Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. TÍMINN Steini liULi var í strætisvagni með móður sinni. And'spænis þeim sat feikilega há og digur kona. . Stejni Mtli starði lengi högg dofa á konuna, en snéri sér svo að mömmu sinmi og sagði. — Er þetta allt saman einn kven maður. Árni Pálsson sagnfræðimgur og Sigurður Guðmundsson ís- lenzkukennai:i voru kunningjar ,,aMhÚ;klir og höfðu verdð sgpj- verkamenm um skeið. Svo var Sigurður skipaður skólameistari norður á Akur- eyri, og nokkru eftir það var Árna sagt, að hann rpyndist mjög vel í þyí emifoætti, hann kæmi fram sem sættír manna og friðarstillir. M varð Árna að orði: — Öðru vísi var það hér syðra, því hann varð beinlínis fallegur í framan, þegar hann heyrði eitthvað misjafnt um náungann. Rólegur Jón. Þetta er bara viðgerðarmaður. Matthías Jochumson sbáld var manna vingjarnlegastur og kurteisastur í umgengnl Einu sinni kom hann til konu eimnar á Akureyri, sem bar hon um kaffi, en afsakaðd það við hann, að hún ætti ekki nema Meinur með kaffinu. Matthías sagði, að það væri nú ekki mik ið að afsaka, kleinur væru það bezta kaffiforauð, sem hann féngi- Skömmu síðar kemiur Matth- ías aftur til komunnar og afsak hún þá, að nú eigi hún engar ar kleinur með kaffinu. M segir séra Matthías: — Ekkert að afsaka, frú mín! — Þessar bölvaðar klein- ur, s©m maður fær í hverju húsi. SLKMMUR' - i’OSS Hvernig andi spil? \ Pétur, þú iofaðir mömmu, ð ég væri komin heim ki. 11. A 7642 VG843 •. ÁG109 . 2 ÁD ÁKDIO K8765 ÁK Sögnin er sex hjörtu í Suð- ur og Vestur spilar út laufa drottningu. Smá hjálp. Tromp in skiptast 2—3 hjá mótherjun- um. Reynið að leysa þrautina, áður en þið lesið lengra Suður vinnur laufaútspilið og tekur tromp þrisvar. Því næst er tekið á laufa kóng og spaða kastað úr blindum. Litlum tígli spilað á ásinn og tígul gosa spdlað. Ef Austur sýnir eyðu þá er unnið á kónginn og Vestri spilað inn á tígul drottn ingu, og hann verður að spila spaða eða laufi, sem nægir til að vimna sögnina. Ef Austur lætur lítinn tígul á gosann, gefur Suður. Annað hvort vinnur Vestur, og er þá lokaspilaður, eins og áður er sýnt, eða svínunim heppnast og þá getur Suður reynt spaða- svínun upp á yfirslag. / 2» 3 T m 6 7 * '/Æí * 7 /o ,7 Hf m sz, 'Mcusíé. /j /y 1§ /r Skýringar: Krossgáta Nr. 61 Lóðrétt 1 Tvö pör 2 Öfugt áfoendingarforn. 3 Framlág 4 Snæði 5 Hljóðfæri 8 Fugl 9 Fálát 13 Sex 14 Hreyfing. Ráðning á 60. gátu. Lárétt: 1 Ostbita 6 Áll 7 Sæ 9 Es 10 Afundin 11 Ra 12 Nú 13 TUV 15 Kremlin. Lárétt: 1 Sennilegt 6 Hryggð 7 Lóðrétt: 1 Ofsarok 2 Tá 3 Fæði 7 Tónn 10 Tónunum 11 Frum Blumdum 4 II 5 Aðsnúin 8 efni 12 950 13 Uss ,15 Fattir. Æfa 9 Ein 13 Te 14 VL. spilið þið eftirfar- elsku vina mín. Þetta kom mér svo á óvart. Ég hefi aldrei séð hann og þú hefir aldrei gefið mér hið minnsta í skyn um þetta. En ég get skilið, hvernig þú getur kosið nokkurn fram yfir Vandele- ur, sem er svo góður. En ég ætti að vita, að ástin er folind — ég á við, að þér getur ekki_ annað en þótt vænt um Waters. Ó, Lilla, þetta er allt misskilningur hjiá mér, en ég er smeyk um, að hann ætli að skrifa þér um — „Vandele ur?“ (Hana nú!) — Já. Það er vegna þess, sem ég sagði honum. Ég veit að þetta var slettirekuháttur hjá mér, en þú verður að fyrirgefa þér. En ég er Uka alveg í sjöunda himni þín vegna, fyrst þér þykir svo væint um þennan Waters. M get- ur ekki ímyndað þér, hve ég er glöð yfir hamingju þinni En beðið mín og kvongazt mér, áður en ég nokkurn tíma svo mikið sem sá þessa hræðilegu skrifstofu. með þessari ritvél, og þar sem þessi fiorstjóraófreskja réði öllu? Hvers vegna hafði Sidney ekki, einu sinni á æfinni, flýtt sér? Hann var of nærgætinn. Ham- ingjan góðg! Það eru skrítnar