Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1968, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 30. marz 1968. 10 I DAG TÍMINN í DAG DENNI D/EMALAUSI — Þú myndir líka verða fyrir vonbrigðum ef þú f' 7 :;r alltaf H pylsur, franskar gartöfiur og vatn. í dag er laugardagur 30. marz. Quirinus. Tungl í hásuðri kl. 13.40. Árdegisflæði kl. 6.21. Heil$ugs2la Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. ASeins mót taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og belgidagalæknir I sama síma Neyðarvaktin: Simi 11510. oplð nvern vlrkan dag tré kl 9—13 og I—5 nema 'augardaga kl 9—12. Upplýslngar um Læknaplónustuna oorginnl gefnar ’ slmsvara Laknt félags RevklaVlkur i slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga fri kl 13—15 Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegi til föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag Inn tll 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 2.4. annast Kristján Jóhannes- son, S’myrlahrauni 16, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 30. og 31. marz annast Kjartan Ólafsson. Kvöldvörzlu Apóteka í Reyikjavík vikuna 30. marz — 6. apríl annast Ingólfs Apótek og Laugamesapó- tek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga- og helgidagavarzla er kl. 10— 21. Heimsóknartímar s|úkrahúsa Elliheimilið Grund. AUa daga kl. 2—4 og 6.30—7. Fæðlngardeild Landsspitalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30, Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Fatsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Bióðbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð gföfum daglega kl 2—4. Hjónaband í dag laugardaginn 30. marz verða gefin saman I hjónaband í Dómkirkjunni af séra Árelíusi Níels syni, ungfrú Gunnilla Skaftason, stud. med dent Snekkjuv. 17 og Jón Jónasson stud. med dent Kambsv 21 Kirkjan Grenásprestakall. Barnasamkoma feilur niður. Messa í Háteigskirkju kl. 2. Ferming. Fel- ix Ólafsson. Hafnarf jarða rkirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Garð ar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja I Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Einar Sigur- björnsson stud. th. prédikar. Séra Jón Einarsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja. Fermingarmessa kl. 10.30. Séra Gunn ar Árnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall, Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grimur Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarflrði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns son messar. Aðalsafnaðarfundur verður í kirkjunni að aflokinni messu. Safnaðarprestur. Háteigsklrfc|a. / Messa kl. 10.30. Ferming. Sera Arn grímur Jónsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa ki. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Kirkjukvöld kl. 8.30. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþ. kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur pilta os stúlkna 13—17 ára verður í fé! , heimilinu mánudags kvöld 1. apnl. Opið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Flugáætlanir Loftieiðir h. f. Bjarai Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30 Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Snorri Þorfinnsson fer til Óslóar, Gautaborgar og ICaupmanna hafnar kl 09.30. Eiríkur rauði er væntaniegur frá Helsingfors, Kaup mannahöfn og Osló M. 00.30. Vil- hjálmur Stefánsson fer til NY kl. 02.00 Félagslíf Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar: Fundur verður í félagsheimilinu miðvilkudag 3. april M. 9. Kvik- myndasýning. Kaffidrykkja og fl. Kirkjukvöld i Hallgrímskirkju sunnudaginn 31. marz kl. 8.30 e. h. Fil. mag. Sven Orrsjö, flytur erindi. „Trú og efasemdir í skáldskap Lager kvists. Kristinn Hallsson, ópem- söngvari syngur, undirleik annast Páll Halldórsson organisti. Lilja Þórisdóttir les upp. Kirkjukórinn og organisti aðstoða við aiimennan safn aðarsöng. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar Heldur fund í Sjómannasikólanum, fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30. Helgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 30.3. — 1.4. annast Grímur Jónsson, Smyriahrauni 44, sími 52315. Dansk KvindekVb, afholder sit næste rnöde í Slysa- varnafélags íslands-hus Granda- garður tirsdag d. 2. april kl. 20.30. Vi mödes ved Kalkofnsvegur (Stræt isvagnabiðskýlið) kl. 20.15 præcis og körer derfra til Grandagarður. Bestyreisen. Kvenfélag Laugarnessóknar: Afmælisfundur félagsins verður haldinn í Kirkjukjallaranum mánu daginn 1 apríl kl. 8,30 stundvíslega. Margt tii skemmtunar. Góðar veit ingar: Æskilegt að sem flestar kon ur klæðist íslenzkum búningi. Myndataka. Stjómin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðaféiaig íslands fer göngu og skíðaferð á Stóra-KongsfeU og ná- grénni á sunnudaginn. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar við bílinn. Orðsending Minningarspjöld félags ísl. leik- ara fást hjá dyraverði Þjóðleilk hússins, Lindargötumegin, simi 11206. GENGISSKRÁNING Nr. 37. — 26. marz 1968 Meðan við erum að bíða effir Baind þá skal ég segja þér um það sem var stolið af barnum. — Fannstu peningana. — Já, ég fann þá og ég er hér um bil viss um að það var Gila, sem faldi þá, en enginn veit hver eyddi þeim peningum, sem ekki fundust. — En var Gila hérna? — Var hérna. Hvaða dómur mundi taka mark á því. — Hver er þarna? Bandai doilai 56,93 57,07 Sterlingspund 136,80 137,14 Kanadadollar 52.53 52.67 Danskar krónur 764,16 766.02 Norskai srónur 796,92 798.88 Sænskar kr. 1.101,45 1,104,15 Finnsk mörk 1.361,31 1,364,65 Franskir fr. 1.156,76 1.159,60 Belg. frankar 114.52 114,80 Svissn. fr. 1.316,30 1.319,54 Gyllini 1576,20 1,580,08 Tékkn erónur 790.70 792.64 V.-Þýzk mörk 1.426,90 1,430,40 Lírur 9,12 9.14 Austurr. sch. 220,10 220,64 Pesetar 81.80 82.00 Relknlngskrónur Vörusklptalönd 99,86 100,14 Relklngspund- Vðrusklptalönd 136,63 l36,97 S JÓN VAR PIÐ Laugardagur 30.3. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi Heimir Áskelss, 19. kennslustund endurteMn. 20. kennslustumd frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m. a.: Leikur West Ham United og Chelsea í ensku deildarkeppninni. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Hollywood og stjörnurnar. Konan á kvikmyndatjaldinu. (fyrri hluti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem kom ið hafa fram á hvita tjaldinu, allt frá Mary Pickford til Mari lyn Monroe. 20.45 Rannsóknir á Páskaeyju. Þýðandi og þulur: Eiður Guðna son. 21.25 Heimeyingar. Þrír fyrstu þættimir úr myndaflokknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið eerði eftir sikáldsögu August Strtnd- berg. Herbert Grevenius bjó til flutnings í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvist, íslenzkur texti: Ólafur Jónsson og flytur hafn einnig inngangs orö. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.