Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 30. marz 1968. Sigur gegn norsku piGtunum og stúikunum á NM unglinga í gærkvöldi ísl. piltarnir snerú tafíinu við eftir „kalda vatnsgusu“ í byrjun ísl. piltamir byrjuðu illa, en unnu 13:10 - ísl. stúlkurnar voru ákveðnar í byrjun og unnu 11:10 Góðar fréttir bárust að utan í gærkvöldi frá Norðurlandamótum unglinga í handknattieik, sem háð eru í Tönsberg í Noregi og Lögstör í Danmörku. Á fyrsta degi móts- ins unnu íslenzku piltarnir og Stórsvig á sunnudaginn Keppni í stórsvigi í Reykjavíkur mótinu á skíðum fer fram í Jósepsdal á sunnudaginn eftir hádegi. Mjög gott skíðafæri er efra og má búast við fjölmenni í Jósefsdal. Eínn nýliði Einn nýliði er í ísl. landsliðinu í körfuknattleik, sem bátt tekur í Polar Cup í Rvík um páskana, er það 17 ára gamall piltur úr Ármanni, Jón Sigurðsson. Annars er liðið þannig skipað: Fr(á Ánmanni: Birgir Birgis Jón Sigurðsson, nýliði 17 ára Sigiurður Ingólfsson Frá ÍR: Agnar Friðriksson Birgir Jalcolbsson Þorsteinn Hallgrímsson Frá K.F.R.: Þórir Magnússon Frá KR: Gunnar Gunnarsson Guttormur Ólafsson Kolbeinn Pálsson Kristinn Stefánsson Frá Þór: Einar Bollason. stúlkumar Noreg eftir spennandi leiki. Piltamir léku í Tönsberg og fengu kalda vatnsgusu framan í sig í byrjun, eins og Axel Einars- son, formaður HSÍ, komst að orði við íþróttasíðuna í símtali í gær- kvöldi, því að Norðmenn komust í 3:0. En íslenzku piltamir snem taflinu við og unnu leikinn 13:10. — f Lögstör vom íslenzku stúlk- umar mjög ákveðnar í byrjun leiks, að sögn Jóns Ásgeirssonar, fararstjóra, en þær skomðu fjög- ur fyrstu mörkin í leiknum. Hins vegar sóttu norsku stúlkurnar sig undir lokin og var munurinn að- eins eitt mark, þegar yfir lauk, 11:10, íslandi í vil. En sem sé, tvöfaldur sigur gegn Noregi í gær! Leikurinn í Tönsberg. Fyrsti leikurinn í Norðurlanda- móti pilta var á milli íslands og Noregs. Þegar við náðum sam- bandi við Axel Einarsson skömmu eftir leikinn, var hann að sjálfsögðu ánægður með úr- slitin. „Ég var dálítið uggandi eft ir fyrstu míniúturnar“, sagði Axel. „Það var alls ekki uppörvandi að fá 3:0 á sig í byrjun“. En ís- lenzku _ piltannir, með Jón Karls- son, Ásgeir Elíasson, Vilhjálm Sigurgeirsson og Björgvin Björg- Badminton um helgina Reykjavíkurmótið í badminton hefst í dag, laugardag, í íþrótta- húsi Vals. ‘ Keppt verður í meist- ara- og 1. flokki karla og kvenna. Þátttakendur eru 46. Keppnin í dag hefst kl. 2 og á sama tíma á morgun, en þá fara úrslit fram. vinss. sem beztu menn, að ógleymd um Emil Karlss. í markinu sneru taflinu fljótlega við. Þeir höfðu náð yfirhöndinni í hálfleik, 6:5, og unnu leikinn 13:1'0, eins og fyrr segir. Mörk íslands skoruðu: Dagana 23. og 24. marz s.l. var háð í Reykjavík landsmót ung- menna í badminton, hið fyrsta sinnar tegundar á fslandi. Þáttfakendur voru alls 33 að tölu og skiptast milli félaga sem hér segir: Frá Tcnnis- og badmin tonfélagi Siglufjarðar (4 piitar), íþróttabandalagi Akraness (7 pilt- ar), KR (3 pilfar), Val (10 piltar), og TBR (9 piltar). Keppt var í þrem flokkum, þ.e. Jón Karlsson 5, Vilhjálmur 3, Ás- geir og