Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. TÍMINN „Á lýðháskóli erindi til lslands?“ Snorrd Sigfússon, fyrrurn námsstjóri, skrifar: „Út er kominn 45 bls. bækl- ingur með þessari fyrirsögn. Er höfumdiur hans kunnur og merk ur skólamaður, Þórarinn Þór arinsson guðfræðingur, fyrrver andi skólastjóri á Eiðum. Svör hgns við spurningunni eru þau, að slíkur skóli eigi hingað brýnt erindi, hafd raun ar alltaf átt það, en ekki sízt nú. Ræðir höfundur málið skýrt og skilmerkilega, gerir fyrst grein fyrir upphafi þessara skóla á Norðurlöndum, starfs háttum þeirra og áhrifum á lýð raeðislega framvindu og menn- ingarlega reisn Norðurlanda- þjóðanna, og hversu þessir skól ar færast nú í aukana af brýnnd nauðsyn. Er öll þessi g’reinargerð höf- undar skýrlega framsett og hóf samlega, studd ýmsum dæm- um og tdlvitnunum, og jafn- framt athugunum og reynslu hans sjálfs. Er því að bækl- ingi þessum mikill fengur til framdráttar þeirri fyrirætlan Hlaftrúm henta allstaftar: i bamaher* bergift, unglingcherbergift, hjónaher- bergift, sumarbústaftirm, veiftihúsift, barnaheimili, heinuwistanhila, hótel. Helitn kosiir hlaSrúmanna eru: ■ Riimm má nota eitt og eitt sír eða UaSa þeim npp 1 trser eða þrjir hajðir. HHsgt eraðö aulalega: Nittboið, atiga eða hliðarborð. ■ Tnnaiinvil rúmanna er 78x184 sm. Hfcegt a að ö rúmin með baðmull- ar oggúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúrnin ha£a þrefalt notagildi þ. e- tojnr.'einítaklingsrúmog'hjúnartm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brrnni (brennirtmin eru minni ogðdýrari). ■ Rúmin eru ðll i pörtum og tekur aðeins nm tvaa: minútnr að sctja þan aman eða taka l tundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Hemlaviðgerðir Rennurrt bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. að lýðháskóli verði reistur í Skálholti. Hefur oft skotið upp kollinum Raunar hefur þessi spurning verið að þvælast fyrir íslend ingum alla þessa öld, hvort lýð háskóli ætti nokkurt erindi til þeirra. Hafa ungir menn aftur og aftur komið frá námi í þessum skóluim fullir af áhuga og sannfærðir um þörf þeirra hér, en skort möguleika til raunverulegra framkvæmda i þá átt, m. a. vegna vanskiln- ings þeirra, sem með fé og völd fóru á hverri tíð. Og þeir 2 eða 3 skólar, sem af fá- dæma áhuga og fórnfýsi stofn endanna störfuðu hér í anda lýðlháskólanna og sannað höfðu tilverurétt sinn voru lagðir und ir „kerfið“ á sinni tíð, og hættu að starfa sem slíkir. Er þó varla að efa, að ýmsir hér séu nú að koma auga á þessar frjálsu uppeldisstofnan- ir og þýðingu þeirra, svo mjög sem sótzt hefir verið eftir að koma unglingum þangað með aðstoð Norrænafélagsins hin síðari ár. Og ætla má að góð reynsla sé af þvá fengin. Hitt vitum við líka nú, að lýðhá- skólarnir reynduist okkur sann ir vinir í handritamálinu, og miá af því nokkuð marka hug- ar'þel og frjálslyndi manna þeirr.a." Margar hendur þurfa að koma til hjálpar Að lokum segir Snorri: „Annars áttu þessar linur það eina erindi, að vekja at- hygli manna á þessum merka bæklingi, sem hér að ofan er nefndur, (og fást mun á bisk upsskrifstofunpi). Vænti ég þess, að hann muni greiða fyr- ir skilningi lesenda sinna á nauðsyn þess, að reistur verði sem fyrst lýðiháskóli í Skálhoiti, þjóðlegur og siðferðilegur afl- vaki, og ýti undir löngun þeirra til þess að rétta þar að hönd. Því að margar hendur þurfa nú að koma til hjálpar, ef slíkt á að takast bráðlega. Snorri Sigfússon Hreinsir gangstétt- irnar líka ,,Einn reiður" hefur sent Landfara eftirfarandi grein til athugunar fyrir hreinsunar- deild borgarinnar: Hann segir: „Er ekkert hugsað um gang- andi vegfarendur í þessari blessaðri borg okkar, Aðeins þá, sem aka um í „dollaragrín- um“ eða öðrum álika fínum farartækjum um götur borgar innar. Vissulega þurfa þessi farartæki að komast áfram, en þurfa gangandi vegfarendur .