hugmyndir, sem karlmennirn- ir hafá um hvað sé heiðarlegt og hvað eigi við, þegar um konur er að ræða! Hvers vegna finnst karl- manmi það heiðarlégt, til dæmis, að draga sig í hlé, án þess að segja orð við þá konu, sem hann veit að elskar hann. Heldur læt- ur hann hana bíða og kveljast í þeirri vissu, að hann hafi aðeins verið að leika sér að henmd, eða þá að hann horfir upp á hana giftast öðrum og verða óhamingju sama alla ævi. Úh! Þessar hugmyndir karl- manna um smekk, skyldur og segðu mér nú frá þessu. Hvenær sómatilfinningu! Hversu miklu skeði það? Hann er náttúrlega af- skaþiega ástfangdnn í þér? Þegar ég heyrði þetta duttu mér í hug orð ungfrú Rofoimson: Hlún Trant litla segir, að hún sé ástfangin í honum!“ En Cicely, sem engum vildi mein gera, blíð og góðhjörtuð, hélt áfram að fuMvissa mig um gleði sína, til þess að fá mig til að gleyma iþvi, sem hún hafði sagt fyrst. __ — Ég hefði átt að geta hugs-j að mér það. Auðvitað. Það var j einmitt hanm, sem veitti þér þessa j og ungfrú Holt. Ég hefi aldrei meiri skaða hafa þær ekki valdið í heiminum, heldur en nokkunn tíma stefnuleysi kvennanna? Ég hefði átt að vera gift Sidn- ey Vandeleur. örugg og hamingju söm. Hann hefði verið ágætur eiginmaður. Koma hans myndi ekki bera fram þá minnstu ósk, sem hann reyndi ekki að uppfylla allt fná gólfteppinu í dagstofunni, til þess að náða staðnum, þar sem hún vildi búa. Já, ég held, að ég sé líkt gerð aukavinnu fvrir hálfum mánuði. I látizt vera rómantísk eða gert Já. (Það var meiri auka- • mér tálvonir um að geta orðið vinna en ég 'naíði gert náð fyrir). — Og við, sem vorum svo glað ar yfiir því, þá hafði ég misst at- ástfangin. . Mér myndi að vísu hafa þótt vænt um Sidney, eða réttara sagt, hefði getað bótt vinnuna og þurfti ýmislegt í auka j vænt um hann. Hann er það sem kostnað. . . Ég vissi að ég stóðst • ég kalla góður félagi. Hann er þetta aðeins af því, að þú haíðir | er ekki of merkdlegur eða karl- fengið laumahækkun. En þá vissi = mannlegur til þess að geta haft hvar myndi ég stöáa, pegar árið var úti. Ef til vill dálítið ríkari af þessum launurr =em svo mik- ið heimtuðu í staðinn. M stæði ég líka aftur "uppi atvmnulaus, eða meða.1 þess fjölda kvenna, sem fónna æsku sinni, fegurð og kröftum í harðri baráttu fyrir daglegu brauði. Það er að vísu hægt að vera hugrökk og taka líf- ið sem leik — njóta lífsins í London, meðan maður er á bezta aldri. En hvað verður um ógifta stúlku, þegar hún er orðin 45 eða 50 ára? Nei, nú var ég búin að fá nóg. Það var víst bezt að báttja. Daginn eftir var ég enn reið- ari við Sidne' ”arideleur Hann lét verða af þvi Hann skrifaði. Bréfið haris i; framan mie. á flátæk’®' ''-""nverðar- boirðinu. Ódýra kaffikannan og græna i krukkan með olomunum, sem ég kevpti fyrir launauppbót- ina, skýldu mér fyrir kvíðafullu augriaráði Ciee'yc meðan ég las: Kæra Monica! Þanmg .<ki ávarpað þig áður. því m'*!'- " sc ••A-*na' erum við svo fjarlæg hvort öðru. Kæra vima, mtg ,anga: svi u, aö heim- sækja þig strax, en ég get það ékki, því að mamma er búin að réðstafa helginni á einhvern leið- iniegan hátt. Leyfðu mér að koma seinni hluta mánudags og vertu þá vin- gjar.nleg við mig. bótt ég eigi það ckki skiii&i Ætíð þinn eintægur S.V. Eg svaraði samstundis.