu eru þó heið-arleg* ar undantekningar. Til dæmis hefur Dýrlingurinn verið ó- hagganlegur á dagskrá fös-tu- dagan-na og aðrir erlendir -þ-ætt ir haifa átt sinn fasta sess í sjónvarpinu, en með innlend-u þ-æ-ttina og jafnvel flest -anmað efni sjónvarpsins gegnir öðru máli. E-ina reglulega ski-pulagning in, sem um er að ræða, er fræðsluhlutverk sjónvarpsins, sem birtist okkur í skýrri myind hver-t þriðjudagskvöld. Ég hef . áður gagnrýnt • þá. ti-i-. högun að d-engjá saman fræðslu efni eitt kvöld ' r viku, og ég , heid, að flestif séú mér sam- miál-a í því,. veg-na þess að fólk kann yfirieitt ekki við að fá yifir sig holskeflu af lærdóm-i eitt kvöldið á sama hátt og ’ fæstir . vildu fá eintóma spreng hlægilega þætti annan kvöldið, eða' þá fína og pússaða men-n- . ingu það þriðja. Þéitta. ef of- skipulágning,, sem er næstum þvd eins hvimleið og óskipul-ag. Að mdnum dómi ætti sjón- varpsdagskráin , að vera. í föstum liðum að mestu, ekki vikulegum, heldur hálfsmánað- arlegum, og. þess gætt, að hafa á h-verju kvöldi efni við allra hæfi, svona álíka og okkar gamla góð-a hljóðvarp h-efur jafnan lejtazt við að gera. Það er sjálfsagt erfitt að rata hinn gull-na meðalveg m-illi óskipu- lags og o-fskipulags og vissu- lega má dagskráin ekki verða of skorðuð, en einhverjar lin ur verða þó að vera í henni, og það góðar líinur. Vandræðalegt viðtal Það er einhver fjörki-ppur komin-n í framleiðsluna in-ni i sjómvarpi, óvenju margir inn- lendir þ-ætt-ir hafa verið fluttir -að undamförnu, og er það vit’a- skuld vel. Hins vegar þótti mér ekki nógu ve-1 farið með gott efni, er sýndur var þáttur um Sigurjón Ólafsson s.l. laugar- dagskv-öld. Erfitt er að g-era jaf-n góðum og fjölhæf-um lista manni sem honum skil i Stutt- um þætti, og iþvd ekki von á, að til skila kæmist nem’a lítill hluti af viðburðaríkum lista- manrtsferli hans í tali,- É-n m-ynda-vélin hefði getað skýrt hann betur, ef rétt .hefði verið að farið og rakið þróun hans jbetur en raun bar vitni. Spyrjandi-nn stóð sig heldur ekki nóg-u vel, og var alltof gj-arn á að fjölyrða úm auka- atriði. Stundum var jáfnvel ei-ns og hann væri að hlýða lis-tamanninum yfir lexí-u eins og prófdómari, og rabb þeirra var óeðlilegt, og jafn-vel va-nd- ræðalegt á köflum. Áreiðan- lega er erfitt að taka góð sjón- varpsviðtöl, þ-ví að spyrjaind- anum gengur sjiálfsag-t oft illa að fá þann spurða t-il að gleyma sér, meðan myndavél- arnar gína fyrir framan þá, Það er því nauðsynlegt að fá þaulæfða og góða spyrjendur til að taka viðtöl sem þetta, EÐA OFSKIPULAG þar sem aðalatriðið er að fá fram raunsanna og skemmti- lega mynd a-f þeim spurða. Fáist hún e-kki, missir viðtalið marks. Til dæmis um góð sjón varpsviðtöl má nefna rabbið, sem danskur spyr-ill hafði við Paul Reumert á dögunum. Sjáltfur kom hann ekkert fram, en á fim-l-e-gan hátt tókst hon- um að fá aðalatriðin fram, enda þótt hann viir-tist ekkert hafa fyrir því. Ósvaldur, Dickens og Valli víkingur Þættir Ósvaldar Knudsen eru með betra innlenda efni sjónvarpsins. Myndirn-ar eru margar hverjar óvenju fagrar og heillandi, og það er gott ■ til þess að vita, að han-n hefur n-áð að fest-a á filmu ýmis sér- kenni úr íslenzku þjóðlífi', sem nú eru horfin eð’a eru að hverfa, svo sem hj-ásetuina, - bjargsig o.fl. Man-ni finnst það n-æsta ótrúlegt, að það sé ekki sami maðurinn, sem textann við þessar myndir semur, því að hann flísifelliUf við þær, eins og h-ann segi nábvæmlega það, sem kvikmynd-atökumanninum bjó í brjósti, þegar hann tók þær. Ei-tt af. þyí bezta, sem sjón- varpið hefur þ.egið af efni frá ' Bretum, eru þættirp-ir. úr sög- um C'harles Dickens, og vona ég, að það eigi flei-ri slíka