Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 16
Hedda Gabler frum- sýnd á miðvikudag GÞE-Reykjavfk, föstudag. Nú, rúmlega 20 árum frá því er leikrit eftir Ibsen var síðast fært upp á fjölunum í rft'nó, tekur Leik félagið til meftferðar eitt af merk ustu verkum hins mikiivirka höf undar, Heddu Gabler. Frumsýning á því verður n. k. miðvikudags kvöld kl. 8,30, og er leikstjóri Sveinn Einarsson, en leikmynd cr gerð af Sverre Tindberg, sem er fastráðinn leikmyndateiknari við Det norske Teater í Osló. Hann er íslenzkur í móðurætt, og hefur lengi haft hug á að vinna að ein- RÆDIR ÞRÓ- / A-EVROPÖ Framsóknarfélag Reykja- víkur heldur kaffifund f dag kl. 3 síðdegis. Dr. Krist inn Guftmundsson fyrrv. ambassador í Sovétrikjun- um ræðir um þróunina í Austur-Evrópuríkjunum og svarar fyrirspurnum. Dr. Kristinn er manna kunnug- astur málcfnum þessara þjóða, og hefur haft per- sónuleg kynni af mörgum forustumönnum þeirra. — Fundurinn verður í Þjóð- leikhúskjallaranum og cr öllum heimill aðgangur. Dr. Kristinn Guðmundsson Ml ■■■ hverju verkefni við íslenzkt leik hús. Hedda GaMer var áður sýnd hjá Leikfélaginu árið 1942 og þá und ir leikstjórn Gerd Grieg og fór hún jafnframt með aðallhlutverk ið, og lók á norsku. Var hennar hlutverik aldrei þýtt á íslenzku, en að öðru leyti var leikritið þá flutt í íslenzkri þýðingu Helga Hjörvar. Nú er það hins vegar flutt í nýrri þýðingu Árna Guðna sonar magisters, sem er einn af o'kkar bez*u þýðendum. Leikrit Ibsens hafa jafnan not ið vinsæOda hér á landi, en flest þau merkustu hafa verið flutt hér á sviði og í útvarpi. Víkingarnir frá Hálogalandi var fyrsta Ibsens leikritið, sem flutt var hérlendiis, en það var í Góðtemplaraihúsinu árið 1892, og Leikfélagið hefur jafnan lagt mikla rækt við verk Ibsens, enda þótt nokkuð langt hlé hafi nú orðið á uppfærslu þeirra. Hlutvcrkasikipan í Heddu Gabler verður að þessu sinni svo sem hér segir: Hedda Gabler er leikin af Helgu Baéhmann, Jörgen Tess- mann af Guðmundi Pálssyni, frú Elvsted leikur Guðrún Ásmunds dóttir, og Braek, Jón Sigurbjörns son, Helgi Skúlason leikur Ejlert Lövborg, Þóra Borg leikur Júlíönu Tessmann, og Áróra Halldórsd'óft ir leikur Bertu. ELDFLAUGIN ER ÚFUNDIN OÓ-Reykjavík, föstudag. Eldflaugarnar úr orustuþotunni, scm hrapafti í Landsveit, voru sprengdar um kl. 18 í kvöld. Var eyftilegging þeirra framkvæmd af varnarliftsmiinnum. Voru þær sprengdar á svipuðum slóðum og þotan lenti á jörðinni. Menn héldu sig í hæfilegri fjarlægft, þegar eld- flaugarnar voru eyftilagftar. Ileyrð ust fimm sprengingar, og varð fólk vart vift svolítinn titring. Það voru 23 eldflaugar, sem voru eyðilagðar en hin 24. er ófundin enn og verður því að bíða betri tíma til að sprengja hana. Eins og sagt hefur verið fná í Tímanum er talið fullvíst, Framhald á bls. 14 EYRUGLA FINNST VIÐ BARÓNSSTÍG FB-Reykjavík, föstudag. í gær var komið meft. á Nátt úrugripasafnift eyruglu, sem fundizt haffti í húsagarfti við Barónsstíginn. Uglan var nokkuft meidd, þar sem hún haffti flækzt í snúru, sem var í garðinum, og að sögn Finns Guftmundss. var ekkl um ann að ræfta en lóga