Björgvin 2 hvor og Árni Indrið’ason 1. Mark Áma var mjög þýðingarmikið, en hann skoraði 8. mark íslands, þegar staðan var 7:6. Með bessu marki Uiíglingaflokki, drengjaflokki’ og sveinaflokki. Úrslit féllu á þennan hátt: í Unglingaflokki einliðaleik sigraði Haraldur Korneliusson frá TBR Jóhannes Guðjónsson frá ÍA með 15:6 og 15:12. Unglingaflokkur, tvíliðaleikur: Jóhannes Guðjónsson frá ÍA og Sveinn Kjartansson frá TBR sigr uðu Harald Kornelíusson og Finn björn Finnbjörnsson, báða frá náði ísland öruggu frumkvæði í leiknum, sem entist til loka. Vam arleikur íslenzka liðsins var mjög góður og sóknin beitt. Var lang- skotum og linuspili heitt jafnhliða. Framhald á bls. 14. TBR með 15:11 og 15:8. í drengjaflokki einliðaleik sigr aði Jón Gíslason, Val, Sigurð Steingrímsson fró Siglufirði með 11:5, 1:11 og 12:10. í drengjaflokki, tvíliðaleik sigr uðu Gunnar Blöndal og Ingólfur Jónsson þá Jóhann Jónsson og Sigurð Steingrímsson, með 18:14, 12:15 og 15:4, en aMir þessir pilt ar eru frá Siglufirði. Framihald á bls. 14 Kristján Benjamínssop, formaður B.S-Í. áfhendir Sveini Kjartanssyni og Jóhanni Guðjónssyni verðlaun fyrir tvíliðaleik. Skemmtileg unglingakeppni í badminton Ætla ekki að brenna sig á sama soðinu Akureyringar staðráðnir í að standa sig betur í upphafi keppnistímabilsins en áður Akureyringar töpuðu þrem fyrstu leikjunum í íslandsmót inu í knattspyrnu í fyrrasum- ar, unnu síðan sex leiki í röð og gerðu að lokum örlagaríkt jafntefli. Tölur þessar segja sína sögu, og Tíminn innti Ein- ar Heigason, þjálfara Akureyr- arliðsins, eftir því, hvað liði þjálfun liðsins og hvað fyrir hugað væri að gera til þess að sagan endurtaki sig ekki í sumar. Fóru Einari orð á þessa leið: — Æfingar lögðust eiginlega aldrei niður hjá okkur. Frá því í haust og fram að ára- mótum höfðum við einn æfinga tíma á viku til léttra æfinga og innanhússfótbolta. Upp úr áramótum urðu æfingar þrjár í vtku, í stað tveggja í byrjun áður fyrr, og þannig er ætlunin að æfa til vors. Æft er tvisvar inni og einu sinni úti. Körfu- knattleikslið Þórs hefur æft ■ mjög vel undanfarið og náð góð um árangri. Knattspyrnumenn Þórs mynda uppistöðu þessa liðs, og eru þeir nú fyrst að byrja að sækja knattspyrnuæf- ingar, enda aðal körfuboltver- tíðinni að Ijúika. Annars hafa æfingar verið sérlega vel sótt ar, enginn fellur úr af gömlu kempunum, en nokkrir nýir hafa bætzt í æfingahópinn. Af Þórsurunum hef ég engar á- hyggjur, þvi að þeir koma í góðri þjálfun úr körfunni. — Akureyringum hefur geng ið illa á voEÍn. Þó er þetta farið að ganga þjóífeögu næst, hvað við erum lélegir á vorin. Fyrstu þrír 1. deildar-leikirnir í fyrra sumar töpuðust allir með 2:1, og tilviljun ein réði, hvoru megin sigurinn lenti. Hins veg- ar er samkeppnisaðstaða okkar við sunnanfélögin mjÖg slæm. Hinn nýi malarvöllur okkar á Akureyringar hafa æft vel undanfarið. Þessi mynd var tekin nýlega eftir æfingu. Oddeyri er nær ónothæfur.sunnan'lands, t. d. voru 3 metra hér, Hér vorar mánuði seinna en háir snjóskaflar við grasvöllinn þegar Reykj avikurmótið Fi-ambaJo a bls 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.