Tíminn - 05.04.1968, Qupperneq 13

Tíminn - 05.04.1968, Qupperneq 13
Þrír flokkar tóku þátt í lands- Þá var haldið Akranesmeistara' (‘''■Hrni-.aifl a nls n r<fiW***fy** Skagamenn mega muni sinn fífil fegri í knattspyrnunni, en þeir eru staðráðnir í að gera betur, mynd cr frá úrslitalcik í bikarkeppninni fyrir 2 árum. Helgi Dan. er í markinu. FÖSTUDAGUR 5. aprfl 1968 TÍMINN ÍÞRÓTTIR Hrafnhildur nálgast metin! Alf.—Reykjavík. — Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, ÍR, er í mjög góðri æfingu um þessar mundir. Og á sundmóti, sem háð var í Hafnarfirði í fyrra- kvöld, hjó hún mjög nálægt metum síuum í 100 m. bringu sundi og 100 metra skriðsundi. í skriðsundin'U synti hún _ á 1:04,5 mín., en núverandi ís- landsmet er 1:04,0 mín. í 100 m. hringusundi synti hún á 1:21,7 mim, en metið er 1:21,1 mínútur. Á þessu sama sundmóti náðl Leiknir Jónsson., Ármanni,, at- hyglisverðum árangri í 200 m.( bringuisundi, en hann synti á 2:37,9 mínútum. Núverandi ís- liandsmet í greininn-i, sett af Hrafnhildur Guðmundsdóttir — í góðri æfingu um þessar mundir og hjó nærri metunum. Herði Finnssyni, er 2:36,5 mín. Er hugsanlegt, að Leiknir bæti það met, áður en langt um líður. 80 manná hópur frá Fram Alf.—Reykjavík. — Knatt spyrnufélagið Fram er um þessar mundir a3 undirbúa mikið ferðalag til Norður- landa, en ráðgert er, að 80 manna flokkur frá félaginu, knattspyrnumenn og hand- knattleiksfólk, fari til Noregs og Svíþjóðar í ágústmánuði næstkomandi. Er ráðgert, að allur hópurinn fari með sömu flugvélinni. Hand- knattleiksfólkið á að leika í Nor egi, en fyrirhugað e.r, að yngri flokkar félagsins taki þátt í opnu Norðurlandamóti félagsliða, sem háð verður í Osló. Að vásu hefur ekki verið gengið f.rá þátttöku í þessu móti ennþá, en stefnt er að því, að svo geti orðið. Ráðgert er að fimm handknattleiksflokk- ar frá Fram taki þátt í ferðinni, bæði karla- og kvennalið. Þá er ráðgert, að 1. deildarlið Fram í knattspyrinu keppi í Sví- þjóð. Er um þessar mundir verið að athuga um leiki í Stokkhólmi eða nágrenni, en eftir að flugvélin hefur skilað handkn attléiksfólk- inu af sér í Osló, flýgur hún til Stokkhólms. Eins og fyrr segir, munu allir flokkarnir fara með sömu flug- vélinni og verður þá um 80 manna hóp að ræða. Hearts og Dunferm- line eru í úrslitum Leikirnir í skozku bikarkeppn- inni, sem lauk með jafntefli, voru endurteknir í fyrraln’öld. Lauk þeim svo, að Hearts vann Morton 2:1, eftir framlengingu. Og Dun- fermline sigraði St. Johnstone einnig með 2:1 og einnig, eftir framlengingu. Leika því Hearts og Dunfermline til úrslita 27. apríl. Vilja hefja knattspymuna á Akranesi upp úr öldudal Sagt frá 23. ársþingi íþróttabandalags Akraness. 231, ársþing fþróttabandalags Akraness var haldið í íþróttahús inw dagana 25. febr. og 4. marz s.l. f upphafi þingsins minntist for maður, Guðmundur Sveinbjörns- son, Jóhannesar Þórðarsonar, sem Gáfu KKI keppnis- knetti Bandaríska fyrirtækið AMF INTERNATIONAL, sem framleið ir hina heimsþekktu WOIT körfu bolta, hefur gefið Hörfuknattleiks sambandi íslands þrjá körfubolta af sínum beztu tegundum; sem þeir framleiða. Boltarnir hafa verið reyndir af íslenzka landsliðinþ, en ekki hef- ur verið tekin ákvörðun um hvaða bolti verður notaður sem keppnis- bolti á „Polar Cup“. Tryggiö ykkur miða Forsala aðgöngumiða að landsleikjunum við Dani í handknattleik er hafin og eru miðar seldir í bókaverzl un Lárusar Blöndal í Vestur veri og Skólavörðustíg. Hef- ur sala miða gengið ágæt- lega og er fólki bent á að tryggja sér miða í tíma til að forðast (þrengsli sjálfa leikdagana. Einnig má minna á, að síðast, þegar Danir léku