Tíminn - 05.04.1968, Page 11
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
TÍMINN
u
I Hveragerði var hitaveitan
í ólagi einn veturinn, og var
kuldi mikill í gróðurhúsum
sem annans staðar.
Þá var það, að aðikomumaður
einn spurði Ingimar í Fagrp-
hvammi, aðalrósaframleiða-na-
ann á staðnum, hvort ekki væri
Mtið um rósir í þessum kuldum.
— Læt ég það vera, sagði
Ingimar. — En það ber nú að
vísu einna mest á frostrósum.
rsicTHoTEL']
Þeir góðkunningjar Vilhjálm
ur skáld frá Skáholti og Ás-
geir Bjarnþórsson listmálari
tóku sig eitt sinn upp og héldu
austur í Þingvallasveit í útilegu.
Þeir iðkuðu þar hvor sína
listgrein eftir því, sem guð og
náttúran innblés þeim.
Vilhjálmur fór oft einförum
og Ásgeir roálaði löngum heima
við tjald, en þess á milli
renndi hann fyrir silung f
vatninu,' og byssan lá hlaðin
við tjaldskörina, því Ásgeir er
mikill veiðimaður.
Eitt sinn kemur Vilhjálmur
af göngu sinni og þegar ha-nn
nálgast tjal-dið, sér- hann, hvar
Ásgeir miðar byissu sinni á
rjúpu, sem situr á steini þar
skammt frá.
Vilhj-áim-ur staldr?»r v'J> og
bíður þess, að Ásgeir ieggi
rjúpuna af velli, en eftir að
hann kefur hleypt af þrisvar,
án þess að rjúpan hreyfi sig,
kallar Vi-lhjálmur.
— Heyrðu Ásgeir! Viltu ekki
held-ur m-ála hana.
FLÉTTUR
OG MÁT
f skák þeirra Robatseh og
Reshewsky í Maribor i fyrra,
lék hvítur, Robatsoh, grófum
afleik De4xb7?? — Staðan eft
ir leikinn var þannig, og hverju
lék Reshewsky?
Vertu nú ekki svona ragur Jón.
Biddu hann að skila tröppun-
um.
Nauðsynlegt hefði verið fyr-
ir hvítan að leika b3 og stað
an er þá mjög jafnteflisleg.
Reshewsky gerði nú út um
sfeákina, lék Dh3-hl og hvítur
gafst upp. Til að mynda Kd2,
þá Hxf2 og hvitur missir að
minnsta kosti hrók.
Lárétt-: 1 Snúning 6 Vætt 7 Tón-
teg. 9 Baul 10 Vefur saman tvo
þræði. 11 Númer 12 51 13 Veik
15 Dýrið.
Krossgáta
Nr. 66
Lóðrétt: 1 Land 2 Fersk 3
Klettur 4 Hreyfing 5 Staf
urinn 8 Þannig 9 Pofea 13
Tvíhljóði 14 1001.
Ráðning á 65. gátu.
1 Útiverk 6 Hik 7 Tá 9 SA
10 Ölæðin-u 11 LL 12 Æf
13 Ana 15 Renglur.
Lóðrétt: 1 rtölur 2 IH 3
Virðing. 4 EK 5 Klaufar 8
Áll 9 Snæ 13 An 14 Al.
26
legan rigningardag var ég að
því komin að taka þau og senda
frú Skinner með þau til veðlán-
arans til þess að fá peninga fyrir
nýjum skóm. — Fátæk vélritun-
ar-stúlka v-erður þó að eiga skó,
sagði ég. — En flöskur með silf-
urtöppum og slíkt þarf hún ekki
framar. En hve ég var nú fegin,
að ég tímdi þessu ekki, þegar
öllu var á botninn hvolft og að
ég í stað þess lét sóla skóna mína.
Nú liggja Mka fallegu burstamir
með fangamarkinu mínu hér og
spegla sig í sporöskjulagaða spegl
inum við hliðina á skínandi krukk
unni, fullri af rauðbrúnum ilm-
jurtum. Það hljóta að hafa verið
systurnar, sem settu þær þarna.
Það var barið að dyru-m.
— Kom inn.
Litli, óstýriláti, hvíti hundur-
inn þaut inn ei.n-s og píla og á
eftir kom stór, gljándi eirkanna
og því næst augun í Theodoru —
þessi augu, sem virtust bera allt
annað ofurliði hjá þessu barni!
— Ég kem með heitt vatn
handa þér, sagði hún lágt —
Kveldverðurinn er---------Skamm-
astu þín, Cariad. Hann veit vel,
að in-niskór fólks eru ekki til að
naga þá — kvöl-dverðurinn _er
klukkan átta. En þangað kem ég
ekki.
