Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. TÍMINN Já ÞEKKIRÐU MERKIÐ? C2 AKBRAUTARMERKI Þetta er boSmerki um, að nota skuli þann hiuta akbrautar, sem örin vísar til. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR Aðalfundur Aðalfundur samtak'a sveitarfé- laga í Reykjanesumdæmi verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs í dag, laugardag, kl. 14. Auk aðal- fundarstarfa flytur Urnnar Stefáns son, ritstjóri, framsöguerindi um horfur á sameiningu svcitarfélaga í umdæminu. Allir sveitarstjórna- menn í umdæminu eru velkomnir á fumdinn. SNJÓSLEÐI Framto'ald af bls. 1. til þess að hjálpa til með að ingu verði jiákvætt. — Reynsl- an af vélsleðanum í Vík í Mýr- , svar.ið . við . ofanritaðri spum- dal í illviðrinu á dögunum sýn- ir að félagið er þarna á réttr; leið“. Byggð er strjál víðar en á Vestfjörðum, og víða getur verið erfitt að kom'a sjúkling- um til læknis eða lækni til sjúklings að vetrarlagi. Miá því segja, að hér sé komið gott verkefni fyrir hin mörgu átt- hagafélög, sem starfandi eru. Þau gætu beitt sér fyrir því, að snjósleðar kæmust sem víð- ast í notkun út um byggðir landsins á næstu vetrum. Ein sleðar sem þessir kosta peninga, og þessi umræddi sleði, sem nú mun kominn vestur á firði, er énn óborgað-1 ur. Gefst Önfirðingum tæki- \ færi tii þess að taka þátt í \ þessu merka fyrirtæki á aðal-! fundi félagsins 3. apríl nœst komandi í Tjarnarbúð, með því að láta fé af hendi rakna. SNJÓKERLING Framhald af bls. 16. ustu hönd á meistaraverkið. Það tók krakkana nokkrar stundir að búa tröllið til, og drógu þau þó ekki af sér. Þau lögðUst öll á eitt, og veltu risa stórum snjóboltum upp tré- stiga og þannig tóks þeim að koma þeim á réttan stað. Tímdn óskar snjótröllinu langra lífdaga, en þó rætist sú ósk tæplega, sól fer hækkandi og það er að hlána hér í Reykja víkurborg. þannig að dauða- stund veirartröllsins rennur senn upp. ERLENT YFIRLIT Framhalr) a: tus b Ijós árið 1964 lýstu viðbrögð viðskiptajöfranna í London full kominni óvissu og vantrú. Ekki verður heldur á móti mælt, að alla stjórnartíð Verkamanna- flokksins hefur gætt- verulegr- ar spákaupmennsku gagnvart verðgildi sterliingspundsins, og hefur hún að nokkru leyti stað- ið rótu-m í stjórnmálum. Stjórnarandstaða íhalds- manna og fjölmargir blaða- mení; hafa haldið við og alið á trú manna á vanmátt Verka- mannaflokksins og notfært sér dyggilega all-a erfiðleika til þess að grafa undan sjálfs- trausti ríkisstjórnarinnar og hæfni til að stjórna. Mikið hef- ur orðið ágengt í þessari við- leitni og á það sinn drjúga þátt í að svo er komið, að segja má að ríkisstjórnin sé að gliðna í sundur fyrir allra augum. Megintilgangur Wilsons hef- ur verið að afsanna þessa ótrú almiennings. Hann hefur viljað vernda verðgildi sterlingspunds ins og rétta greiðsluhallann, en efcki tekizt enn að fœra sönnur á getu sína til þess. Hann hefur einblínt á þetta mark og reynt að fylgja fram eðli- legri og venjulegri efnaihags- stefnu á koistnað félagsmála og hugsjóna. Þar með hefur hann eflt þá leyndu trú flokksmanna sinna, að fjármálaráðuncytið, Englandsbanki, Bandaríkja- menn, erlendir lánadrottnar, bankamenn og fjármálamenn — eða í einu orði s-agt „hám- arnir“ — ráði stefnu ríkisstjórn arinnar. Sú vanmáttarkennd og vissa hefur breiðst út, að það séu „þeir“ en ekki „við“, sem ákveðum stefnuna, enda þótt að Verkamanniaflojckurinn fylli valdastólana. 1 RÆÐU sinni hélt Brown fram, að ríkisstjórnin aetti :-,nn þátt í því, sem hann nefndi „hundingjahátinn“ meðal þjóð arinnar og fullyrti, að flokkur- inn hefði glatað siðferðisþreki sínu og hrifningu síðan að iiann vann hinn mikla kosndngasigur Barnaleikhúsið: Pési Prakkari Frumsýning í Tjarnarbæ, sunnudag 31. marz kl. 3. Önnur sýning kl. 5. Aðgöngumiðasala Laugardag kl. 2—5 sunnudag. kl. 1—i Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 2 sunnudag. Hljómsveitir Skemmtikraftar 5KRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. 