hév, var uppselt fyrir leikdagana. var kunnur knattspyrnumaður, en hann lézt á s. L ári á unga aldri. Vottuðu þingfulltrúar minningu hans virðingu með þ\d að rísa úr sætum. Forsetar þingsins voru kjörnir Óli Örn Ólaifsson og Helgi Daníels son, en ritarar Ólafur I. Jónsson og Hallur Gunnlaugsson. Formaður ÍA, Guðmundur Svein björnsson flutti skýrslu stjórnar og gjaldkerinn Eiríkur Þorvalds- son las og skýrði reikningana. Auk þess! f'luttu formenn hinna einstöku sérráða ársskýrslur sín- ar. Umræður urðu fjörugar um skýrslurniar og reikningana og tóku margir til máls. Knattspyrnuimálin voru ofarlega á baugi á þessu þingi, sem vænta mátti og var miki'll hugur í þing- fulltrúum að vinna enn betur gð þeim málurm. Margar tillögur voru samþykkt ar á þinginu til eflingar íþrótta- og félagslegu starfi íþróttasamtak anna á Akranesi. Hér á eftir verður sUklað á því helzta úr starfsemi ÍA á árinu 1967: KNATTSPYRNA Frammistaða meistaraflokks í 1. deild var sá slakasti um langt árabil og féll liðið niður í 2. deild, en frammistaðan í Bikarkeppni KSÍ var með ágætum og komst liðið í undanúrslit og sló m.a. íslandsmeistara Vals úr keppn- inni. Þá var frammistaða B /ðsins (Steinaldarmennirnir) með mikl- um ágætum í Bikarkeppninni og komst liðið í 5. umferð. Nokkur sárabót var að vinna Litlu bikarkeppnina, eftir harða og jafna keppni við Keflvikinga, sem höfnuðu í 2. sæti. Yngri flokkarnir stóðu sig yfir- leitt með ágætum í landsmótun- um þ,ótt engurn þeirra tækist að vinna meistaratitil. Ef á heildina er litið, má segja, að knattspyrnumenn hafi staðið sig með ágætum, þó fallið í 2. deild sé óneitanlega nokkur skuggi þar á. HANDKNATTLEIKUR I sikýnslu Handknattleiksráðs kemur fram, að þjálfaraskortur háir mjög eðlilegum framgangi íþróttarinnar, ásamt fjárskorti. Pétur Bjarnason úr Víking kom nokkrum sinnum til að þjálfa og var mikiil fengur að kornum hans. Það er því brýnasta verkc.frii ráðsins, að vinna að lausn þjálfara vandamálsins, því efniviður er nægur og áhugi fyrir þesspri vin- sælu og skemmtilegu íþrótt. mótum 1967 og var frammistaða þeirra slök. GOLF Golf er svo til ný íþróttagrein á Akranesi. Golfklúbbur Akra- ness vann að þvi á árinu að endur bæta völl sinn í Garðalandi og koma þar upp bráðabirgðahúsi fyr- ir áhöld og fl. Alls munu um 20 manns hafa stundað golf á árinu. Haldið var golfuiót á Akranesi og voru kepp- endur 12. Einnig voru keppendur frá Akranesi meðal þátttakenda í Afmælismóti Golfsambands ís- lands. Er mikiil hugur í golfmönn um að vinna að frekari endurbót- um á velli sínum. bæta þar alla aðstöðu og halda mót a.m.k. mán aðarlega á næsta sumri. BADMINTON Badmintoníþróttin á sífellt vax andi fylgi að fagna á Akranest oig eru það einkum yngri menn- irnir, sem setja svip sinn á þá íþróttagrein. Árangur þeirra í ísiandsmótinu var mjög glæsileg- ur og komuist allir keppendurnir 4 að tölu í úrslit og einn þairra, Jóhannes Guðjónsson var tvöfald- ur fslandsmeistari í drengjaflokki. Úrslit í vikunni í Englandi: 1. deild. Newcastle — Leicester 0—0 West Bromwich — Sunderl. 0—0 2. deild. Birmingham — Derby 3—1 Blackburn — Blaokpool 2—1 Bristol C. — Bolton 1—1 mót og firmiakeppni, hvort tveggja með góðri þátttöku og skemmti- legri keppni. Badmintonráð Akraness var meðal stofnenda Badmintonráðs íslands, er stofnað vaf á s.I. ári. Garðar Alfonsson annaðist þjálf un og vann þar gott starf. SUND Um 50 unglingar stunduðu sund á vegum Sundfélags Akraness í tveim aldursfllokkum. Mest var þátttakan 10—14 ára, en áberandi er hve stúlkurnar eru fáar sem æfa, fyrir 2 árum. Helgi Dan. er í markinu. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.