í ifórum s-ínunL Söaur Dikens eru ein-muna litríkar og góð- ar, og Bre-tum hef-ur tekizt s-ér- staklega vel að faka eftir þe-im kvikm-yndir. M-yndin um stroku börnin, sem sýnd var á dög- unum, var skínandi góð, ekki sízt fy-rir frammistöðu hinna ungu leikenda, og ekki var hann síðri hann Pickvci'k, sem birtist okkur í öllu sínu veld-i á miðvikudagskvöldið. Þessar kvikmyndir er-u við hæfi ungra sem gamalla, og geta ár-eið-an- lega komið verstu fýlupúkum í gott ska-p. Fná Stundinni okkar er það að frétta, að Valdimar víking- ur er farinn að hreytfast o-g er miklu skemmtilegri fyrir bragðið. Yfirleitt hefur h-an-n verið ágætur, og höfuindaroir eru mj-ög sn’jallir og fundvís- ir á raunir fyrir hann -til að rata í. Þá vil ég einnig Ijúka lofs- orði á föndurþættina í Stumd- inmd okkar. Umsjóm-arkiona þeirra mætti að vísu vera dá- lítið hýrlegri, en v-iðfangsefni þau, sem hún lætur börnunum í té, eru p-rýðileg og bera vott um mikla hugkvæmmi. Einnig eru útskýringar h-enmar skil- merkilegar og góðar. Guðrún Egilson. UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LO'GREGLAN í REYKJAVÍK ..............................■■■■■■■■■'' Ákið ekki á móti gulu ljósi - gangið ekki á móti rauðu Ijósi Við gildistöku H-umferðar, 26. maí n.k. verða tekin í notk- un ný umferðarljós á sex gatna mótum í Reykjavík. Þá verða umferðarljós aRs 16 á gatna- mótum í höfuðborginni. Þau gatnamót, sem fá umferðarljós við gildistöku H-umferðar eru: Miklabraut — Kringlumýrarbr. Miklabraut — Háaleitisbraut Miklabraut — Grensásvegur Suðurlandsbr. — Álfheimar Suðurlandsbr. — Grensásvegur Suðurlandsbraut — Kringlumýrarbraut. Umferðarljó-sin á Miklubraut in-ni, á fjórum stöðum a-lls, verða samtengd, þanni-g að með ák-veðn-um meða-lhraða, mnan hraðataikmarkana, verð-ur unn! að komast á grænu ljósi eftir al-lri Miklu-braut. Samtenging umferðarljósa á Suðurlan-ds- braut verður einnig fram- kvæmcL UmTerðarlj-ósin gegna miög mikilvægu hlutverki í umferð arkerfi borga. Eru þau bæði til stjór-nar umferðinni, svo og til að auka öryg-gi hennar, bæði fyrir gan-gandi vegfarendur og akandi. Það er því mjög mi-kil vægt öll-u.m vegfarendu-m, og áríðandi öryggis-atriði, að um- ferðarljös sóu virt. Það er sjaldgæft að öku- men-n aki móti rauðu ljósi, en því miður er a-llt of algengt, að gangandi vegfaren-dur gangi móti rauðu ljósi. Fólk verður að g-er-a sér grein fyrir þ-ví, að með því að ganga móti rauðu Ijósi, er það að brjóta lög, og að auki stefnir það lífi og heilsu si-nni o-g an-narra í hæt.tu. Þrátt fyrir að umferðarljós h-afa verið sett upp á gatna- mótum, þar sem u-mferð er mikil, t.d. við gatnamót Löngu hliðar og Miklubrautar, nefur umferðaróhöppum ekki fækkað þar. Margir þessara árekstra eru aftanákeyrs-lur og allmavg- ír vegna þess, að túlkun aku- mann-a á ljósum er röng. Alhr ökume-nn vita, að rauða ijö.r.ð merkir stöðvun, græna Ijósið að halda megi áfram yfir gatna mótin, en það er merking gula ljós-si-ms, sem ökumenn mis- s-kilja. Þegar gult ljós kemur á eftir grænu, er það stöðvunarmerki, en táknar jafnframt, að rýma beri akbra-utin-a, ef ökutæKi er komið á eða yfir stöðvunariínu. Lang algengasta brotif í sam- ba-ndi við akstur eftir umferðar ljósu-m er, að farið er af stað á gulu ljósi, sem er stórhættu legt og hefur þegar valdið mörgu-m árekstru-m og jaínvei stórslys-um. Ef ekið er eftir tilvísun um- ferðarljó-sanna eins og til er 1 ætlast, þau virt og full-kjmip gát höfð á, er tilgangi þeiira^* áð stjórna umferðinni og áu»ca■ öryggið, náð. . AkiS ekki á móti gulu Ijósi — gangið ekki yfir á rauðu ljósi. Götu- vitarnir eiga að veita öryggi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.