Alþýðublaðið - 30.12.1989, Qupperneq 26
26
Laugardagur 30. des. 1989
l
m
Viö viljum vekja athygli verslunarfólks og allra þeirra
sem taka viö tékkum sem greiðslu á eftirfarandi:
íslandsbanki ábyrgist alla tékka sem
gefnir eru út af reikningseiganda, allt aö 10.000 kr.,
án þess aö bankakorti sé framvísaö.
Viðtakendur tékka eru eindregiö hvattir til
aö biðja útgefanda um aö framvísa persónuskilríkjum
og aö skrá sjálfir kennitölu undir nafnritun hans.
Þannig getur viötakandi best gengið úr skugga um aö
tékkinn sé útgefinn af reikningseiganda, en þaö er
skilyrði fyrir ofangreindri ábyrgö.
ISLAN DSBANKI
- í takt við nýja tíma!
s <
I <
? <
I <
<
<
<
i
4
■ 4
i
4
4
.AAA A, A,
UÉu
4
i
<
<
<
<
<
<
<
<
<
i
<
<
<
<
<
<
<
<
<
<
A
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
HÚSNÆÐISSPARNAÐAR-
REIKNINGUR
Samkvæmt ákvæðum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985
um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri reiknað út þær
fjárhæðir er um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda vegna innborgana á
árinu 1990.
Lágmarksfjárhæð skv. 2. málsl, 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 36.092
og hámarksfjárhæð kr. 360.920. Lágmarksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr.
2. gr. laganna verður kr. 9.023 og hámarksfjárhæð kr. 90.230.
Reykjavík 18. desember 1989
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
RAÐAUGLÝSINGAR
íViíffi,
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés-
skemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 7.
janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi.
Miðaverð fyrir börn kr. 500 og fyrir fullorðna kr. 200.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinn-
ar, 8. hæð.
Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
UOLBRAUIASKÚUIOI
BREIÐHOLTI
Starfsáætlun
vorannar 1990
Fimmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar:
Innritun í Kvöldskóla FB kl 16.30—19.30
Laugardagur 6. janúar:
Innritun í Kvöldskóla FB kl. 9.30—12.30
Fimmtudagur 4. janúar:
Almennur kennarafundur kl. 9.00
Deildarstjóra- og sviðsstjórafundur að loknum
kennarafundi
Deildafundir kl. 13.00
Föstudagur 5. janúar:
Nýnemakynning kl. 9.00
Mánudagur 8. janúar:
Stundatöflur afhentar kl. 8.00—9.30
Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50
Kennsla hefst í kvöldskóla kl. 18.00
Skólameistari
Happdrætti Styrktarfélags
vangefinna
Vinningsnúmer:
1. vinningur:
Bifreið, Volvo 740 GLi, sjálfskiptur, station '90.
Nr. 75096.
2. vinningur:
Bifreið, Suzuki Fox Samurai '90.
Nr. 33404.
3. —10. vinningur:
Bifreið að eigin vali, hver að upphæð kr. 700.000.
Nr. 1906, 14582, 19881, 37019, 43848, 60766,
75455, 99410.
Þökkum stuðninginn.
Styrktarfélag vangefinna
ÞJ0ÐHATIÐARSJ0ÐUR
auglýsir eftir umsóknum um styrki
úr sjóðnum á árinu 1990
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. sept-
ember 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til
stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að
vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta
lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur
tekið í arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal
renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á
vegum Náttúruverndarráðs.
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal
renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga
og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóð-
minjasafns.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé
hverju sinni í samræmi við megintilgang hans, og
komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem
getið er í liðum a) og b).
Viö það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði við-
bótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en
verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög
til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau."
Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 1990.
Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingargefur
ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma
(91) 699600.
Reykjavík, 27. desember 1989
Þjóöhátíðarsjóöur
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu
Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í þana og loka.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, sem hér segir:
— Þanar, fimmtudaginn 25. janúar 1990, kl. 11.00.
— Lokar, fimmtudaginn 25. janúar 1990, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN RE^KJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
FLUGMÁLASTJÓRN
Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á
Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúarkl.
14.00 ef næg þátttaka fæst.
Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150
klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir
atvinnuflugmannsskírteini og blindflugsrétt-
indi eða eru í slíku námi.
Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loftferða-
eftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og
þar fást frekari upplýsingar.
Flugmálastjórn