henni. Finn- ur sagfti, aft ekki væri óalgengt aft uglur flæktust Iiingaft til lands frá öðrum Evrópulönd um, en þar eru þær mjög al- gengar. Taldi hann líklegt, aft þessi ugla heffti komið hingaft til lands á síftasta hausti, eti ekki nú nýlega. Hann sagfti ennfremur, aft uglur fyndust helzt í þéttbýli hér á landi, oft hér í Reykjavík og á Akur eyri, og yfirleitt í bæjunt lands ins frernur en úti í sveitum. '"s/""s'"""'S"ss'/s/'/"""/"/ss,"""""S'//'""" ' 'S" " "'s"'/'///""". 'V's, m XwrftfX^V^/,V.V.......V.V.V.VA..V,V.V/*í.ví>AV/Í.V...,...v/AV,,.,/..AZ'///v/^/.V/W ICONA VETR- ARINS GI-Reykjavík, föstudag. Það er og verður ráðgáta hvernig hinum fornu Egyptum tókst aft hlafta pýramída sína úr klcttabjörgum sem vega á þriðja tonn hvert. Allur heim urinn öfundar þá hálft i hvoru af þessum mannvikjum, og all ar þjóftir vildu víst gjaman geta hampað einhverju af þessu tagi. En hér á myndinni sjáum við nokkuð, sem stend ur pýramídunum ekki ýkja- langt að baki, efta svo fannst blaftamanni Tímans þegar hann leit þessa vetrarins konu aug um í dag, honum var óskilj anlegt hvernig krökkunum á Fálkagötunni í Vesturbænum hafði tekizt að hlaða þetta fer líki. Konan — réttara væri aft kalla hana þursamær — er hátt á fjórða metra á hæft, og eink ar þreklega vaxin eins og tröll um er títt. í augna staft hefur hún væn epli, og meft þeim skyggnist hún vítt og breitt um húsagarðinn sem hún stendur í, kannske sér hún gegn um holt og hæftir? Maður fær ekki varizt þeirri hugsun aft það liljóti aft vera einmanalegt að vera svona stór. Krakkarnir, sem snjókerling una gerðu, eru átta talsins. Stúlkan, sem stendur á tröppunni við hlið tröll- bonunnar, heitir Guðlaug, og e rhún að leggja síð- Framhaid a ois 15 SKIPUL EGGJA FERDIR A SÝNINGAR VÍDA UMHEIM EJ—Rcykjavík, föstudag. Ferftaskrifstofan Útsýn liyggst nú stórauka þjónustu sína vift fyrir tæki og einstaklinga, sem fara utan í viftskiptaerindum, — seg- ir ' fréttatilkynningu frá Út- sýn. Ilefur ferðaskrifslofan t. d. látift prenta bækling með skrá yfir helztu vörusýningar og kaup stefnur í heiminum á þessu ári, og er þar að finna liátt á þriðja hundraft vörusýningar og kaup- stefnur, og er tilgreint hvar og hvenær þær eru haldnar. Til Iiagræðis er sýningum þess um raðað niður í 15 flokka eftir tegund sýninganna. Þá hefur Út- sýn sérprentaðar sýningarskrár frá flestum sýninganna, og ókeyp is aðgangskort að mörgum þeirra. Segir í tilkynningu ferðaskrif- stofunnar, að Útsýn muni fram vegis sem hingað til annast skipu lagningu á ferðum, þeirra sem fara utan í viðskiptaerindum, far miðapöntum, pöntum á gistrými og aðra þjónuistu í sam>:andi við ferða lög þeirra- Hefur Útsýn samband við hótel um allan heim gegnum telex og fær því svar við hótel- pöntunum sínum um hæl. VörubíII valt á hliðina á Skúlagötu rétt fyrir kl. 11 í morgun. Valt bíllinn á beygjunni framan við Sænska frystihúsið. Á pallinum var háfermt timbur, en bíllinn mun hafa lent öftru megin uppi á snjó ruðningi. Engin meiftsli urðu á bílstjóranum og var bíllinn réttur við og ekið burtu. Tímamynd GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.