Hún leit af mér andartak, og
horfði stórum, brúnum aðdáunar-
augum á spá-nýja kjólinn, sem ég
hafði lagt á rúmið.
Nú fann ég — það eru ekki til
önnur betri orð yfir það — til
sárrar blygðunar.
Hvernig átti ég að lifa af þenn-
an hálfa mánuð? Hvernig átti ég
sífellt að leika þenn-an skrípa-
leik fra-mmi fyrir þessari góðu,
græskulausu konu?
Ég held, að ég hefði, án þess
að láta mér bregða, getað skrökv-
að hvað eftir antiað að frú Vand-
eleur.
Jæja, Monica Trant, barnið gott
— afsakið, Náncy ætlaði ég vitan
lega að segja. (Mér datt í hug,
hvort ég myindi svara því nafni,
og héldi ekki, að verið væri að
tala við li-tka, hvíta hundinn.) Þú
verður að, hressa þig upp, Nancy,
og fara í nýja samkvæmiskjólinn
— o, það verður indælt að hafa
enn einu si-nni nóg ljós og al-
mennilegan spegil til að skoða
sig í — og svo verður þú að fara
yfir í skólastofuna til þess að
sýna þig barninu með stóru, á-
fergjulegu augun. Því næst verð-
ur þú að fara niður til hi-nna og
halda áfram að vinna fyrir þess-
um fimm hundruð sterlingspund-
um. Þannig hugsaði ég.
12. KAPITULl.
Fyrsti kvöldverðurinn.
Jæja, þá er fyrsta kvöldið lið-
ið.
Það reyndist ekki ei-ns illt og
v-ænta mátti, þótt ég hafi gert
ýmsar uppgötvanir
Við borðuðum kvöldverð. Þetta
var i fyrsta skipti i rúmt ár sem
Hví skyldi ég ekki fá barnið ég hefi setið við ríkul-egt borð,
.til að þykja vænt um mig? j með öllum venjulegum borðbún-
Á ég að bjóða þér góða nótt - aði úr silfri og krystal — pað
nú, Theo? Eða vilt þú segja mér, I var eitthvað annað en fátæklesa
hvar herbergið þitt er, svo ég geti kvöldm-áltíðin okkar Cicely í Mar-
komi-ð inn til þín og gert það, i coni Mams-ions, par sem frú Ski.ir,
er lagði diskana, gaflana og hnií-
ana í einn graut á gamla boru-.ð
og öll áhöld voru ósamstæð. í
stað þess að sitja og skrafa v-ð'
Cicely Harradine i slitna græna
japa-ns-ka sloppnum, sem henni
fannst regluleg hvíld að smeygja
sér í, eftir að hafa orðið að fara
í öll þessi tízkuföt hjá frú Ohéri-
sette — Cicely er nefnilega ein
af þe-im stúlkum, sem vinnan spill
þegar ég er búin að hafa fata-
skipti?
— Ó, hrópaði Theo skært eins
og bjalla. — Það væri yndislegt.
Svo dró hún varlega úr röddinni.
— Það eru skólastofudymar
hérna á móti — á milli gan-g-
gluggans - og myndarinnar af
Delia í Arkadíu. Þakka þér voða-
leg-a vel fyrir, Nancy. (Hana,
komdu nú, Cariad).
Ekki vinna allar trúlofaðar stúlk ir í stað þess að göfga — þá sat
ur jafm skjótan sigur á fjöl-; ég hér ásamt tveimur öðrum kon
skyldu unnustans. Ég myndi að j um og karlmanni í samkvæmis-
minnsta kosti ekkert hafa á móti! fötum.
henni. .Annars veit ég ekki,! Forstjórinn virtist miklu ung-
hvort ég var raunverulega gJöð legri í smoking — það er næst-
yfir því, að þetta fólk var gott og j um hlægilegt, hve það breytti hon
hlýlegt við mig og allt öðru vísijum. Hann var ekki líkt þvi ei-is'
en ég hafði búizt við.
Hefði það ekki, á vissan hátt,
verið hægara fyrir mig, ef móðir
hans og systur hefðu verið ís-
kögglar (orðatiltæki un-gfrú Ro-
binson) eins og ég hafði búizt
við? Þá hefði ég getað reist rönd
við þeim. Hvers vegna átti hann
sUkar systur?
Hvers vegna var móðir hans
svo góð við mig? f augu-ih henn-
ar sáust þess engin merki, að ég
væri bara skrifstofustelpa og —
það var ég lika viss um — í hjarta
sínu leit hún ekki bannig á mig.
— Ó, þvernig átti ég að snúa mér
í þessu?