5iml 16248. j ÍVSikio Orval Hljömbveita I 20 Ara revmsla! ! v & * L árið 1966. Brotthvarf hans I sjaifs úr ríkisstjórninni, þegar verst gegnir vegna svörtustu kreppubliku, sem dregið hefur upp á alþjóðavettvangi síðan árið 1930, sannar í sjáLfu sér, að sambandið er úr lagi gengið, ekki aðeins milli stjórnarflokks ins og kjósendanna, heldur og meðal ríkisstjórnarinnar sja'ir ar. Meirihluti ríikisstjórnarinnar í neðri málstofunni hefur minnkað úr 97 í 81 í auka- kosningum, sem fram hafa farið síðan í almennu þingkosning- unum, og aukakosningar eiga víða að fara fram á næstunni. Fáir trúa, að stjórnarfl )kkur- inn geti unnið sigur í næstu alme-nnu þingkosningum, jafn- vel þó að þær fari ekki fram fyrr en árið 1971, og fjarrd fer, að ástand mála hjá flokknum og þjóðinni þyki afsanna, að stjórnin geti fallið löngu fyrr. fhaldsmenn eru þegar búnir að bera fram kröfu um kosn- ingar, og einn af fyndnustu skopteiknurum í London dró upp mynd af íhaldsmanni í barátbuskrúða, en lét hann segja við sjálfan sig: „Það versta er að við myndum sigra“ Á VÍÐAVANGI þegar brú á Elliðaár og gera nýjan veg í Ártúnsbrekku. Síð an er skrifaður leiðari í Morg unblaðið um þetta merkilega baráttumál og forystuhlutverk íhaldsins í Reykjavík. LAUGARAS -1 Stmai 3815« ob 32075 ONIBABA Umdeild japönsk verðlauna- mynd. Sýnd kl 9. Danskur texti. Bönnuð börnum inman 16 ára HEIÐA Ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu unglingabók Jóhönnu SpyrL Sýnd kl. 5 og 7. Íslenzkur texti GAMLA BIÓ Síml 114 75 Piparsveinninn og fagra ekkjan Shirley Jones Gig Young (Ör ,,Bragðarefunum“) Sýnd kl 5, 7 og 9 Stmi 11.384 Stúlkan með regnhlífarnar Mjög áhrifamikil og failleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherine Deneuve Sýnd kl. 5, 7 og 9 18936 Ég er forvitin (Jeg er nyfigen-gul) tslenzkur texti. Hin umtalaða sænska stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut verk: Lena Nym-an, Björje Ahtstedt. Þeir sem kæra sig ekki um að sjá berorðar ástar myndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð Innan 16 ára. T ónabíó Stmi 31182 Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amierísk kvikmynd í litum og Panavision. — Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvik- mynd 3 liðþjálfar — ís-lenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. æöSb® Stmí 50184 Dularfulla eyjan Sýnd kl. 5 Prinsessan Myndin uœ kraftaverkið Bönnuð bornum íslenzkui skýringai texti Sýnd kl. 9 Síðustu sýningar Stmt 50249 Þögnin Hin fræga mynd Ingmar Berg mans. Sýnd ld. 9 vegna fjölda áskorana. Uppreisnin á Bounty Sýnd fcl. 5 Stml 11544 Ognir afturgöng- unnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspennandi amerísk draugamynd með hroll vejumeistaranum Bons Karloff Bönnuð yn-gri en 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Auglýsið i Timanum ÞJOÐLEIKHÚSIÐ % Sýning í da-g kl. 15 Sýninig sunnudag kl. 15 $£lanósf’íuffatt Sýning_í kvöld kl. 20 MAKALAUS SAMBÚO gamanlei'kur Sýning su-nnudag kL 20 Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20 Slml 1-1200. Sýning í kvöld KL 20.30 Sýning sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn. Sumarið '37 Sýning sunnudag fcl. 20.30 Aðgöngumiðasalan l Iðnó er op- in frá kl 14. Sími 13191. Stmt 41985 Böðullinn frá Feneyjum (The Executioner of Venice Viðburðarrík og spennandi, ný, ítölsk-amerisk mynd f litum og Cinemascope, tekin í himni fögru, fornfrægu Feynjaborg. Aðalhlutverk: Lex Baxter, Guy Madison. sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Villikötturinn Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd með Ann Margret, John. Forsythe íslenzkur texti. Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9. Simi 22140 Víkingurinn (The Buccaneer) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin i litum og Vtsta Vision. Myndin fjailar un» atburði ilr frelsisstríði Ban-terikjanna t upphafi 19 aldar. Leikstjórí: Cecii B. DeMHle Aðalhlutverk: Charlton Heston Clarie Bloom Charles Boyer Myndin er endursýnd í nýjum búningi með ístenzkum texta. sýind kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.