Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. TÍMINN ÆSKUNNAR 7 ANDUÐ A STEFNU BANDARIKJA- MANNA í VfETNAM VEX HVARVETNA í fullri meiningu Vietnam-máldð befur nú vmtí3 i ;mn í Svílþióð, Olof Palme, tok mjög til umræðu víð’a um lieim um langan tíma, og mlá fullyrða, að andúðin á styrjaldarrekstri BandaríkjamanTi'a austur þar auk- ist jafnt og þétt. Segja má, að miðstöð mótm'aelanina gegn stefnu Johnsons Bandaríkjaforseta sé einna faelzt að finna meðal frænda okkar Svía, en í ýmsum öðrum vestrænum ríkjum faafa einnig far- ið fram miklar mótmælaaðgerðir. Það vakti mikla athygli nú fyr- ir nokkru, er menntamálaráðfaerr- þátt í geysimikilli kröfugöngu í Stokkihólmi og flutti síðan ræðu, iþar sem hann réðist harkalega að Bandarfkj'amönnum fyi'ir yfir- drottnunarstefnu þeirra. Svíar hafa aldrei verið í Atlantshafs bandalaginu, en þeir eru hvar- vetna virtir sem einna fremsta menningarþjóð faeimsims. Nú virð ast Bandaríkjamenn vera að velta iþví fyrir sér að sliíta stjórnmálg- samibandi við iSvía. Hitt vakti ekki síður mikla at- sýnir kröfugöngu stúdentanna í London á dögunum konra aS Grosvenor Square, þar sem sendiráS Banda- rikjanna stendur, og sést hvernig lögregian myndar varnarvegg gegn mannfjöldanum, sem viidi afhenda sendiherra Bandaríkjanna mót- mæli gegn Vietnam-stríðinu. hygli, að nú á dögumum urðu feykileg étök í miðri Lundúna- borg, vegna mótmælaaðgerða stúd enta. Hér á síðunni sjáum við nú myndir fná þessum átökum enskra stúdenta við llögregluna. Mlá segja, að skörin sé farim að færast upp á bekkinn, þegar slí.k átök verð'a meðal helztu bandalagsþjóðar Bandarikjamanna. Friðelskandi fólþ um allam heim sér, að favorugur aðilinn get- ur unnið sigur í Víetnam á mæst- unni. Og faernaðarleg aðstaða Bandariíkjamanna virðist jafnvel hafa versnað það sem af er árimu. Samt sem áður berja forystu- menn bandarísku þjóðarinnar höfðinu við steininn og neit’a fainni sanngjönnu kröfu um að þedr hætti loftárásum á Norður- Víetnam og setjast síðan að samn- ingalborðinu. Jafnvel innan Bandaríkjanma sjálfra eykst andstæðingum styrj- aldarstefnunnar fylgi; Sést þetta bezt af fyligi því, sem McCartfay fékk í prófkosningunum á dögun- um, og af því hve mikiinn fögn- uð framboð Ro'berts Kennedys virðist hafa vakið. Og jafnvel hér á íslandi má sjá þess merki, að æ fleiri telji styrj aidarrekstur Bandaríkj a- manna og leppstjórnar þeirra í Víetnam mestu ögr.un sem heims- friðnum er nú sýnd. Væri sanm- arlega vel, ef forráðamenn ís- lenzkrar utanríkisstefnu kæmi auga á almenningsálitið hér í efni og gerðust málsvarar þess.á alþjóðaivettvangi. Hlutverk smáþjóða á að vera að stuðla að friði í faeiminum, og jafnvel taka nokkurt frumkvæði í þeim efn.um, ei-ns og frændur okkar Svíar hafa nú gert. Hví skyldu ekki íslenzk stjórnarvöld sýna jafnríka ábyrgðartilfinn- ingu? Bj. T. Hér sést kona sem særSist í hinum blóðugu átökum lögreglu oftt mannfjölda við bandaríska sendiráðið í London á dögunum. Þessi átök eru þau mestu, sem orðið hafa á þessari öld í Bretlandi milli lögreglu og mannfjölda. (Úr Daily Mail). Samband ungra Framsöknarmanna efnir til helgarráðstefnu um dagana 26.—28. apríl n. k. Ráð- stefnan verður haldin í Þjóð- leikhúskjallamaum í Reykja- vík og hefst að kvöldi 26. apríl kl. 20.30. Dagskrá ráðstefnunnar verð ur svohljóðandi: FÖSTUDAGUR 26. aprfl. 1. Ráðstefnan sett. Baldur Ósk- arsson, formaður SUF. 2. Ávarp. Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokks ins. 3. Hvenær eru stjórnarskrár- Stjórnarskrármálið breytingar tímabærar? Tóm- as Árnason hrl. flytur er- indi. 4. Hverju hafa menn viljað breyta í íslenzku stjórnar- skránni? Már Pétursson lög- fræðingur flytur erindi. LAUGARDAGUR 27. aprfl. Sameiginlegur hádegisverður. 1. Stjórnarskráin og lýðræðið. Einar Ágústsson alþm. flyt- ur erindi. 2. Stjórnarskráin og byggða- stefnan. Áskell Einarsson, fyrrv. bæjarstjóri flytur er- indi. 3. Kjördæmabreytingar á fs- landi og kjördæmaskipun m *!s! annarra Evrópuþjóða. Ólafur R. Grímsson hagfr. flytur erindi. 4, Almennar umræður. 5. Starfshópar taka til starfa. SUNN]UDAGUR 28. apríl. 1. Starfshópar koma saman að morgni og semja álitsgerðir. Hádcgisverður. 2. Álit starfsliópanna tekin fyr ir og rædd. 3. Ráðstefnunni slitið. Baldur Óskarsson, formaður SUF. Ráðstefna þessi er haldin í framhaldi af stjórnarskrárráð- stefnu SUF í Valböll á Þing. völlurn 10.—12. sept. 1965. Ver ið er að senda forinönnuin allra félaga ungra Framsóknar manna bréf, þar sem tilkynnt er hve marga fulUrúa hvert fé lag megi senda á rá'ðstefnuna. Stjórn Sambands ungra Framsóknarinatina. Tómas Árnason Már Pétursson Einar Ágústsson Áskell Einarsson Ólafur R. Grimsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.