í fyrsta skipti frá þvi að ég
samþykkti að látast vera trúlofuð
hi. Waters, fan-n ég til þess, sem
ég aldrei áður hafði fundið til,
hvorki gagnvart lagsstúlkum mín
um eða Vandeleurs-fjölskyldunni
— ekki heldur gagnvaU Cidely,
er ég sagði beim að ée væri trú-
Iofuð. Ég rann ekki til bess. þeg-
ar ég setti upp demantshrineivn,
og ekki þegar ég sendi Jack pen-
ingana, já, ekki einu sinni, er ég
skrifaði Sidney.
steingervingslegur og hann er á
skrifstofum skipamiðlunarfélags-
ins. Það var hægt að setja hann
á bekk með öðrum dauðlegum
mönnum, til dæmis þeim, sem
heimisóttu okkur gamla daga
meðan faðir minn var á lífi. í
sjálfu sér er ég farin að skoða
forstjórann eins og hvern ann-
an mann — ef ekki geðfelldan
— ungan mann1 Hann hefir ekki
lengur neina von um það, að ég
sjái ekki í gegnum hina daglegu
viðskiptagrímu hans, sem hverfur
alveg eftir vinn-utíma og breytist
í alveg óbekkt andlit. sem eng
inn okkar starfsfólksins fær
nokkru snnni að s]á. . Nei.
Hann hefir enga von, eftir að
ég hefi séð fjölskyldu hans og
allt hið dásamlega, sem móðir
hans hefir prýtt heimili hans með,
I DAG
eftir að ég hefi kynnzt Blanche
og þessum gimsteim, henni Theo-
doru, og svo Cariad. Litli hund-
urinn, sem alls ekki hefir leyfi
ti, að koma inn : stofurnar, var
allan tím-ann á meðan kvöldverð-
urinm stóð yfir, un-dir borði. í
mestu makindum lá hann á kjói-
slóða „mömmu“ og hirti ekki h’5
minnsta um það, þótt forstjórinn
veifaði pe-n-tudúknum og skipaoi
honum út
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 5. apríl.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp. 1315
Lesin dagskrs
næstu viku.
13.30 Við vinnuna. Tón-leikar. 14.
40 Við, sem heima sitjum. Hild-
ur Kalman les söguna „í gtraumi
t£mans“ eftir Josefine Tey (7).
15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veð-
urfregnir Síðdegistónleikar. 17.
00 Fréttir Endurtekið efni Helgi
Ingvarsson fyri um yfirlæknir
flytur erindi: Áhrif áfengis á
manmslíkamann (Áður útv. 5.
marz). 17.40 Útvarpssaga barn-
anna: „Stúfur tryggðatröli“ eftir
Anne-Cath. Vestley. Stefán Sig-
urðsson kennari les (7) 18,00
Pétur Sveinb.iarnarson stjórnar
stuttum umferðarþætti. Tónleik
ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19,00 Fréttir 19.20 Ti-1
kynningar 19,30 Efst á ba-ugi.
Björn Jóhannsson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni. 20.00 íslenzk píanótónlist.
20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Lestur Passíu
sálma (45). 2225 Kvöldsagan:
„Svipir dagsins og nótt“ eftir
Thor Vilhjálmsson Höfundur
flytur (4). 22.45 Kammertón-list
á kvöldhljómleikum Komitas
kvartettinn leikur Strengjakvart
ett i D-dúr op 18 nr 3 eftir Beet
hoven. 23.15 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrérlok.
morgun
Laugardagur 6. apríl
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há
d-egisútvarp 13.00 Óskalög sjúlkl
inga Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir 14.30 Á nótum æskunn
ar. 15.00
Fréttir 15,10
Á grænu
ljósi Pétur Sveinbjarnarson stj.
umferðarþætti. 15.20 Lands-
keppni í handknattleik Sig.
/Sigurð-sson lýsir leik íslendin-gia
og Dana 16.15 Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga. 16.40 Úr myndabók
náttúrunnar Inigimar Óskarsson
náttúrufræðingur talar um
merði vislur og hreysiketti.
17.00 Fréttir Tónlistarmaður
velu-r sér hljómplötur. Jósef
Magnússon flautuleikari. 18.00
Söngvar í léttum tón. 18.20 Til
kynn-ingar 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynning
ar 19 30 Daglegt líf. Árni Gunn
arsson fréttamaður sér um þátt
inn 20 00 For!eikirnir“ hljóm
sveitarverk etftir Franz Lizt. 20.
15 Leikrit: „Dr. med. Job
Pratorius. Sérgrein: S-kurðlækn
ingar og kvensjúkdóm-ar“ eftir
Curt Goetz. Áður útvarpað í
nóvember 1964. 22.00 Fréttir
og veðurfresnir 22.15 Lestur
Paspíu.sálma '46) 22.25 Dans
lög. þ. á. m. ieikur hljómsveit
in Póló í hálfa klukkustund.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag
skrárlok.
1 '