Tíminn - 05.04.1968, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968
Fyrir einu ári síðan aug-
lýsti saanska sjónvarpið eftir
stúlku sem gæti tekið að sér
að leika hluitverk Lánu Lang-
sokks í sjónvarpskvikmynd,
sem á að gera eftir samnefndri
skáldsögu Astrid Lindgrens,
hins fræga^ sænska barnasögu
höfuindar. Átta þúsund stúlkur
buðust í hlutverkið og núna,
eftir eins árs vinnu við að
athuga alla umsækjendur og
taka af mörgum þeirra til-
raunakvikmyndir var stúlkan
valin. Hún er tíu ára gömul og
heitir In-ger Nillson frá Lin-
köping: Þessi sjónvarpskvik-
mynd er eitt hið mesta verk
sem sænska sjónvarpið hefur
lagt út í til þessa og má búast
við að kvikmyndin verði sýnd
á hinum Norðiurlöndunum ef
húrn heppnast vel.
Vinsælasti prófessorinn í há-
skólanum í Suður-Kaliforiníu
hefur aldrei tekið háskólapróf.
Hann fór úr skóla, þegar hann
var fjórtán ára gamall og hef-
ur ekki komið inn í skóla
síðan, þangað til hanm
fór að halda fyrirlestra. Pró-
fessorinn er enginn annar en
gamainleikarinn Jerry Lewis og
hann heldur fyrirlestra um
kvi'kmyndagerðaiiist og .sagt er
að þetta séu sérlega skemmti-
legir fyrirlestrar.
★
Það er sagt, að nýir vendir
sópi bezt og bað má segja það
um Jean Rosenbaeh i Sherid-
an í Bandaríkjunum. Hún var
fyrir nokkru kjörin borgar-
stjóri og aðeiins þrem mínút
um eftir að hún hafði verið
kjörin hafði hún rekið lög-
reglustjóranntvo dómara sa'ka
dómara borgarinnar, umferðar
stjóra og einn sötusópara.
Roberto Rosselini hyggst
gera kvikmynd um Christian
Barnard, hjartalækninm fræga
í Suður-Afriku. Þeir Rosselini
og Barnard ræddu um kvik-
mýndina, þegar Barnard kom
jtil Rómar fyrir nokkrum vik-
um síðan, og gaf íæknirinn
leyfi til þess að kvikmyndin
irn á blaðamannafundi 1. aprúl,
rétt eftir að ákvörðun John-
son forseta í sambandi við for-
setaframlboðið, var kunngerð.
Vanessa Redgrave/ sem stjórn
/
aði mikilli mótmælagöngu, sem
farih var í Londotn gegn styrj-
öldinni í Niet-Nam, sagðist
vera furðu lostin yfir þessari
ákvörðun forsetans.
Svo sem öllum er kunnugt
hefur De Gaulle forseti Frakk-
lands barizt með oddi og egg
gegn sterlingspundiinu og doll
aranum og þylkir hann ekki
sérlega vinveittur þeim þjóð-
um, sem þennan gjaldmiðil
nota. Er nú svo komið, að
Bandaríkjamenn, sem flykkzt
hafa hópum saman til Frafck-
lands til þess að kynna sér
allar unaðssemdir þessa lands,
hafa nú stórlega dregið úr
ferðum sínum þangað og sömu
sögu er að segja um Breta.
Hefur franska ferðamannaráð-
ið miklar áhyggjur af þessari
þróun og er nú svo komið, að
einn fyrrverandi þingmaður
hefur stofnað samtök, sem
hafa það á stefnuskrá sirnni, að
laðá aftur Englendinga og
Bandaríkjamenn til Frakk- :
lands. Hafa þeir hafið mikla
auglýsingaherferð og auglýsa
nú í blöðum þessara landa.
Aðaliinnihaid auglýsinganna
er: Komið til Frakklands lands
ins, sem mest er á móti de
Gaulle. .
Brezka leikkonan Vanessa
Redgrave er að leika í kvik
myndinni A quiet plaee in the
Country ásamt ítalanum Fran-
oo Nero. Mynd þessi1 var tek-
Penelope Tree heitir seytján
ára gömul stúlka, sem sögð er
væntanlegur arftaki Twiggýar
í myndaheim i num. Það er
heimsfrægux ljósmyndari, Ric-
hard Avedon, sem komið hef-
ur henni á framfæri og fyrir
nokkru síðan birtust myndir
af henini á fjórtán síðum í
tízku.blaðinu Vdgue. Penelope
hefur dvalizt í Parísarborg í
nokkrar vikur, vandiega falin
fyrir umiheiminum og gætir
ljósmyndarinn hennar sem
sjáaldur auga síns. Deginum
eyðir húm í að sofa, en þegar
náttar skríður hún út úr
fylgsni sínu til þess að
láta ljósmynda sig.
Svo sem kunnuigt er leggja
Englendingar mrkla rækt við
hundana sína og þau eru ekki
ýkja mörg heimilin, sem ekki
hafa hund og líf margra full-
yrði gerð. Það er sagt, að
Rosselini hafi boðið honum
sjálfum að leika í myndinni
og er hann nú að íhuga, málið.
Hér á myndinni sjáum við
Christian Barnard ásamt fræg-
ustu leikkonu ítala, Sophiu Lor
en.
