Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN LAUGARDAGUR 30. marz 1968. í NÆSTU VIKU Sunnudagur 31. 3. 1968 18.00 Helgistund 18.15 Stundin okkar Umsjón; Hinrik Bjarnason Efni: 1. Kór Kennaraskóla ís- lands syngur. 2. Hallgrímur Jónasson segir sögu. 3. „Kobbi viðrar sig" Kvikmynd frá sænska sjónvarp inu. Þýðandi: Hailveig Arn- alds. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir Ýmislegt efni við hæfi kvenna m. a. verðlaunaafhending í ís- lenzkri prjónasamkeppni, tízku myndir og hjálpartæki til end urhæfingar blindra og fatlaðra. 20.40 Maveriek Bráð kqttarins. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Elðsson. 21.30 Dætur prestsins (Daughters of the viear) Brezkt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Judi Dench, Davis, John Welsh og Marie Hopps. íslenzkur texti: Tómas Zoega 22.20 Einleikur á celló Japanski cellóleikarinn Teuye shi Tsutsumi leikur. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 1. 4. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Syrpa Umsjón: Gísli Sigurðsson 1. Viðtal við Einar Hákonarson listmálara. 2. Þrjár myndir úr íslands- klukkunni. 3. Þáttur úr leikriti Leikfélags Reykjavíkur Sumarið ‘37. 4. Viðtal við Jökul Jakobsson, rithöfund. 21.20 Perlan í eyðimörkinni Eyðimerkurperlan, sem myndin dregur nafn af, er vatn eitt í hjarta Afríku, ivorður af fjallinu Kilimanjaro. Vatn þetta fann austurrískur aðals maður, Teleki greifl, rúmum áratug fyrir aldamótin síðustu. í myndinni greinir frá leið angri hans og dýralífi og mannabyggð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.45 Á góðri stund (Top pop) Georgie Fame og The Herd syngja og leika vinsæl lög ásamt dönsku hljómsveitinni Someones. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.10 Bragðarefirnir íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir 22.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. 4. 1968 20.00 Fréttir 20.25 Eriend mál- efni Umsjón: Markús Örn Antonsson 20.45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson, fiskifræðingur, lýsir lífi og þróun þorskstofna við ísland með tilliti til vertíð ar og veiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíulinda Saudi-Arabíu á hag- kerfi landsins, en leggur áherzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis í land inu. Þýðandi og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.35 Hljómburður í tónleikasal Leonard Bernstein stjórnar fílharmoníuhl jómsveit NY- borgar. íslenzkur texti: Halldór Har- aldsson. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. 4. 1968 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóftir 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18,50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Barbara Finnska söngkonan Barbara Heisingius syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21,15 Búskmenn Myndin fjallar um þjóðfélag Búskmanna í Kalaharieyðtmörk inni í suðvestur-Afríku. Mynd ina gerði mannfræðingur, sem dvaldist með Búskmönnum I eyðimörkinni hálft fjórða ár og tók við þá miklu ástfóstri. Þýðandi og þulur; Gunnar Stef ánsson. 21.40 „Enginn verður óbarinn biskup“ (Un cæur comme ca) Frönsk mynd, sem fjallar um ungan Afríkubúa, sem kemur til Parísar til að æfa hnefa- leika og dreymir um frægð á þeim vettvangi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 5. 4. 1968 20.00 Fréttir 20,35 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.00 Moskva Svipmyndir úr Moskvuborg. (Sovéska sjónvarpið) 21.10 Við vinnuna Skemtiþáttur sem tolUnn er I verksmiðjum í borginnl Tampere i Finnlandl í þætt inum koma fram Kai Llnd og The Four Cats, Sinikka Oksanen, Danny og The Renegades. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.40 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni Romm handa Rósalind Leikrit eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 6. 4. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelss. 20. kennslustund endurtekin 21. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Stundarkorn í umsjá Bald urs Guðlaugssonar. Gestir; Elísabet Brand, Jóhann Gíslason, Karl Sighvatsson, Marla Baldurdóttir og Ragnar Kjart ansson. 21.20 Skemmtiþáttur Tom Ewell Ekki skrifað hjá neinum íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.45 Heimeyingar Fjórir síðustu þættirnir úr myndaflokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skáldsögu August Strind berg. Herbert Greveníus bjó til flutnings í sjónvarpi. ísl. texti: Ólafur Jónsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.45 Dagskrárlok. AUGLÝSIÐ Í TÍMANUM Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengiö staölaöa eldhúsínnréttingu I 2 — 4 herbergja ibúöir, meö öliu tll- heyrandi — passa í flestar blokkaríbú&ir, Innifaliö i veröinu er: @ eldhúsinnrétting, klædd vönduöu plasti, efri og neöri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). ^ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstaö. @UppþV0ttavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aó auki má nota hana til mmmháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). % eldarvélasamstæða meö 3 heiium, tveim ofnum, griliofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. £ lofthreinsari. sem með nýrri aðferÓ heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stööluö innrétting hentar yöur ékki gerum við yóur f#it verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis Verðtilboö I éldhúsinnréttingar I ný og gömul hús. Höfum einnia fataskápa, staðlaða. - HAOKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - KIRKJUHVOLt REYKJAVfK S f M I 2 17 16 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymisf. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16a. Sími 12355, og Laugavegi 70. Sími 24910 TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um aflt land. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistararl Otvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt* um fvrirvara Sjáum um tsetningu og alls konar brevtingu á gluggum Otvegum tvöfalt gler » laus fög og sjáum um máltöku Sendum gegn póstkröfu um allt tand. Gerið svo vei og leitið tilboða. Sími 51139 og 52620 H A L L D Ö R Skólavörðustig 2 Trúin flytur fjöll — Vlð flvtjum allt annað SENPIBtLASTÖÐIN HF. Bll.ST JÚRARNIR AÐSTOÐA 24

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.