Tíminn - 05.04.1968, Blaðsíða 4
4
TIMINN
FÖSTUDAGUR 5. apríl 1968
G/obus/
LÁGMULI
SÍMI 815 55
URM- Ul
SKARTGRIPAVERZ
KORNELlUS
JONSSON
SKOlAVÖRDUSTiG e - SÍMU8588
AIRAM RAFHLÖÐUR
Stál og plast fyrir Transistortæki og vasaljós.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS
Skólavörðustíg 3. Sími 12975/76
HOTEL SAGA'
hefst kl. 7 í kvöld, föstudaginn 5. apríl, til styrktar Tjaldanesíi.
I . * . ■ ÍK',I‘S
Skólahljómsveit Kópavogs opnar kabarettinn kl. 8.
Skemmtikraftar: Tómas Guðmundsson, skáld; Guðm. Jónsson,
óperusöngvari; Sigfús Halldórsson, tónskáld; Egill Jónasson,
skáld frá Húsavík; Jakob Hafstein, Helgi Sæmundsson.
Happdrætti og fleira.
Aðgöngumiðar á Hótel Sögu og í bókabúðum Lárusar Blöndal.
Verð 100 krónur
Allir velkomnir
LIONSKLUBBURINN ÞOR
BRUNABÚTAFÉLAG ISLANDS
AUGLÝSIR
LAUGAVEGI 103 ---- Sími 24425
.'vivi'lÉV
SNO-TRIC
FYRIR HEBMILIÐ
HEIMILISTRYGGINGAR
INNBLJSTRYGGINGAR •
FYRIR HÚSEIGENDUR
---- —— . ........' - , . .
. .'A?:, . . . •« 7Ty ' i
Fasteignatryggingar er bæta auk brunatjóns:
, GLERTJÓN
VATNSTJÓN
ÓVEÐURSTJÖN
TJÓN AF VÖLDUM JARÐSKJÁLFTA
auk þess ábyrgðartryggingu húseigenda.
Tryggingar þessar er hægt að fá keyptar sér eða sameinaðar
í eitt skírteini.
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
V-
Sno-Tric snjósleðar tij afgreiðslu strax.
j t-. . » • • * . , {•,\\ý
Gerð SC-12, 16 hestafla, verð með söluskatt!
kr. 67.000,00. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. —
Leitið nánari upplýsinga.
NÝJUNG
í ELDHÚSINNRÉTTINGUM
NÝJA OSTA-OPTIMAL-
innréttingin, er gerð af
sérstakri hugkvæmni. —
Allt pláss er gi'örnýtt,
einnig sökklarnir. Allir
skápar útdregnir ög inn
réttaðar af miklum hag-
leik. Tilvalið þar sem
pláss er takmarkað Uta
samsetning mjög stíl-
hrein og faileg.
HÚS OG SKIP HF.
Laugaveg 11. — Sími 21515.
HEF OPNAÐ
LÆKNINGASTOFU í DOMUS MEDICA
Viðtalstími eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnum
veitt móttaka í síma 17474 frá kl. 9—18 alla
virka daga nema laugardaga kl. 9—12.
ÞÓREÝ J. SIGURJÓNSDÓTTIR, læknir
Sérgfein: BARNASJÚKDÓMAR.