Njörður hyggur síðan til
framtíðar af sjónarhóli sínum
sem Alþýðuflokksmaður og
segir: /
„Lýðræðissinnaður sósíalskur
flokkur sem þrisvar hefur
klofnað til vinstri og getur bráð
lega haldið hátíðlegt tíu ára af-
mæli samstarfs við helzta and-
stæðing sinn hugsjónalega —
á hvaða leið er hann? Það get-
ur varla talizt hlutverk haris að
tryggja Sjálfstæðisflokknum
völdin í landinu. Segja má að
hann hafi vitaskuld mikil áhrif
á þá stjórn og geti teygt Sjálf-
stæðisflokkinn ofurlítið til
vinstri. Ekki heldur það getur
talizt hlutverk hans. Allra sízt
ef það skal keypt því verði að
Alþýðuflokkurinn breytist í
frjálslyndap miðflokk. Engu að
síður er ástæða til að óttast
slíka þróun ef þessu samstarfi
verður haldið áfram um ófyrir-
sjáanlega framtíð. Ég veit, að
reynsla fyrri ára gefur ekki
fögur fyrirheit um vinstri sam-
starf, en það hlýtur þó að vera
óskadraumur allra vinstri
manna.
| Ástandið í Alþýðubandalag-
s| inu gefur til kynna að þar er
'f, mikill Jiópur vinstrijafnaðar-
| manna, sem aldrei hafa sam-
lagazt kommúnistum. Þar með
eru tvenn samtök jafnaðar-
manna í Iandinu og hafa verið
um langt skeið. Við það má
ekki una til frambúðar. Alþýðu
flokkurinn hlýtur að hafa skyld
um að gegna í þessu máli, enda
er okkur Alþýðuflokksmönnum
skylt að muna, að hugsjónaleg
samstaða okkar með Alþýðu-
bandalagsmönnum er ótvíræð,
en engin með Sjálfstæðismönn-
um. Þetta kemur líka óbeint
fram, þegar Alþýðuflokksfélag
h’raruhald á bls. 15.
orðinna kvenna og karla snýst
um hund 'heimilisins, og þeir
hafa oftt g-efið tilefni til
umræðna og skrifta. Enska
blaðið Sunday Express birti
eftirfarandi bróf fyrir nokkru:
og er það frá konu nokkurri
í Hertsfiordshire:
Það var óvenjukalt kvöld og
hundurinn minn sat á tepp-
inu fyrir framan rafimiagnsofn
inn. Allt í einu stóð hann upp
Oig fór að biðja um eitthvað, en
ég gat ekki vitað hvað hann
vildi. Þá sneri hann höfðinu að
rafmagnsofninum og veifaði
báðum framlöppunum og hann
hélt því áfram í uim það bil
eina mínútu. Þá uppgötvaði ég,
að hann vildi fá meiri 'hita, svo
að ég jó'k hitann á ofninum. Þá
lagðist hundurinn strax niður
og sofnaði. Saly Andrews.
★
Jean Louis Barrault, sem
lengi hefur verið leiðarljós
leik'hiú'smanna í Frakklandi og
núverandi Þjóðleikihússtjóri
þeirra Fransmamna, hélt fyfir
nokkru bandariskt kvöld í
Þjóðleikhúsinu og fékk sýn-
ingarnafnið The Beat Gener-
atión. Fimm mínútum eftir að
sýningin hófst voru allt í einu
komnar fleiri manneskjur á
leiksviðið heldur en voru í
salnum og Bgrrault undraðist
það, hvað allt þetta fólk væri
að gera uppi á senunni. —
Við viljum túlka okkur var
svarið sem hann fékk frá
inokkrum hippíum. Fyrir alla
muni, þið getið lagt undir
ykkur senuna, svaraði leikhús-
stjórinn. Áhorfendur tóku þeg
ar í stað öll skemmtiatriðin í
sínar heldur og varð þetta hin
bezita skemmtun.
Á VÍÐAVANGI
Misheppnaður hnykk-
ur ti! vinstri
f skemmtilegu og athyglis-
verðu kunningjabréfi til Helga
Sæmundssonar í Alþýðublað-
inu í fyrra^ag, segir Njörður
P. Njarðvík frá ýmsum hug-
leiðingum sínum um Alþýðu-
flokkinn eftir lestur endurminn
inga Stefáns Jóhanns Stefáns
sonar. Telur hann, að for-
mennska hans hafi orðið til
þess að þoka flokknum á braut
hægri þróunar og segir síðan
m. a.:
„Kosning Hannibals Valdi-
marssonar í fórmannssæti
flokksins 1952 sýnir ótvírætt að
/megn óánægja hefur verið með
liægri tiihneiginguna, og það
er sorglegt hversu hörmulega
tókst til með þá 'tilraun að
hnykkja flokknum aftur til
vinstri. Hugmyndin um hræðslu
.bandalagið var síðan merkileg
viðleitni til að sameina vinstri
öflin í íslenzkum stjórnmálum,
þau er kenna sig við lýðræði.
Raunar hlaut að þessu að reka.
Auðvitað eiga samvinnumenn
og jafnaðarmenn hugsjónalega
samleið í fjölda mála, þótt á-
greiningur um einstök málefni
og persónulegar ýfingar hafi
helzti lengi staðið í vegi fyrir
samstarfi. Með stofnun vinstri
stjómarinnar sællar minningar
var stigið stórt skref til sam-
einingar vinstri aflanna og von
uðu þá ýmsir til að hillti undir
tveggja flokka keriið. En ó-
þarfi er að rekja þá sögu
Iengra.“
r { ..
„Á hvaða leið
er hann?"