það ekki einnig? Sjaldan — eða kannski öllu frekar aldrei — verður maður var við að unnið sé við að hreinsa gangstéttir af hálfu borgaryfirvaldanna eftir mikla snj’ókomu. Noikkrir einstakling- ar — og þá einkum í kringum stærri verzlanir — hreinsa fyr ir framan hjá sér, en síðan mega vegfaendur ösla sinn snjó jafnvel upp í hné, því þótt göt- urnar séu jafnvel fínar og || hreinar, hættir enginn sér út á þær. Bilarnir og bflstjórarnir sjá fyrir því. Nei, þessi hlessaðir herrar í hinni finu hreinsunardeild ættu einnig að Mta til smælingj anna, sem verða að fara á milli húsa, þótt þeir hafi ekki bíl til þess, og-reyna að gera eitt- hvað fyrir þá í neyð þeirra. Þeir yrðu þá áreiðanlega vin- sællustu menn borgarinnar, og varla fer Reykjavíkurborg á höfuðið þótt eitthvað væri gert fyrir okkur, sem undanfarna d’aga, vikur og mánuði, höfum orðið að ösla snjóinn og slap- ið á gangstéttum borgarinnar." cyjádii DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNlÐ. ÞRÆÐI OG MATA KJOLA. Upplýsingar f síma 81967. TIL GÖTULÝSINGAR ★ IÐNAÐARLÝSINGAR ★ UTILÝSINGAR F BLANDLJÖS Engar straumfestur (Ballasrer) Skrútað beint í 220 v. lampaholdu (E-40 og E-27) Riðstraumur 220 voit. M I KIL NÝTNI GÓÐ ENDING Sérlega góð festing við hálsinn. MAZDA UMBOÐIÐ: Raftækjaverzlun íslands h.f. Símar ! 7975 og 17976, Reykjavík Á VÍÐAVANGI Ríkisstjórnin, sem sóaði 200 þúsund dagsverkum Dagur á Akureyri ræðir um verkföllin og úrslit þeirra j forystugrein f fyrradag, og segir m.a.: „Sagt er, að 20 þúsund manns hafí tekið þátt í verk- föllum 4.—18. marz. Sé gert ráð fyrir að hver maður hafi að jafnaði misst 10 daga vinnu hefur þjóðfélagið glatað 200 þúsund dagsverkum, og um leið þeim verðmætum, sem þessi 200 þús. dagsverk hefðu skapað. Samningagerðin hefur og kostað mikið fé. Loks var svo þessu vandamáli ráðið til lykta af nokkrum tugum manna sem orðnir voru úrvinda af svefnleysi eftir nær 50 stunda vöku. Þetta er sú aðferð, sem væii- legust er talin til að Ijúka vinnudeilu. Að þessu sinni stóð deilan um vísitöluuppbót á kaup. Annar aðilinn vildi að full visitöluuppbót yrði greidd, hinn, að engin visitöluuppbót væri greidd. Málið var svo Ieyst eftir meginreglunni: Að mæt- ast á miðri leið. Um það má sjálfsagt þrátta, hve langt frá miðjunni aðilar mættust, enda samkomulagið nægilega flókið til þess. Hitt er þó talið skipta meira máli frá sjónarhóli verkalýðsfélaganna, að fallizt var á að taka á ný upp vísi- tölubætur á kaup, sem fyrr a vetrinum var afnumið með löe- um í harðvíiugri mótstöðu launastéttanna. Og nú er spurt: Hefði vel- metin ríkisstjórn og atorku- söm ekki átt að geta fengið samkomulag um svipaða iausn á Alþingi? Fordæmi eru nm slíka löggjöf fyrrum .ýmist um fulla vísitölubót eða skerta eins og nú var samið um. En stjórnin reyndi ekki að fara þá leið og þjóðarbúið tapaði 200 þús. dagsverkum. Samt niun tillaga ,sem fram kom á Al- þingi nokkru áður en verkfalli lauk, i raun og veru hafa leyst málið, þótt hún fengist ekki rædd þar“. Að skora á sjálfan sig fhaldið í Reykjavík er smá- skrítið sköpunarverk. Það á það til að rjúka allt í einu upp til handa og fóta einn góðan veðurdag, berja bumbur og skora á sjálft sig með eldmóði að gera nú í grænum hvelli það, sem það hefur vanrækt og jafnvel barizt gegn mörg og löng liðin ár. Þetta gerðist fyrir nokkvum vikum um aðleiðir borgarinn- ar. Menn eru búnir að horfa agndofa á það mörg ár að algert öngþveiti og fulkomið hættuástand ríkir á aðvpgmn borgarinnar, þar sem algert ‘ingþveiti myndast oft við eina veginn, og einn brúna, sem fara verður um. fhaldið hefur haldið að sér höndum, dauf- heyrzt við öllum tillögum minni hlutaflobka í borgarstjórn um úrræði og horft sljótt á bessa vaxandi hættu og óviðunandi ástand. En allt í einu vaknar ihaltPð, sem ráðið hefur borginni nær hálfa öld, og skorar á sjálft slg í borgarstjórn og samherja sína í ríkisstjóm að byggja Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.