- Kæri Sidney! Það var mjög vingjarnlegt af þér að skrifa mér til þess að óska mér af-tur til hamingju með trú- ég ekki — um hi-tt. Byrjaði það þá, Liila? Ha? — Já, þá hyrjaði það. En hvað þetta er æfdntýra- áhuga fyrir ýmsu smávegis, sem guð má vita, að er meira virði fyrir konu en öll málefni ríkis- ins, eða hvað Lansbury og Eden legt. Jahá. Eg hefi tekið eftir. að! segja. Sidney myndi alltaf vita þú hefir verið nokkuð utan við hvernig kvenfólkið hefði verið þig upp á síðkastið og talað lítið, klætt, sem hann hitti i einhverri svo að ég heíði mátt vita, að eitt- i veizlunni, og þar með talin vœri hvað var á seiði. Sérstaklega í! kona hans. Hann myindi geta gef- gær. Tók hann þig aftur út til! ið henni góð ráð, er hún fengi hádegisverðar í dag? - finnst þér j sér nýjan kjól — því að hann ekki. að heimurinn sé orðinn allt hefir gott vit á slíku. Og svo er annar? hann svo vel klæddur sjálfur. — Jú, sérstaklega matseðill- Maður gæti ekki ainnað en fa-gn- inn, svaraði ég. i að því, að aðrar konui myndu — Oh, blessuð vertu ekki með j öfunda mann. Dökkbrúna, gáf-u- slík Mtalæti. Þetta segirðu bara til | lega andlitið hans, með Vandyk- þess að dylja tilfinningar þínar, j es-skegginu og þungljmdislegu. sagð-i Cicely. j brúnu aug-unum, horfði á mig Þessi hugmynd, sena hún hafði • þanna út úr stóra silfurramman- fengið var þægileg fyrir mig. Ég! um. sem hann lét setja utan um ákvað þegar í stað að ég skyldi j myndina, áður en hann sendi mér nota mér hana framvegis. Ég hló hana. Já, myndin hefir alltaf skip glaðlega, í þakkarskyni, og þaut inn í litla herbergið mibt. Loksins fékk ég að vera í friði með hugsanLr mínar Ég fleygði mér á hermannarúmið mitt og íhugaði það, sem ég hafði heyrt, unz ég var orðin bálreið. Málin hor’fðu þannig við: Ég varð að lát- ast vera trúlofuð forstjóranum Með þvi eina móti hafði ég von um að sleppa frá hoinum og hinni viðbjóðslegu skrifstofu hans, og verða örugglega og hamingjusam lega trúlofuð. Hví gat Sidney Vandeleur ekki sagt allt þetta fyrr? Hefði það skeð fyrir ári — já aðeins mán- uði. Það hefði þc alltaf verið hægt að fá peninga handa Jack hjá mági hans. Já, en hafi hon- um raunverulega alltaf pótt vænt að heiðurssætið á iitlu furukomm óðunni, sem vantaði tvo hanka, en eigi að síður var^skreytt fila beinsburstum, handspegli með fangamarki og stórum krystals- iimvatnsflöskum - leifar af ski"- broti Trant-ættarinnar. Ég reymdi að varðveita allt þvílíkt. eins og það var í herbergi mínu heima. Sumpart til að minna mis á að til væri að minnsta kosti einn ungur maður, sem sagði oft ýmislegt fallegt um það andlit og hár, sem ég sá í ^amla speglin- um þarna á móti mér. Hvílíkur bjáni. þessi Sidine-y! Hefði ég haldið. að hann myndi finna til, bá hefði ég brotið gl-er- i’i í rammanum og stungið glo andi hattprjóni i mvndina. Það var honum að k&nna. Allt honum að kenna — allt sem var b um míff hví hafð-i l'and bá ekki í ckcPi o" all-t. srth siðar skeði dn Laugardagur 30. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunn ar 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnar son stjórnar þætti um umferð armál 15.20 „Um litla stund“ lónas Jónasson heldur áfram göngu sin-ni um Reykjavík með Árna Óla (41 16.00 Veðurfregn ir Tómstundaþáttur barna og unglinga 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarss. náttúnifræðinomr talar um mar ketti. 17,00 Fréttir. Tónlistar- maður velur sér hljomplötur. Sigurður Markússon fagotleik- ari 18 00 Söngvar í léttum tón 18.20 Tilkvnninsar 18.45 Veð urfregnir 1900 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19 30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinr 20.00 íslenzk tónlist 20.20 Leikrit: „Perlan og skelin" eftir Wflliam Saroy- an Leikstióri' Baldvin Hall- iórsson 21 05 Dægurlög frá Þýzkalandi fiutt af þýzkum söngvurum og hljómsveitum 21.35 „Frægasti íslendingur- inn“ smásaga eftir Jón Óskar Höfundur les 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur PassíUsálma (40) 22.25 Dans lög. þ.ám s.vngur Haukur Morthenc rne? htiomsveit sinni i hálfs Klukkuctund 23.55 Fréttir i stuttu máM. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.